Sérdeildir - sérskólar - skólaakstur

Í stefnu Kópavogsbæjar um skóla fyrir alla er lögð  er lögð áhersla á fjölbreyttar leiðir til náms og að allir fái nám við hæfi.

Ef þarfir nemenda eru þess eðlis að erfitt er að mæta þeim í almennu skólaúrræði geta foreldrar sótt um skólavist fyrir barn í sérdeild eða sérskóla. Markmið sérdeilda og sérskóla er að veita nemendum jöfn tækifæri til náms og virkrar þátttöku í skólastarfi. Áhersla er lögð á einstaklingsmiðað nám í hvetjandi námsumhverfi þar sem er tekið mið af áhuga og getu nemenda.

Síðast uppfært 10. janúar 2024