Ég er barn og hef áhyggjur

Skilaboð til barnaverndar 

Ef þú eða einhver sem þú þekkir þarf aðstoð barnaverndar þá getur þú skrifað upplýsingar hér fyrir neðan. Starfsmaður frá barnavernd hefur svo samband við þig. Starfsmaður barnaverndar mun ekki tala við neinn um það sem þú skrifar nema tala við þig fyrst. Þú mátt skila á þínu móðurmáli, ef þú vilt.
You may write in your mother´s tongue, if you prefer. / Możesz napisać w swoim ojczystym języku, jeśli chcesz.

Ef þú ert hrædd/ur eða telur að þú sért í hættu hringdu þá í 112.