Ferðaþjónusta aldraðra

Ferðaþjónustu aldraðra er ætlað að gera þeim sem ekki geta nýtt sér almenningsvagna kleift að komast ferða sinna.

Almennt verð fyrir aldraða er 500 kr. fyrir hverja ferð og 1.000 kr. fyrir hverja ferð umfram 16 ferðir á mánuði. Gjaldið er innheimt með gíróseðli um hver mánaðarmót.

Síðast uppfært 09. júní 2017