Íþróttafélög í Kópavogi

Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir öll íþróttafélög í Kópavogi

Bogfimifélagið Boginn

stofnað árið 2012

Breiðablik

Stofnað 12. febrúar 1950
Dalsmára 5
201 Kópavogur
Sími: 441 8900

Vefsíða Breiðablik

Dansfélagið Hvönn

Stofnað 21. október 1995
Íþróttamiðstöðin Kórinn
Vallakór 14
203 Kópavogur
Sími: 862 6168/615 2318

Vefsíða Dansfélagið Hvönn

Dansíþróttafélag Kópavogs

Auðbrekku 17
200 Kópavogur
Sími: 564 1111

Vefsíða Dansíþróttafélag Kópavogs

Gerpla

Stofnað 25. apríl 1971
Íþróttamiðstöðin Versalir
Versalir 3
201 Kópavogur
Sími: 441 8800

Vefsíða Gerpla

Golfkúbbur Kópavogs og Garðabæjar

Stofnað 24. mars 1994
Vífilsstaðarvegi
210 Garðabær
Sími: 570 7373

Vefsíða GKG

Hestamannafélagið Sprettur

Stofnað árið 2012
Hestheimum 14-16
203 Kópavogur
Sími: 893 3600

Vefsíða Hestamannafélagið Sprettur

HK

Stofnað 26. janúar 1970
Íþróttamiðstöðin Kórinn  v/Vallakór
203 Kópavogur
Sími: 441 8700

Vefsíða HK

Hnefaleikafélag Kópavogs

Stofnað 21. febrúar 2013

Íþróttafélag Aldraðra ÍAK

Stofnað 27. október 1994

Íþróttafélagið Glóð

Stofnað 24. október 2004
Íþróttahúsið Digranes
V/ Skálaheiði
200 Kópavogur
Sími: 517 1187

Vefsíða Íþróttafélagið Glóð

Íþróttafélagið Stálúlfur

Stofnað 10. janúar 2010
Íþróttamiðstöðin Kórinn
Vallakór 14
203 Kópavogur
Sími: 868 9173

Vefsíða Íþróttafélagið Stálúlfur

Knattspyrnufélagið Augnablik

Stofnað 1983 - Endurvakið 2006

Knattspyrnufélagið Ísbjörninn

Stofnað 17. mars 2008

Knattspyrnufélagið Vatnaliljur

Knattspyrnufélagið Örninn

Stofnað 18. september 2013

Siglingafélagið Ýmir

Stofnað 4. mars 1971
Naustavör 20
200 Kópavogur
Sími: 554 4148

Vefsíða Siglingafélagið Ýmir

Skautafélagið Fálkar

Stofnað 20. október 2010

Skotíþróttafélag Kópavogs

Stofnað 29. apríl 1988.
Íþróttahúsinu Digranesi
200 Kópavogur
Sími: 564 4445

Vefsíða Skotíþróttafélag Kópavogs

Tennisfélag Kópavogs

Stofnað á árinu 1991
Dalsmára 13
201 Kópavogur
Sími: 564 4030

Vefsíða Tennisfélag Kópavogs