Félagsmiðstöðvar unglinga

Í Kópavogi eru starfandi 9 félagsmiðstöðvar fyrir unglinga á aldrinum 13 – 16 ára. Starfsstöðvar félagsmiðstöðvanna eru starfræktar í öllum grunnskólum Kópavogs. 

Hér má finna sameiginlega vefsíðu félagsmiðstöðva unglinga í Kópavogi.

  • Dagatal félagsmiðstöðva

    Skólaárið 2018 - 2019

    Félagsmiðstöðvadagatal 2018-2019

Opnunartími

Hefðbundinn opnunartími er eftirfarandi:

Mánudaga: 17.00-18.30 og 19.30-22.00

Miðvikudaga: 17.00-18.30 og 19.30 -22.00

Annan hvern föstudag: 19.30-23.00

Auk þess er opið að degi til, sjá nánari upplýsingar á heimasíðu félagsmiðstöðva.

Síðast uppfært 13. janúar 2020