Félagsleg úrræði og ráðgjöf

Velferðarsvið starfrækir vakt þar sem félagsráðgjafi svarar fyrirspurnum, veitir leiðsögn og ráðgjöf og annast bókanir í viðtöl, m.a. vegna félagslegrar ráðgjafar og fjárhagsaðstoðar. 

Hringt er í síma 441 0000 og óskað eftir símaviðtali við félagsráðgjafa á vakt. 

Nánari upplýsingar

Nánari upplýsingar má fá hér í tölvupósti eða í síma 441 0000 

Síðast uppfært 27. maí 2024