Skipulag og framkvæmdaleyfi í kynningu

Hér fyrir neðan má nálgast þær skipulagshugmyndir og framkvæmdaleyfi sem eru til kynningar á skipulags- og byggingadeild. 

Athugasemdum eða ábendingum við kynntar tillögur skal skila skriflega til skipulags- og byggingardeildar Kópavogs, Digranesvegi 1, eða með tölvupósti á skipulag@kopavogur.is fyrir kl. 15:00 þann dag sem athugasemdafrestur rennur út.

Skipulag/framkvæmdaleyfi í kynningu Hvernig kynning Athugasemdafrestur

Smárinn vestan Reykjanesbrautar, reitir A05 og A06

Breytt deiliskipulag 9. júlí 2019

Brekkuhvarf 1a og 1b

Breytt deiliskipulag 9. júlí 2019

Tónahvarf 3

Breytt deiliskipulag 28. júní 2019

Traðarreitur - austur

Skipulagslýsing 27. júní 2019

Heiðarhjalli 7

Breytt deiliskipulag 26. júní 2019

Melgerði 21

Kynning á byggingarleyfi 26. júní 2019

Háhæðin - opið svæði á Rjúpnahæð

Kynning 11. júní 2019

Víðihvammur 2

Kynning á byggingarleyfi 7. júní 2019

Hrauntunga 1

Kynning á byggingarleyfi 3. júní 2019

Kársnesskóli, Skólagerði 8

Skipulagslýsing 20. maí 2019

Gulaþing 3

Breytt deiliskipulag 2. maí 2019

Hverfisáætlun Fífuhvamms

Greinargerð 30. apríl 2019 

Hverfisáætlun Fífuhvamms

Greiningar - viðauki  

Hverfisáætlun Fífuhvamms

Gátlisti - viðauki  

Aðalskipulag Kópavogs, endurskoðun

Skipulagslýsing 23. apríl 2019

Austurkór 104

Breytt deiliskipulag 12. apríl 2019

Huldubraut 7

Kynning á byggingarleyfi 12. apríl 2019
     
    Síðast uppfært 22. maí 2019