Skipulag í kynningu

Hér fyrir neðan má nálgast þær skipulagshugmyndir sem eru til kynningar á skipulags- og byggingadeild. 

Athugasemdum eða ábendingum við kynntar tillögur skal skila skriflega til skipulags- og byggingardeildar Kópavogs, Fannborg 6, eða með tölvupósti á skipulag@kopavogur.is 

Skipulag í kynningu Hvernig kynning Athugasemdafrestur til

Vinnslutillaga vegna breytinga á Aðalskipulagi Kópavogs 2012-2024. Afmörkun samgöngu- og þróunaráss höfuðborgarsvæðisins.

Breytt aðalskipulag 20. júní 2017

Vinnslutillaga vegna breytinga á svæðisskipulagi. Hágæðakerfi almenningssamgangna á höfuðborgarsvæðinu - Borgarlína

Breyting á svæðisskipulagi 20. júní 2017

Skjólbraut 11

Breytt deiliskipulag 8. ágúst 2017

Fagraþing 2

Breytt deiliskipulag 8. ágúst 2017

Melahvarf 3

Breytt deiliskipulag 21. júlí 2017

Kársnesbraut 57

Kynning á byggingarleyfi 14. júlí 2017

Aflakór 4

Breytt deiliskipulag 10. júlí 2017