Skipulag og framkvæmdaleyfi í kynningu

Hér fyrir neðan má nálgast þær skipulagshugmyndir og framkvæmdaleyfi sem eru til kynningar á skipulags- og byggingadeild. 

Athugasemdum eða ábendingum við kynntar tillögur skal skila skriflega til skipulags- og byggingardeildar Kópavogs, Digranesvegi 1, eða með tölvupósti á skipulag@kopavogur.is fyrir kl. 15:00 þann dag sem athugasemdafrestur rennur út.

Skipulag/framkvæmdaleyfi í kynningu Hvernig kynning Athugasemdafrestur

Smárinn vestan Reykjanesbrautar. Bílastæðahús.

Breytt deiliskipulag 3. apríl 2020

Fagraþing 1, 1a og Glæsihvarf 4

Breytt deiliskipulag 13. mars 2020

Kársnesbraut 71

Kynning á byggingarleyfi 9. mars 2020

Gulaþing 60

Breytt deiliskipulag 28. febrúar 2020

Múlalind 10

Breytt deiliskipulag 26. febrúar 2020

Akrakór 12

Breytt deiliskipulag 25. febrúar 2020

Kópavogsbraut 59

Breytt deiliskipulag 25. febrúar 2020

Bláfjöll - skíðasvæði í Kópavogi

Framkvæmdaleyfi 17. febrúar 2020

Bláfjöll - skíðasvæði í Kópavogi

Umsókn um framkvæmdaleyfi  

Bláfjöll - skíðasvæði í Kópavogi

Fyrirspurn um matsskyldu  

Bláfjöll - skíðasvæði í Kópavogi

Fyrirspurn um matsskyldu. Umsagnir og athugasemdir.  

Bláfjöll - skíðasvæði í Kópavogi

Ákvörðun um matsskyldu  

Bláfjöll - skíðasvæði í Kópavogi

Vatnsvernd  

Bláfjöll - skíðasvæði í Kópavogi

Verklagsreglur  

Bláfjöll - skíðasvæði í Kópavogi

Útboðsgögn - skíðalyftur. DRÖG.  

Bláfjöll - skíðasvæði í Kópavogi

Útboðsgögn - snjóframleiðsla. DRÖG  

Borgarholtsbraut 39

Kynning á byggingarleyfi 5. febrúar 2020

Sæbólsbraut 40

Kynning á byggingarleyfi 4. febrúar 2020

Kársnesbraut 104

Kynning á byggingarleyfi 3. febrúar 2020

Traðarreitur - austur

Vinnslutillaga að breyttu aðalskipulagi ásamt umhverfisskýrslu 29. janúar 2020

Traðarreitur - austur

Vinnslutillaga að deiliskipulagi 29. janúar 2020

Traðarreitur - austur

Vinnslutillaga að greinargerð og skilmálum deiliskipulags 29. janúar 2020

Traðarreitur - austur

Fylgigögn - húsakönnun  

Traðarreitur - austur

Fylgigögn - nágrannabyggð  

Traðarreitur - austur

Fylgigögn - samgöngur  

Traðarreitur - austur

Fylgigögn - hljóðvistarkort  

Hraunbraut 18

Kynning á byggingarleyfi 10. janúar 2020

Fífuhvammur 25

Kynning á byggingarleyfi 3. janúar 2020

Skjólbraut 3a

Kynning á byggingarleyfi 3. janúar 2020

Fannborgarreitur og Traðarreitur- vestur

Skipulagslýsing 23. janúar 2020

Bakkabraut 7a

Breytt deiliskipulag 20. desember 2019

Dalaþing 36

Breytt deiliskipulag 18. desember 2019

Nýbýlavegur 32

Kynning á byggingarleyfi 18. desember 2019

Hlíðarvegur 31 og 31a

Kynning á byggingarleyfi 10. desember 2019
     
    Síðast uppfært 17. febrúar 2020