Skipulag og framkvæmdaleyfi í kynningu

Hér fyrir neðan má nálgast þær skipulagshugmyndir og framkvæmdaleyfi sem eru til kynningar á skipulags- og byggingadeild. 

Athugasemdum eða ábendingum við kynntar tillögur skal skila skriflega til skipulags- og byggingardeildar Kópavogs, Digranesvegi 1, eða með tölvupósti á skipulag@kopavogur.is fyrir kl. 15:00 þann dag sem athugasemdafrestur rennur út.

Skipulag/framkvæmdaleyfi í kynningu Hvernig kynning Athugasemdafrestur

Borgarlínan.  Ártún - Hamraborg

Verk- og matslýsing aðalskipulagsbreytinga í Reykjavík og Kópavogi 9. maí 2020

Borgarlínan.  Ártún - Hamraborg

Auglýsing  

Grundarhvarf 10b og 10c

Breytt deiliskipulag 18. maí 2020

Dalvegur 20-32 
Kynning  26. mars 2020

Breytt deiliskipulag  

Dalvegur 20-28

Breytt deiliskipulag 11. maí 2020

Dalvegur 20-28

Skipulagsskilmálar  

Dalvegur 30

Breytt deiliskipulag 11. maí 2020

Dalvegur 30

Skipulagsskilmálar  

Dalvegur 32 a, b og c

Breytt deiliskipulag 11. maí 2020

Dalvegur 32 a, b og c

Skipulagsskilmálar  

Dalvegur 20-32

Hljóðkort  

Dalvegur 20-32

Umhverfismat  

Dalvegur 20-32

Samgönguskipulag  

Akrakór 8

Breytt deiliskipulag 11. maí 2020

Fannborgarreitur - Traðarreitur vestur

Breytt aðalskipulag. Vinnslutillaga. 29. apríl 2020

Kynning á vinnslutillögu 19. mars 2020

Breytt aðalskipulag - deiliskipulag  

Fannborgarreitur - Traðarreitur vestur

Breytt aðalskipulag. Vinnslutillaga. Fylgiskjal 1 - samgöngur  

Fannborgarreitur - Traðarreitur vestur

Breytt aðalskipulag. Vinnslutillaga. Fylgiskjal 2 - umhverfismat, drög  

Fannborgarreitur - Traðarreitur vestur

Breytt aðalskipulag. Vinnslutillaga. Fylgiskjal 3 - hljóðkort  

Fannborgarreitur - Traðarreitur vestur

Deiliskipulag. Vinnslutillaga. 29. apríl 2020 

Fannborgarreitur - Traðarreitur vestur

 Deiliskipulag. Vinnslutillaga. Skilmálasneiðing.  

Fannborgarreitur - Traðarreitur vestur

 Deiliskipulag. Vinnslutillaga. Greinargerð.  

Fannborgarreitur - Traðarreitur vestur

 Deiliskipulag. Vinnslutillaga. Skýringarmynd.  

Fannborgarreitur - Traðarreitur vestur

 Deiliskipulag. Vinnslutillaga. Skilmálar.  

Fannborgarreitur - Traðarreitur vestur

 Deiliskipulag. Vinnslutillaga. Húsaskráning.  

Kleifakór 20

Breytt deiliskipulag 20. apríl 2020

Nónhæð.  Arnarsmári 36-40, Nónsmári 1-7 og 9-15.

Breytt deiliskipulag 16. apríl 2020

Nónhæð. Arnarsmári 36-40, Nónsmári 1-7 og 9-15.

Skipulagsskilmálar  

Nónhæð. Arnarsmári 36-40, Nónhæð 1-7 og 9-15.

Sérskilmálar  

Nónhæð. Arnarsmári 36-40, Nónhæð  1-7 og 9-15.

Bílakjallari - fylgiskjal  

Kópavogsbraut 69

Breytt deiliskipulag 16. apríl 2020

Kópavogsbraut 71

Breytt deiliskipulag 16. apríl 2020

Bakkabraut 5c

Breytt deiliskipulag 8. apríl 2020

Smárinn vestan Reykjanesbrautar. Bílastæðahús.

Breytt deiliskipulag 3. apríl 2020

Langabrekka 7

Kynning á byggingarleyfi 1. apríl 2020

Digranesvegur 48

Kynning á byggingarleyfi 20. mars 2020

Fagraþing 1, 1a og Glæsihvarf 4

Breytt deiliskipulag 13. mars 2020

Kársnesbraut 71

Kynning á byggingarleyfi 9. mars 2020
     
    Síðast uppfært 03. apríl 2020