Skipulag og framkvæmdaleyfi í kynningu

Hér fyrir neðan má nálgast þær skipulagshugmyndir og framkvæmdaleyfi sem eru til kynningar á skipulags- og byggingadeild. 

Athugasemdum eða ábendingum við kynntar tillögur skal skila skriflega til skipulags- og byggingardeildar Kópavogs, Digranesvegi 1, eða með tölvupósti á skipulag@kopavogur.is fyrir kl. 15:00 þann dag sem athugasemdafrestur rennur út.

Skipulag/framkvæmdaleyfi í kynningu Hvernig kynning Athugasemdafrestur

Álfhólsvegur 37

Kynning á byggingarleyfi 15. ágúst 2019

Gulaþing 21

Breytt deiliskipulag 14. ágúst 2019

Kársnesskóli við Skólagerði

Deiliskipulag 26. júlí 2019

Kársnesskóli við Skólagerði

Skýringaruppdráttur  

Kársnesskóli við Skólagerði

Kynningargögn  

Kársnesskóli við Skólagerði

Gögn frá kynningarfundi  

Fossvogsdalur - hundagerði

Breytt deiliskipulag 25. júlí 2019

Smárinn vestan Reykjanesbrautar, reitir A05 og A06

Breytt deiliskipulag 9. júlí 2019

Brekkuhvarf 1a og 1b

Breytt deiliskipulag 9. júlí 2019

Grundarhvarf 8

Breytt deiliskipulag 5. júlí 2019

Tónahvarf 3

Breytt deiliskipulag 28. júní 2019

Traðarreitur - austur

Skipulagslýsing 27. júní 2019

Melgerði 21

Kynning á byggingarleyfi 26. júní 2019

Háhæðin - opið svæði á Rjúpnahæð

Kynning 11. júní 2019
     
    Síðast uppfært 17. júlí 2019