Almenn störf

Vinsamlega fyllið út upplýsingar á því umsóknarformi sem birtist þegar sótt er um starf. Það er yfirleitt beðið um að a.m.k. starfsferilskrá fylgi útfylltri umsókn.

Aðstoðarskólastjóri í KópavogsskólaUmsóknarfrestur til: 31. mars 2017

Kópavogsskóli óskar eftir að ráða aðstoðarskólastjóra

Kópavogsskóli er heildstæður grunnskóli með um 340 nemendur og 60 starfsmenn. Í skólanum er sérdeildfyrir nemendur á mið- og unglingastigi og dægradvöl fyrir nemendur í 1. ? 4. bekk. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar og skólinn er heilsueflandi grunnskóli. Lögð er áhersla á skapandi og framsækið skólastarf og ýmis þróunarverkefni eru í gangi. Í Kópavogsskóla er allir nemendur í 5. ? 10. bekk með spjaldtölvur og mikil áhersla er lögð á einstaklingsmiðun náms og fjölbreytta kennsluhætti. Einkennisorð skólans er vinátta, virðing, vellíðan. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.

Ráðningarhlutfall og tími

Starfshlutfall er 100% og ráðnig frá 1. ágúst 2017. Um framtíðarstarf er að ræða.

Menntunar og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi og kennslureynsla á grunnskólastigi er skilyrði.

· Viðkomandi verður að vera með framhaldsmenntun (MA, MEd, MBA eða diplóma að lágmarki) á sviði uppeldis- og menntunarfræða, stjórnunar eða sambærilegrar menntunar sem fellur að skólastarfinu.

· Reynsla af stjórnun og/eða faglegri forystu á sviði kennslu og þróunar í grunnskólastarfi er skilyrði.

· Umsækjendur þurfa að hafa metnað og búa yfir hæfni til að skipuleggja krefjandi og framsækið skólastarf í samvinnu við alla aðila skólasamfélagsins.

· Mjög góð þekking á kennslu- og uppeldisfræðum.

· Metnaður í starfi og áhugi á skólaþróun.

· Mikilvægt er að viðkomandi hafi forystu- og skipulagshæfileika og góða samskiptahæfni.

Frekari upplýsingar

Umsókn skal fylgja yfirlit yfir nám og störf, leyfisbréf grunnskólakennara, greinargerð um sýn umsækjanda á skólastarf og önnur gögn sem umsækjandi telur að styðji umsókn sína. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði. Viðamiklar upplýsingar um Kópavogsskóla og skólastarfið er að finna á www.kopavogsskoli.is. Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2017.

Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Ásmundsson skólastjóri í síma 441 3400 eða gsm. 899 0137 Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið goa@kopavogur.is.

Karlar jafnt sem konur er hvött til að sækja um starfið.

Sækja um starf

Húsvörður í KópavogsskólaUmsóknarfrestur til: 31. mars 2017

Kópavogsskóli óskar eftir húsverði

Kópavogsskóli er heildstæður grunnskóli með um 340 nemendur og 60 starfsmenn. Í skólanum er sérdeild fyrir nemendur á mið- og unglingastigi og dægradvöl fyrir nemendur í 1. til 4. bekk. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar og skólinn er heilsueflandi grunnskóli. Lögð er áhersla á skapandi og framsækið skólastarf og ýmis þróunarverkefni eru í gangi. Í Kópavogsskóla er allir nemendur í 5. til 10. bekk með spjaldtölvur og mikil áhersla er lögð á einstaklingsmiðun náms og fjölbreytta kennsluhætti. Einkennisorð skólans er vinátta, virðing, vellíðan. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.

Ráðningarhlutfall og tími

Starfshlutfall er 100% og ráðið verður í starfið frá 1. maí 2017.

Um framtíðarstarf er að ræða.

Menntunar og hæfniskröfur

· Leitað er að handlögnum, reglusömum, samviskusömum og vinnusömum einstaklingi

· Góð tækniþekking æskileg

· Iðnmenntun sem nýtist í starfi er æskileg

· Reynsla af stjórnun æskileg

· Snyrtimennska, frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Mikilvægt er að umsækjandi sé lipur í samskiptum og með góða þjónustulund

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði. Viðamiklar upplýsingar um Kópavogsskóla og skólastarfið er að finna á www.kopavogsskoli.is. Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is.

Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2017.

Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Ásmundsson skólastjóri í síma 441 3400 eða gsm. 899 0137 Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið goa@kopavogur.is.

Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið.

Sækja um starf

Deildarstjóri á yngra stigi í SmáraskólaUmsóknarfrestur til: 02. apríl 2017

Smáraskóli óskar eftir deildarstjóra á yngra stigi

Smáraskóli er heildstæður grunnskóli með um 400 nemendur. Skólinn er staðsettur neðst í Kópavogsdal í fallegu umhverfi nálægt íþróttavelli Kópavogs, Fífunni og Kópavogslæk. Skólinn leggur áherslu á Uppeldi til ábyrgðar, heilsueflingu og umhverfismennt. Skólinn er einnig þekktur fyrir útivistarátak sitt, blómlegt tónlistarlíf og öflugt skákstarf. Einkunnarorð skólans eru; virðing, vöxtur, viska og víðsýni.

Helstu verkefni og ábyrgð

· Stýrir daglegu starfi á yngra stigi (1. ? 5. bekkur) í samvinnu við skólastjórnendur, kennara og foreldra.

· Vinnur að þróun skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk.

· Stuðlar að velferð nemenda í samstafi við foreldra og annað fagfólk.

· Vinnur samkvæmt uppeldisstefnu skólans sem byggir á Uppeldi til ábyrgðar aðferðafræðinni sem ætlað er að skapa gott andrúmsloft í skólanum og tryggja öryggi og velferð nemenda og starfólks.

Menntunar og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi og kennslureynsla á grunnskólastigi skilyrði

· Metnaður í starfi og áhugi á skólaþróun

· Forystuhæfileikar, samskiptahæfni og góðir skipulagshæfileikar.

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Góð þekking og reynsla af lestrarkennslu

· Stundvísi og samviskusemi

Frekari upplýsingar

Umsókn skal fylgja yfirlit yfir nám og störf auk annarra gagna er málið varða. Einnig er óskað eftir að með umsókninni fylgi stutt greinargerð um framtíðarsýn umsækjanda á skólastarf. Staðan er laus frá 1. ágúst 2017. Um er að ræða afleysingu til eins árs vegna námsleyfis.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl 2017.

Allar nánari upplýsingar um starfið má finna á vef Kópavogsbæjar undir auglýst störf.

Upplýsingar gefa skólastjóri, Friðþjófur Helgi Karlsson í símum 441-4800/863-6810 fhk@kopavogur.is og aðstoðarskólastjóri Anna María Skúladóttir 441-4800/865-2959 annamarias@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Sækja um starf

Starfsmaður dægradvalar í HörðuvallaskólaUmsóknarfrestur til: 04. apríl 2017

Starfsmaður óskast í Hörðuheima

Dægradvölin Hörðuheimar í Hörðuvallaskóla leitar að hressum og metnaðarfullum frístundaleiðbeinendum í hlutastarf. Um er að ræða fjölbreytt og skemmtilegt starf með börnum að loknum skóladegi. Opnunartími Hörðuheima er frá kl. 13:00 til 17:00.

Ráðningartími og starfshlutfall

Um er að ræða hlutastarf eftir hádegi með sveigjanlegum vinnutíma, út skólaárið.

Menntunar- og hæfniskröfur

 • Uppeldismenntun sem nýtist í starfi er kostur
 • Reynsla af starfi með börnum er kostur
 • Ríkir samstarfs- og samskiptahæfileikar
 • Frumkvæði og sjálfstæði vinnubrögð
 • Dugnaður, jákvæðni og ábyrgðarkennd
 • Reynsla af vinnu með börnum æskileg og a.m.k. 18 ára aldur.

Frekari upplýsingar

Laun eru skv. kjarasamningum Sambands ísl. sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Nánari upplýsingar um Hörðuvallaskóla má finna á heimasíðu skólans www.horduvallaskoli.is

Umsóknarfrestur er til og með 4. apríl 2017

Upplýsingar gefa Birta Baldursdóttir forstöðumaður (birta.b@kopavogur.is), Katrín B. Hauksdóttir aðstoðarforstöðumaður (katrin.h@kopavogur.is) eða Ágúst Jakobsson skólastjóri agustj@kopavogur.is, sími 8478812.

Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari / leiðbeinandi í leikskólann LækUmsóknarfrestur til: 07. apríl 2017

Leikskólinn Lækur óskar eftir leikskólakennara í sérkennslu

Lækur er 6 deilda leikskóli, í skólanum eru 132 börn og 39 starfsmenn. Deildir skólans eru aldurskiptar, eldri börnin eru í stóra Læk og yngri börnin í litla Læk.

Leikskólinn er staðsettur í Kópavogsdal, þar sem stutt er í góð og skemmtileg útivistarsvæði á öllum árstímum. Skólinn hefur afnot af Lækjavelli, fyrrum gæsluvelli, sem nýtist sem útiskóli.

Einkunnarorð leikskólas eru sjálfræði, virðing og hlýja.

Lagt er upp með lýðræðislega nálgun í starfi með börnunum og starfsfólki með samræðum og mati þannig hafa börn og starfsfólk áhrif á starfið í leikskólanum um leið og taka þarf tillit til skoðanna og þarfa allra. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu hans http://laekur.kopavogur.is/

Ráðningartími og starfshlutfall

Um framtíðarstarf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100%.

Hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun eða sambærileg menntun.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti og er sjálfstæður í vinnubrögðum.

· Góð íslenskukunnátta skilyrði.

Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Nánari upplýsingar

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 10. mars 2017.

Upplýsingar um starfið María Vilborg Hauksdóttir leikskólastjóri í síma 564 4300 eða 840 2685. Einnig má senda fyrirspurnir á laekur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar http://www.kopavogur.is

Sækja um starf

Deildarstjóri sérúrræða í KópavogsskólaUmsóknarfrestur til: 07. apríl 2017

Deildarstjóri sérúrræða í Kópavogskóla

Kópavogsskóli er heildstæður grunnskóli með um 340 nemendur og 60 starfsmenn. Í skólanum er sérdeild fyrir nemendur á mið- og unglingastigi og dægradvöl fyrir nemendur í 1. til 4. bekk. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar og skólinn er heilsueflandi grunnskóli. Lögð er áhersla á skapandi og framsækið skólastarf og ýmis þróunarverkefni eru í gangi. Í Kópavogsskóla er allir nemendur í 5. til 10. bekk með spjaldtölvur og mikil áhersla er lögð á einstaklingsmiðun náms og fjölbreytta kennsluhætti. Einkennisorð skólans er vinátta, virðing, vellíðan. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.

Ráðningarhlutfall og tími

Starfshlutfall er 100% og ráðning frá 1. ágúst 2017. Um framtíðarstarf er að ræða.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi og kennslureynslu á grunnskólastigi skilyrði.

· Framhaldsmenntun á sviði sérkennslu (diploma að lágmarki).

· Þolinmæði og góð samskiptahæfni.

· Góð tæknikunnátta.

· Umsækjendur þurfa að hafa metnað og búa yfir hæfni til að skipuleggja krefjandi og framsækið skólastarf í samvinnu við alla aðila skólasamfélagsins.

Frekari upplýsingar

Yfirumsjón, skipulag með daglegu starfi og kennsla í námsveri (sérdeild) og skipulag stuðnings- og sérkennslu í skólanum. Umsókn skal fylgja yfirlit yfir nám og störf og leyfisbréf grunnskólakennara. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og SÍ. Viðamiklar upplýsingar um Kópavogsskóla og skólastarfið er að finna á www.kopavogsskoli.is. Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 7. apríl 2017.

Nánari upplýsingar gefur Guðmundur Ásmundsson skólastjóri í síma 441 3400 eða gsm. 899 0137. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið goa@kopavogur.is

Við hvetjum karla jafnt sem konur til að sækja um starfið.

Sækja um starf

Fjölbreytt starf í Örva starfsþjálfunUmsóknarfrestur til: 09. apríl 2017

Starfsmaður í Örva starfsþjálfun

Örvi starfsþjálfun býður upp á tímabundna starfsprófun og starfsþjálfun fyrir fatlað fólk. Meginmarkmið Örva er að efla og styðja einstaklinga til starfa á almennum vinnumarkaði. Í Örva er unnið eftir þeim meginhugmyndum sem birtast í lögum um málefni fatlaðs fólks, lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga og mannréttindasáttmálum sem Ísland er aðili að.

Starfshlutfall og ráðningartími Um er að ræða 90% starf í dagvinnu, tímabundið fram í árslok 2017.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Góð almenn menntun sem nýtist í starfi. Iðn- eða tæknimenntun æskileg

· Reynsla af vinnu með fötluðu fólki

· Hæfni í mannlegum samskiptum

· Reynsla af umgengni og vinnu við vélar æskileg.

· Frumkvæði og skipulagshæfileikar

· Starfið getur verið líkamlega krefjandi

Helstu verkefni og ábyrgð

· Hefur umsjón og stjórn yfir vinnu verkefna í vinnusölum

· Styður einstaklinga með skerta vinnugetu í starfsprófun og starfsþjálfun

· Hefur umsjón með vélum og búnaði vegna framleiðslu plastumbúða

· Er í samskiptum við viðskiptavini Örva, sér um móttöku og skráningu pantana

· Sér um tilboðsgerð og verðlagningu verkefna í samráði við forstöðumann

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og Launanefndar sveitarfélaga.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá velferðarsviði Kópavogs þurfa að skila sakavottorði eða veita heimild til að leitað sé upplýsinga af sakaskrá.

Umsóknarfrestur er til og 9. apríl 2017.

Nánari upplýsingar um starfið veitir María Guðmundsdóttir í síma 441-9860 og einnig er hægt að senda fyrirspurn á netafangið maria@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Forstöðumaður á heimili fyrir fatlað fólkUmsóknarfrestur til: 09. apríl 2017

Forstöðumaður á heimili fyrir fatlað fólk

Velferðarsvið Kópavogsbæjar leitar að áhugasömum einstaklingi til að sjá um að skipuleggja og leiða starfsemi á heimili fyrir fatlað fólk.

Starfshlutfall og ráðningartími Um er að ræða allt að 100% starf sem að mestu leyti fer fram í dagvinnu.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Háskólapróf

· Starfsreynsla í málefnum fatlaðs fólks skilyrði.

· Stjórnunarreynsla æskileg.

· Góð hæfni í mannlegum samskiptum, ábyrgðarkennd og frumkvæði.

Helstu verkefni og ábyrgð

· Ber ábyrgð á rekstri heimilisins í samræmi við fjárhagsáætlun.

· Stýrir faglegu starfi og þróar innra starf í samræmi við stefnu bæjarins.

· Sér um starfsmannamál og skipulag vakta.

· Vinnur að gerð þjónustuáætlana og annast samskipti við aðstandendur og aðra aðila um málefni íbúanna.

· Vinnur eftir starfsmannastefnu Kópavogsbæjar.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og launanefndar sveitarfélaga .

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá velferðarsviði Kópavogs þurfa að skila sérstöku sakavottorði eða veita heimild til að leitað sé upplýsinga af sakaskrá.

Umsóknarfrestur er til og með 9. apríl 2017

Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðlaug Ósk Gísladóttir í síma 441-0000 og einnig í netfangið gudlaugo@kopavogur.is.

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Umsjónarkennari næsta skólaár í HörðuvallaskólaUmsóknarfrestur til: 10. apríl 2017

Hörðuvallaskóli óskar eftir að ráða umsjónarkennara fyrir næsta skólaár

Hörðuvallaskóli var stofnaður árið 2006 og starfar undir einkunnarorðunum ?það er gaman í skólanum?. Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf með framangreind einkunnarorð að leiðarljósi. Skólaárið 2017-2018 er gert ráð fyrir liðlega 920 nemendum og rúmlega 130 starfsmönnum. Skólinn einkennist af góðum starfsanda og vinalegu viðmóti.

Ráðningartími og starfshlutfall

Ráðið er í starfið frá 1. ágúst 2017.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla

· Þekking og áhugi á kennslu- og uppeldisfræði

· Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum

 • Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
 • Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl 2017

Upplýsingar gefur Ágúst Jakobsson skólastjóri í síma 441 3600 eða gsm. 8478812. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið agustj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Heimilisfræðikennari í HörðuvallaskólaUmsóknarfrestur til: 10. apríl 2017

Hörðuvallaskóli óskar eftir að ráða heimilisfræðikennara

Um er að ræða stöðu fyrir næsta skólaár. Hörðuvallaskóli var stofnaður árið 2006 og starfar undir einkunnarorðunum ?það er gaman í skólanum?. Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf með framangreind einkunnarorð að leiðarljósi. Skólaárið 2017 til 2018 er gert ráð fyrir liðlega 920 nemendum og rúmlega 130 starfsmönnum. Skólinn einkennist af góðum starfsanda og vinalegu viðmóti.

Ráðningartími og starfshlutfall

Um er að ræða fullt starf frá 1. ágúst 2017.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla

· Sérhæfing eða reynsla af heimilisfræðikennslu

· Þekking og áhugi á kennslu- og uppeldisfræði

· Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum

 • Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
 • Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl 2017

Upplýsingar gefur Ágúst Jakobsson skólastjóri í síma 441 3600 eða gsm. 8478812. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið agustj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Skólaliði á kaffistofu í HörðuvallaskólaUmsóknarfrestur til: 10. apríl 2017

Hörðuvallaskóli óskar eftir að ráða skólaliða á kaffistofu

Hörðuvallaskóli var stofnaður árið 2006 og hefur því starfað í 10 ár undir einkunnarorðunum ?það er gaman ískólanum?. Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf með framangreind einkunnarorð að leiðarljósi. Skólaárið 2016-2017 starfa við skólann liðlega 870 nemendur og rúmlega 120 starfsmenn. Skólinn einkennist af góðum starfsanda og vinalegu viðmóti.

Ráðningartími og starfshlutfall

Um er að ræða 90% starf með vinnutíma frá 7:45-15:00

Helstu verkefni

 • Umsjón með kaffistofu starfsfólks og öðrum starfsmanna rýmum
 • Afgreiðsla á mat til starfsfólks og tilfallandi matreiðsla
 • Innkaup í samráði við matráð skólans
 • Þrif og önnur tilfallandi verkefni

Menntunar- og hæfniskröfur

· Einlægur áhugi á að vinna með fólki

 • Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi
 • Þrifnaður og áhugi á matreiðslu
 • Frumkvæði og jákvæðni
 • Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru skv. kjarasamningum Sambands ísl. sveitarfélaga og Eflingar.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Nánari upplýsingar um Hörðuvallaskóla má finna á heimasíðu skólans www.horduvallaskoli.is

Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl 2017

Upplýsingar gefur Ágúst Jakobsson skólastjóri í síma 441 3600 eða gsm. 8478812. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið agustj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Smíðakennari í HörðuvallaskólaUmsóknarfrestur til: 10. apríl 2017

Hörðuvallaskóli óskar eftir að ráða smíðakennara fyrir næsta skólaár

Hörðuvallaskóli var stofnaður árið 2006 og starfar undir einkunnarorðunum ?það er gaman í skólanum?. Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf með framangreind einkunnarorð að leiðarljósi. Skólaárið 2017-2018 er gert ráð fyrir liðlega 920 nemendum og rúmlega 130 starfsmönnum. Skólinn einkennist af góðum starfsanda og vinalegu viðmóti.

Ráðningartími og starfshlutfall

Um er að ræða 80 til 100% stöðu.

Æskilegt að viðkomandi geti byrjað 1. ágúst 2017

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla

· Sérhæfing á sviði kennslu í hönnun og smíði

· Þekking og áhugi á kennslu- og uppeldisfræði

· Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum

 • Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
 • Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl 2017

Upplýsingar gefur Ágúst Jakobsson skólastjóri í síma 441 3600 eða 847 8812. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið agustj@kopavogur.is

Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Sérkennari fyrir næsta skólaár í HörðuvallaskólaUmsóknarfrestur til: 10. apríl 2017

Hörðuvallaskóli óskar eftir að ráða sérkennara fyrir næsta skólaár

Hörðuvallaskóli var stofnaður árið 2006 og starfar undir einkunnarorðunum ?það er gaman í skólanum?. Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf með framangreind einkunnarorð að leiðarljósi. Skólaárið 2017 til 2018 er gert ráð fyrir liðlega 920 nemendum og rúmlega 130 starfsmönnum. Skólinn einkennist af góðum starfsanda og vinalegu viðmóti.

Ráðningartími og starfshlutfall

Um er að ræða fullt starf frá 1. ágúst 2017.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla

· Framhaldsmenntun í sérkennslufræðum

· Þekking og áhugi á kennslu- og uppeldisfræði

· Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum

 • Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
 • Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 10. apríl 2017

Upplýsingar gefur Ágúst Jakobsson skólastjóri í síma 441 3600 eða 847 8812. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið agustj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Deildarstjóri í leikskólann LækUmsóknarfrestur til: 16. apríl 2017

Leikskólinn Lækur óskar eftir deildarstjóra

Um er að ræða stöðu deildarstjóra á deild fyrir börn á aldinum tveggja til fjögurra ára. Lækur er sex deilda leikskóli, í skólanum eru 130 börn og 40 starfsmenn. Deildir skólans eru aldursskiptar, eldri börnin eru í Stóra Læk og yngri börnin í Litla Læk. Leikskólinn er staðsettur í Kópavogsdal, þar sem er veðursæld og stutt skemmtileg útivistarsvæði á öllum árstímum. Leikskólinn hefur haft afnot af Lækjavelli, fyrrum gæsluvelli, sem nýtist okkur vel sem útiskóli. Við leggjum upp með lýðræðislega nálgun í starfi með börnunum og starfsfólki. Með samræðum og mati hafa börn og starfsfólk áhrif á starfið. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðunni http://laekur.kopavogur.is/. Einkunnarorð leikskólans eru sjálfræði, hlýja og virðing.

Ráðningartími og starfshlutfall

Um framtíðarstarf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100%.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti og er sjálfstæður í vinnubrögðum.

· Góð íslenskukunnátta skilyrði.

· Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun.

Nánari upplýsingar

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara, sjá http://fl.ki.is/

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 16. apríl 2017.

Upplýsingar um starfið gefur María Vilborg Hauksdóttir leikskólastjóri í síma 441 5900 eða 840 2685. Einnig má senda fyrirspurnir á laekur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf