Almenn störf

Vinsamlega fyllið út upplýsingar á því umsóknarformi sem birtist þegar sótt er um starf. Það er yfirleitt beðið um að a.m.k. starfsferilskrá fylgi útfylltri umsókn.

Umsjónarkennari á miðstig í SalaskólaUmsóknarfrestur til: 27. júní 2017

Umsjónarkennari á miðstig 2017-2018

Salaskóli var stofnaður árið 2001. Í Salaskóla eru um 590 nemendur í 1. ? 10. bekk og starfsmenn eru um rúmlega 70. Í skólanum eru góður andi og starfsumhverfi er gott. Kennarar vinna saman í teymisvinnu við undirbúning og skipulagningu námsins. Skólaþróun er ríkur þáttur í starfinu og mikil áhersla lögð á fjölbreytta kennsluhætti. Rauður þráður í starfi skólans er að nemendur fái að njóta sín og að þeim líði vel í skólanum.

Okkur vantar umsjónarkennara á miðstig. Ráðið er frá 1. ágúst 2017.

Umsjónarkennari á miðstig 100% starf

Menntun og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla

· Menntun eða reynsla til kennslu á miðstigi er æskileg

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi

· Samstarfshæfni og stundvísi

· Tilbúinn að vinna eftir stefnu skólans

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 27. júní 2017.

Upplýsingar gefa Hafsteinn Karlsson, skólastjóri í síma 821 1630 eða í tölvupósti hafsteinn@salaskoli.isog Hrefna Björk Karlsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 864 3719 eða í tölvupósti hrefnabk@salaskoli.is.

Konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is.

Sækja um starf

Matreiðslumaður í SalaskólaUmsóknarfrestur til: 29. júní 2017

Matreiðslumaður

Í Salaskóla eru 580 nemendur og 80 starfsmenn. Góður andi, gott starfsumhverfi. Í skólanum er gott mötuneytiseldhús og áhersla lögð á að elda sem mest frá grunni. Skólinn er heilsueflandi grunnskóli.

Salaskóli eftir matreiðslumanni til að sjá um mötuneyti nemenda og starfsmanna. Um er að ræða 100% starf.

Hæfniskröfur

 • menntun á sviði matreiðslu
 • áhugi, frumkvæði og metnaður í starfi
 • sjálfstæði í vinnubrögðum
 • skipulagshæfileikar
 • lipurð og færni í samskiptum
 • stundvísi, þolinmæði og umburðarlyndi
 • reynsla og áhugi á að starfa með börnum

Frekari upplýsingar

Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 29. júní 2017.

Karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið.

Upplýsingar gefur Hafsteinn Karlsson, skólastjóri í síma 821 1630 eða Hrefna Björk Karlsdóttir í síma 864 3719

Netfang hafsteinn@salaskoli.is

Sækja um starf

Skólaliði í HörðuvallaskólaUmsóknarfrestur til: 30. júní 2017

Hörðuvallaskóli óskar eftir að ráða skólaliða

Hörðuvallaskóli var stofnaður árið 2006 og starfar undir einkunnarorðunum ?það er gaman í skólanum?. Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf með framangreind einkunnarorð að leiðarljósi. Skólaárið 2017-2018 er gert ráð fyrir liðlega 920 nemendum og rúmlega 130 starfsmönnum. Skólinn einkennist af góðum starfsanda og vinalegu viðmóti.

Ráðningartími og starfshlutfall

Um er að ræða 65-100% störf frá 8. ágúst 2017.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Einlægur áhugi á að vinna með börnum

 • Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi
 • Frumkvæði og jákvæðni
 • Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru skv. kjarasamningum Sambands ísl. sveitarfélaga og Eflingar.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Nánari upplýsingar um Hörðuvallaskóla má finna á heimasíðu skólans www.horduvallaskoli.is

Umsóknarfrestur er til og með 30. júní 2017

Upplýsingar gefur Ágúst Jakobsson skólastjóri í síma 441 3600 eða gsm. 8478812. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið agustj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Stærðfræðikennari á unglingastigi HörðuvallaskólaUmsóknarfrestur til: 30. júní 2017

Hörðuvallaskóli óskar eftir að ráða stærðfræðikennara á unglingastig

Hörðuvallaskóli var stofnaður árið 2006 og starfar undir einkunnarorðunum ?það er gaman í skólanum?. Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf með framangreind einkunnarorð að leiðarljósi. Skólaárið 2017-2018 er gert ráð fyrir liðlega 920 nemendum og rúmlega 130 starfsmönnum. Skólinn einkennist af góðum starfsanda og vinalegu viðmóti.

Ráðningartími og starfshlutfall

Um er að ræða fullt starf frá 1. ágúst 2017

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla

· Þekking og áhugi á kennslu- og uppeldisfræði

· Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum

 • Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
 • Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 30. júní 2017

Upplýsingar gefur Ágúst Jakobsson skólastjóri í síma 441 3600 eða gsm. 8478812.Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið agustj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari á MarbakkaUmsóknarfrestur til: 30. júní 2017

Leikskólinn Marbakki óskar eftir leikskólakennara.

Leikskólinn Marbakki tók til starfa 1986 og er 5 deilda leikskóli fyrir 104 börn. Hann er staðsettur í Sæbólshverfi og er hann í nálægð við hafið, eins og nafnið gefur til kynna. Megináhersla er lögð á skapandi starf í öllum listgreinum, þar sem hugmyndafræði sem kennd er við borgina Reggio Emilia á Ítalíu er höfð að leiðarljósi. Hugmyndafræðin er aðlöguð að íslenskum aðstæðum og menningu. Til að börnin verði skapandi, virk og gagnrýnin er þeim kennt að skilgreina hlutina og skoða frá öllum hliðum, skynja margbreytileika þeirra, ígrunda og taka afstöðu. Mikilvægt er að börnin fái að vinna verkefnin út frá eigin forsendum. Starfsfólk leikskólans hefur mikilvægu hlutverki að gegna í öllu námi barnanna.

Einkunnarorð skólans eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn.

Ráðningartími og starfshlutafall

Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 8.ágúst 2017 eða sem fyrst þaðan í frá.

Starfshlutfall er 100% og vakin er athygli á að um framtíðarstarf er að ræða.

Menntunar og hæfniskröfur

Leitað er leikskólakennara, einstakling með aðra uppeldisfræðilega menntun og eða reynslu af að starfa með börnum.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til 30.júní 2017

Nánari upplýsingar veita Hólmfríður K Sigmarsdóttir, leikskólastjóri, eða Irpa Sjöfn Gestdóttur aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415800. Einnig má senda fyrirspurnir á marbakki@kopavogur.is

Upplýsingar um leikskólann má finna hér:http://marbakki.kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólasérkennari á MarbakkaUmsóknarfrestur til: 30. júní 2017

Leikskólinn Marbakki óskar eftir leikskólasérkennara.

Leikskólinn Marbakki tók til starfa 1986 og er 5 deilda leikskóli fyrir 104 börn. Hann er staðsettur í Sæbólshverfi og er í nálægð við hafið, eins og nafnið gefur til kynna. Megináhersla er lögð á skapandi starf í öllum listgreinum, þar sem hugmyndafræði sem kennd er við borgina Reggio Emilia á Ítalíu er höfð að leiðarljósi. Hugmyndafræðin er aðlöguð að íslenskum aðstæðum og menningu. Til að börnin verði skapandi, virk og gagnrýnin er þeim kennt að skilgreina hlutina og skoða frá öllum hliðum, skynja margbreytileika þeirra, ígrunda og taka afstöðu. Mikilvægt er að börnin fái að vinna verkefnin út frá eigin forsendum. Starfsfólk leikskólans hefur mikilvægu hlutverki að gegna í öllu námi barnanna.

Einkunnarorð skólans eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn.

Ráðningartími og starfshlutafall

Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf ekki síðar en 8. ágúst 2017.

Starfshlutfall er 100%.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólasérkennaramenntun.

· Leikskólakennaramenntun.

· Þorskaþjálfamenntun.

· Önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi.

· Reynsla af starfi með börnum.

· Frumkvæði og jákvæðni í starfi.

 • Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
 • Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður, skapandi og drífandi
 • Stundvísi og áreiðanleiki skilyrði.
 • Góð íslenskukunnátta

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félagi leikskólakennara.

Nánari upplýsingar um leikskólann og starfið þar má finna á heimasíðu skólans http://marbakki.kopavogur.is/

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til 30.júní 2017 og eru karlar jafnt sem konur hvattir til þess að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Nánari upplýsingar veita Hólmfríður Sigmarsdóttir Leikskólastjóri og Irpa Sjöfn Gestsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415800 eða 4415801. Einnig má senda fyrirspurnir á marbakki@kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari á RjúpnahæðUmsóknarfrestur til: 01. júlí 2017

Leikskólinn Rjúpnahæð óskar eftir leikskólakennara.

Leikskólinn Rjúpnahæð stendur við Rjúpnasali í Salarhverfi í Kópavogi. Leikskólinn tók til starfa 1. júlí 2002 og er sex deilda, þrjár yngri deildir og þrjár eldri deildir, 111 börn samtímis í leikskólanum. Hugmyndafræði leikskólans byggir á hugsmíðahyggju og meginmarkmið okkar er sjálfræði. Við vinnum með hugtök sem snúa að lýðræði, sjálfsbjargarviðleitni, sjálfstæði o.fl. Heimasíðan okkar er: http://rjupnahaed.kopavogur.is/

Ráðningartími og starfshlutfall

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. september eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100%

Menntunar- og hæfniskröfur

? Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun.

? Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.

? Sjálfstæð vinnubrögð.

? Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Starfið felur í sér almenna kennslu í skemmtilegu umhverfi sem er í stöðugri þróun. Faglegur og framúskarandi starfsmannahópur sem vinnur saman að gera góðan leikskóla enn betri 

Umsóknarfrestur er til og með 1. júlí 2017.

Nánari upplýsingar veita Hrönn Valentínusdóttir, leikskólastjóri og Vigdís Guðmundsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri í síma 4416700. Einnig má senda fyrirspurnir á rjupnahaed@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Grunnskólakennari í LindaskólaUmsóknarfrestur til: 03. júlí 2017

Lindaskóli óskar eftir kennurum fyrir skólaárið 2017-2018

Lindaskóli er heildstæður grunnskóli í Kópavogi. Í skólanum um 480 nemendur í 1. -10. bekk og 70 starfsmenn. Þar ríkir góður starfsandi og vinnuaðstæður eru góðar. Lindaskóli leggur rækt við listir og menningu í skólastarfinu. Hann leggur jafnframt áherslu á umhverfismennt og tekur þátt í Grænfánaverkefninu. Virk heilsuefling er eitt einkenna skólans og hefur til margra ára verið í forystusveit skóla sem hafa tekið þátt í Skólahreysti. Mikil og góð samvinna er milli skólans og heimila í nærumhverfinu.

Kennslugreinar

Umsjónarkennari í 5.-7. bekk.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla

· Góð þekking á tölvum og upplýsingatækni

· Frumkvæði og metnaður í vinnubrögðum

· Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi umhverfi

· Stundvísi og samviskusemi

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Umsóknarfrestur er til og með 3. júlí 2017.

Nánari upplýsingar um starfið gefur Guðrún G. Halldórsdóttir skólastjóri, gudrungh@lindaskoli.is í síma 862-8778.

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Leikskólakennari á ÁlfatúniUmsóknarfrestur til: 05. júlí 2017

Leikskólinn Álfatún óskar eftir að ráða leikskólakennara

Leikskólinn Álfatún er 5 deilda leikskóli á besta stað í Fossvoginum. Í leikskólanum eru 80 börn á aldrinum 1 ? 6 ára.

Áherslur okkar eru málrækt ? hreyfing og skapandi starf í gegnum leik. Áhugi okkar snýr að lýðræðismenntun, skapandi hugsun, menningu, dalnum okkar og umhverfisvernd.

Við leggjum áherslu á góðan starfsanda þar sem áhersla er lögð á liðsheild, heilsuvernd, jákvæð samskipti og lausnamiðaða hugsun.

Ráðningarhlutfall og tími

Ráðningartími er frá 10.ágúst 2017 Starfshlutfall er 100%

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun

· Góðir samskiptahæfileikar

· Áhugasamur einstaklingur

· Stundvísiog áreiðanleiki

· Gott vald á íslensku

· Gott heilsufar

Starfskröfur

Unnið er samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara /Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Upplýsingar um leikskólann Álfatún og skólastarfið er að finna á http://alfatun.kopavogur.is/

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 21. júní 2017

Upplýsingar gefur Lilja Kristjánsdóttir leikskólastjóri gsm 698-4144

Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið liljak@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Leikskólakennari/þroskaþjálfi á ÁlfatúniUmsóknarfrestur til: 05. júlí 2017

Leikskólinn Álfatún óskar eftir leikskólakennara /þroskaþjálfa í sérkennslu

Leikskólinn Álfatún er 5 deilda leikskóli á besta stað í Fossvoginum. Í leikskólanum eru 80 börn á aldrinum 1 ? 6 ára.

Áherslur okkar eru málrækt ? hreyfing og skapandi starf. Áhugi okkar snýr að lýðræðismenntun, skapandi hugsun, menningu, dalnum okkar og umhverfisvernd.

Við leggjum áherslu á góðan starfsanda, liðsheild, jákvæð samskipti, heilsuvernd og lausnamiðaða hugsun.

Heimasíða skólans er www.alfatun.kopavogur.is

Ráðningarhlutfall og tími

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 10. ágúst n.k. eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100%

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun/þroskaþjálfamenntun eða önnur uppeldismenntun.

· Ábyrgur og jákvæður leikskólakennari sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Reynsla er kostur en ekki skilyrði. Þarf að geta unnið sjálfstætt og í samstarfi með

· öðru fagfólki leikskólans.

Góð íslenskukunnátta

Starfskröfur

Starfið felst í að styðja við barn með fötlun við athafnir daglegs lífs í leikskólastarfi.Við komandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í samstarfi við foreldra og fagfólk utan og innan skólans.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og FL/Þroskaþjálfafélag Íslands.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Umsóknarfrestur er til og með 21.maí 2017

Nánari upplýsingar veita Lilja Kristjánsdóttir leikskólastjóri og Linda B. Ólafsdóttir í síma 4415500/6984144 Einnig má senda fyrirspurnir á liljak@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari í KópahvolUmsóknarfrestur til: 06. júlí 2017

Leikskólakennari í leikskólann Kópahvol

Leikskólinn Kópahvoll er við Bjarnhólastíg og stendur á hæð rétt við Víghólinn, sem er friðað svæði. Leikskólinn Kópahvoll var opnaður 11.maí 1970. Byggð var ný álma við leikskólann 1993 síðan var safnaðarheimili Digranessóknar breytt í leikskóladeild 1995 Í dag eru fjórar deildir við skólann: Ugludeild, Krummadeild, Spóadeild og Lóudeild.

Einkunnarorð skólans eru: Leikur - List - Lífsleikni

Ráðningartími er frá ágúst 2017

Starfshlutfall er 100 %

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennari eða önnur uppeldismenntun

· Lipurð og sveiganleiki í samskiptum

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Frumkvæði í starfi

· Færni í mannlegum samskiptum

· Góð íslenskukunnátta

Starfskröfur

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingu leikskólakennara má finna á http://ki.is. Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félag leikskólakennara/Starfsmannafélags Kópavogs.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til 6. júlí 2017

Upplýsingar gefa Halla Ösp Hallsdóttir, leikskólastjóri í síma 4416501 eða Stefanía Finnbogadóttir, aðstoðarleikskólastjóri í síma 4416502 eða á netfangið kopahvoll@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Leikskólakennari í leikskólann DalUmsóknarfrestur til: 07. júlí 2017

Leikskólinn Dalur óskar eftir leikskólakennara

Leikskólinn Dalur Funalind 4 hóf starfsemi sína 11. maí 1998. Dalur er fjögurra deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum 1 - 5 ára Heimasíða: http://dalur.kopavogur.is/

Leikskólinn Dalur leggur megináherslu á gæði í samskiptum til að tryggja öryggi og vellíðan barna í leikskólanum. Samskipti er grundvallarþáttur í öllu starfi leikskólans.

Einkunnarorð leikskólans eru Virðing - ábyrgð - sjálfstæði

Ráðningartími og starfshlutafall

Starfið er laust frá 7. ágúst og er um 100% stöðu að ræða.

Menntunar og hæfniskröfur

Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun.

Ábyrgur og jákvæður leikskólakennari sem á auðvelt með mannleg samskipti.

Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Umsóknarfrestur er til og með 7.júlí 2017.

Upplýsingar gefur Sóley Gyða Jörundsdóttir, leikskólastjóri, í síma 441-6000/8402674. Einnig má senda fyrirspurnir á soleyg@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Umsjónarkennari á yngsta stig í VatnsendaskólaUmsóknarfrestur til: 07. júlí 2017

Vatnsendaskóli óskar eftir að ráða umsjónarkennara á yngsta stig

Vatnsendaskóli er heildstæður grunnskóli með 595 nemendur og 85 starfsmenn. Skólinn er staðsettur í fallegu umhverfi við Elliðavatn. Áhersla er lögð á náttúrufræði og umhverfismennt í skólastarfinu, útikennslu og fjölbreytta kennsluhætti. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta, samvinna og skapandi starf. Hafin er innleiðing á notkun spjaldtölva í kennslu með markvissum hætti og öflugum stuðningi kennsluráðgjafa. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.

Ráðningarhlutfall og tími

Umsjónarkennara vantar í kennslu á yngsta stigi í 100% starf frá 1. ágúst 2017.

Menntunar- og hæfniskröfur

? Kennsluréttindi í grunnskóla.

? Áhugi á að starfa með börnum.

? Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum.

? Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.

? Stundvísi og áreiðanleiki skilyrði.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Viðamiklar upplýsingar um Vatnsendaskóla og skólastarfið er að finna á www.vatnsendaskoli.is. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 7. júlí 2017

Upplýsingar gefur Guðrún Soffía Jónasdóttir skólastjóri 441 4000. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið gudrunj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Starfsmaður í sérkennslu á LækUmsóknarfrestur til: 07. júlí 2017

Starfsmaður í sérkennslu á leikskólann Læk

Lækur er 6 deilda leikskóli, í skólanum eru 128 börn og 40 starfsmenn. Deildir skólans eru aldursskiptar, eldri börnin eru í Stóra-Læk og yngri börnin í Litla-Læk.

Leikskólinn er staðsettur í Kópavogsdal, þar sem stutt er í góð og skemmtileg útivistarsvæði á öllum árstímum. Skólinn hefur afnot af Lækjavelli, fyrrum gæsluvelli, sem nýtist sem útiskóli.

Í Læk er lagt upp með lýðræðislega nálgun í starfi með börnunum og starfsfólki. Sérkennsla er unnin í teymisvinnu þar sem sjónarmið fjölbreyttra fagstétta mætast í góðu og skemmtilegu samstarfi. Í teyminu eru til dæmis sérkennslustjóri með leikskólakennara og iðjuþjálfamenntun, þroskaþjálfi, grunnskólakennari og nemi á lokaári í B.A í sálfræði. Sérkennari kemur að kennslu hjá fleiri en einu barni hverju sinni en hefur aukna ábyrgð varðandi skipulagningu hjá einu til tveimur börnum í senn. Það er því mikilvægt að viðkomandi geti bæði unnið í teymisvinnu og hafi góð sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu hans http://laekur.kopavogur.is/

Einkunnarorð leikskólans eru sjálfræði, hlýja og virðing

Ráðningartími og starfshlutfall

Staðan er laus nú þegar. Starfshlutfall er 100%.

Hæfniskröfur:

· Leikskólakennnari/þroskaþjálfi eða önnur menntun sem nýtist í sérkennslu.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem er með góða færni í samskiptum og er sjálfstæður í vinnubrögðum.

· Færni til að vinna samkvæmt einstaklingsnámskrám í teymisvinnu.

· Hæfni til að beita lausnamiðaðri nálgun við úrvinnslu verkefna.

· Góð íslenskukunnátta skilyrði.

· Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Nánari upplýsingar

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 7. júlí 2017.

Upplýsingar um starfið gefa María Vilborg Hauksdóttir leikskólastjóri og Daðey Arnborg Sigþórsdóttir sérkennslustjóri í síma 441 5900. Einnig má senda fyrirspurnir á laekur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar http://www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari á leikskólann LækUmsóknarfrestur til: 07. júlí 2017

Leikskólinn Lækur óskar eftir leikskólakennara í sérkennslu

Lækur er 6 deilda leikskóli, í skólanum eru 128 börn og 40 starfsmenn. Deildir skólans eru aldurskiptar, eldri börnin eru í stóra Læk og yngri börnin í litla Læk.

Leikskólinn er staðsettur í Kópavogsdal, þar sem stutt er í góð og skemmtileg útivistarsvæði á öllum árstímum. Skólinn hefur afnot af Lækjavelli, fyrrum gæsluvelli, sem nýtist sem útiskóli.

Einkunnarorð leikskólans eru sjálfræði, virðing og hlýja.

Lagt er upp með lýðræðislega nálgun í starfi með börnunum og starfsfólki með samræðum og mati þannig hafa börn og starfsfólk áhrif á starfið um leið og taka þarf tillit til skoðanna og þarfa allra. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu hans http://laekur.kopavogur.is/

Ráðningartími og starfshlutfall

Um framtíðarstarf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100%.

Hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun eða sambærileg menntun.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti og er sjálfstæður í vinnubrögðum.

· Góð íslenskukunnátta skilyrði.

· Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Nánari upplýsingar

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 7.júlí 2017.

Upplýsingar um starfið María Vilborg Hauksdóttirleikskólastjóri í síma 564 4300 eða 840 2685. Einnig má senda fyrirspurnir á laekur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar http://www.kopavogur.is

Sækja um starf

Húsvörður í VatnsendaskólaUmsóknarfrestur til: 07. júlí 2017

Vatnsendaskóli óskar eftir húsverði

Vatnsendaskóli er heildstæður grunnskóli með 595 nemendur og 85 starfsmenn. Skólinn er staðsettur í fallegu umhverfi við Elliðavatn. Áhersla er lögð á náttúrufræði og umhverfismennt í skólastarfinu, útikennslu og fjölbreytta kennsluhætti. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta, samvinna og skapandi starf. Hafin er innleiðing á notkun spjaldtölva í kennslu með markvissum hætti og öflugum stuðningi kennsluráðgjafa. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.

Ráðningarhlutfall og tími

Starfshlutfall er 100% og ráðið verður í starfið frá 1. ágúst 2017.

Um framtíðarstarf er að ræða.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leitað er að handlögnum, reglusömum og samviskusömum einstaklingi

· Góð tækniþekking æskileg

· Iðnmenntun sem nýtist í starfi er æskileg

· Reynsla af stjórnun æskileg

· Snyrtimennska, frumkvæði, metnaður og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Mikilvægt er að umsækjandi sé lipur í samskiptum

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði. Viðamiklar upplýsingar um Vatnsendaskóla og skólastarfið er að finna á www.Vatnsendaskoli.is. Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is.

Umsóknarfrestur er til og með 7. júlí 2017

Upplýsingar gefur Guðrún Soffía Jónasdóttir skólastjóri 441 4000. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið gudrunj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Leiklistarkennari í HörðuvallaskólaUmsóknarfrestur til: 08. júlí 2017

Hörðuvallaskóli óskar eftir að ráða leiklistarkennara í stundakennslu

Hörðuvallaskóli var stofnaður árið 2006 og hefur því starfað í 10 ár undir einkunnarorðunum ?það er gaman í skólanum?. Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf með framangreind einkunnarorð að leiðarljósi. Skólaárið 2016-2017 er gert ráð fyrir u.þ.b. 860 nemendum og rúmlega 100 starfsmönnum. Skólinn einkennist af góðum starfsanda og vinalegu viðmóti.

Ráðningartími og starfshlutfall

Um er að ræða stundakennslu í leiklist á unglingastigi, 6 kennslustundir á viku á haustönn 2017.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Reynsla af leiklistarkennslu eða leiklistarstarfi með börnum og unglingum

· Þekking og áhugi á kennslu- og uppeldisfræði

· Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum

 • Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
 • Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 8. júlí 2016

Upplýsingar gefur Ágúst Jakobsson skólastjóri í síma 441 3600 eða gsm. 8478812. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið agustj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Aðstoðarleikskólatjóri í UrðarhólUmsóknarfrestur til: 09. júlí 2017

Aðstoðarleikskólastjóri í Heilsuleikskólann Urðarhól / Skólatröð

Urðarhóll er Heilsuleikskóli í vesturbæ Kópavogs sem var opnaður árið 2000. Leikskólanum tilheyra tvö lítil hús sem eru reknar sem sjálfstæðar deildar: Skólatröð og Stubbasel. Starf leikskólans byggir á Heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur.Í Heilsuleikskólanum Urðarhóli eru tveir aðstoðarleikskólastjórar annar með aðsetur í Skólatröð og hinn í Urðarhóli.

Markmið leikskólans er að auka gleði og vellíðan barnanna með áherslu á næringu, hreyfingu og sköpun.

Í leikskólanum er samheldinn hópur starfmanna sem hefur unnið lengi saman og leitar að jákvæðum einstaklingi í hópinn. Starfsmannahópurinn er fjölbreyttur og skemmtilegur þar sem um 60% þeirra eru leikskólakennarar. Sjá nánar www.urdarholl.kopavogur.is

Starfið

Um er að ræða starf aðstoðarleikskólastjóra með aðsetur í Skólatröð sem er lítið hús við Kópavogsskóla þar eru 26 börn á aldrinum 2 ? 5 ára.

Vinna með leikskólastjóra að daglegri stjórnun leikskólans og vera faglegur leiðtogi. Taka þátt í stefnumótun og uppbyggingu leikskólans samkvæmt starfslýsingum FSL.

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf sem leikskólakennari skilyrði

· Framhaldsmenntun á sviði uppeldis- og menntunarfræða og/eða stórnunar æskileg

· Reynsla af vinnu í leikskólum skilyrði

· Reynsla af stjórnun æskileg

· Hæfni til að leiða faglega forystu og góða færni í mannlegum samskiptum skilyrði

· Sjálfstæði í vinnubrögðum og fullt vald á íslenskri tungu skilyrði

Ráðningartími og starfshlutafall

· Viðkomandi þarfað geta hafið störf sem fyrst.

· Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og FSL.

· Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags stjórnenda leikskóla en starfslýsingar má finna á http://ki.is

· Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

· Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Umsóknarfrestur er til og með 9. júlí 2017.

Upplýsingar gefur Sigrún Hulda Jónsdóttir, leikskólastjóri, í síma 441 5001 / 840 2686 og Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir, aðstoðrarleikskólastjóri, í síma 441 5002/ 869 2411. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið urdarholl@kopavogur.is

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Starfsmaður / Matráður í Roðasali dagþjálfunUmsóknarfrestur til: 10. júlí 2017

Starfsmaður / matráður óskast í Roðasali - dagþjálfun fyrir minnissjúka

Roðasalir er dagþjálfun sem ætluð er minnissjúkum öldruðum í Kópavogi. Starfsemin hófst formlega þann 19. janúar 2005. Kópavogsbær sér um reksturinn og fær greidd daggjöld frá ríkinu, alls er leyfi fyrir 20 einstaklinga á dag.

Ráðningartími og starfshlutafall

· Starfið er laust frá 1. september eða fyrr

· Starfshlutfall er 75%, vinnutími 8-14 virka daga

Helstu verkefni:

· Móttaka og framreiðsla á tilbúnum aðkeyptum mat í hádegi

· Útbúinn léttur hádegisverður einn dag í viku

· Útbúinn og framreiddur morgunverður, bakað eða keypt kaffibrauð fyrir eftirmiðdagskaffi

· Tiltekt, framreiðsla og frágangur í eldhúsi og borðsal

· Pöntun á aðföngum til birgja

Menntun og hæfniskröfur:

· Góð undistöðuþekking í næringarfræði

· Reynsla af matreiðslu og vinnu í eldhúsi

· Sjálfstæði, frumkvæði,snyrtimennska, nýtni og góð hæfni í mannlegum samskiptum

Launakjör og nánari upplýsingar:Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Eflingar.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá Kópavogsbæ þurfa að skila sakavottorði eða gefa heimild til að afla þess.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Ída Atladóttir forstöðumaður Roðasala í síma 441-9621 eða ida@kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 10. Júlí 2017

Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Leikskólakennari á leikskólanum NúpUmsóknarfrestur til: 12. júlí 2017

Leikskólinn Núpur óskar eftir leikskólakennara

Leikskólinn Núpur er 5 deilda leikskóli sem staðsettur er í Núpalind 3.Einkunnarorð Núps eru sjálfstæði og sköpun í samvinnu og gleði. Við leggjum áherslu á Fjölgreindir í leikskólastarfi og að hin siðferðislegu gildi samfélagsins endurspeglist í öllu leikskólastarfinu s.s. virðing fyrir einstaklingnum, samábyrgð, umhyggja, sáttfýsi og tjáningarfrelsi allra.

Fjölgreindir í leikskólastarfi hjálpa okkur að sjá hvernig hvert barn lærir best og hvað við getum gert til að auðvelda því að nýta allar greindir til náms. Í leikskólanum eru börn með mismunandi atgervi og frá ólíkum menningarheimum. Hvert barn fær viðfangsefni við sitt hæfi. Upplýsingar um leikskólann má finna á http://nupur.kopavogur.is/

Ráðningartími og starfshlutafall

Starfið felst í kennslu og umönnun barna á aldrinum eins til sex ára. Starfið er laust og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100%

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Skapandi og metnaðarfullur einstaklingur.

· Sjálfstæði í vinnubrögðum.

· Góð íslenskukunnátta skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 12. júlí nk.

Upplýsingar gefa Svana Kristinsdóttir, leikskólastjóri, og Bryndís Baldvinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri, í síma 441-6600. Einnig má senda fyrirspurnir á nupur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leiklistarkennari í KársnesskólaUmsóknarfrestur til: 13. júlí 2017

Kársnesskóli óskar eftir að ráða leiklistarkennara

Kársnesskóli er heildstæður framsækinn grunnskóli í vesturbæ Kópavogs. Í skólanum eru 570 nemendur í 1. til 10. bekk og 75 starfsmenn og þar ríki góður starfsandi. Við skólann er starfrækt dægradvöl fyrir börn í 1. til 4. bekk sem staðsett er í íþróttahúsi skólans við Holtagerði. Kennsluhættir í Kársnesskóla einkennast af fjölbreytni og metnaði. Verið er að innleiða hugmyndafræði sem byggir á teymiskennslu. Gildi skólans eru virðing, þekking, ábyrgð og ánægja. Allir nemendur í 5. ? 10.bekk í Kópavogi eru með spjaldtölvur til afnota í námi.

Ráðningarhlutfall og tími

Um 60% framtíðarstarf er að ræða og ráðning frá 1.ágúst 2017

Helstu verkefni

· Kennsla í leiklist á miðstigi skólans ásamt valgrein fyrir unglingastig

· Vinnur að þróun skólastarfs í samstarfi við samstarfsfólk og stjórnendur

· Stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og fagfólk

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla æskileg

· Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum

· Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

Frekari upplýsingar

Umsóknarfrestur er til 13.júlí 2017

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ

Upplýsingar gefur skólastjóri, Björg Baldursdóttir skólastjóri og senda má fyrirspurnir á netfangið bjorgb@kopavogur.is

Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is .

Sækja um starf

Heimilisfræðikennari í KársnesskólaUmsóknarfrestur til: 13. júlí 2017

Kársnesskóli óskar eftir að ráða heimilisfræðikennara

Kársnesskóli er heildstæður framsækinn grunnskóli í vesturbæ Kópavogs. Í skólanum eru 570 nemendur í 1. til 10. bekk og 75 starfsmenn og þar ríki góður starfsandi. Við skólann er starfrækt dægradvöl fyrir börn í 1. til 4. bekk sem staðsett er í íþróttahúsi skólans við Holtagerði. Gildi skólans eru virðing, þekking, ábyrgð og ánægja. Verið er að innleiða hugmyndafræði sem byggir á teymiskennslu.

Ráðningarhlutfall og tími

Um 80% starf er að ræða og ráðning frá 1. ágúst 2017

Helstu verkefni

· Annast almenna kennslu í heimilisfræði

· Vinnur að þróun skólastarfs í samstarfi við samstarfsfólk og stjórnendur

Menntunar-og hæfniskröfur

· Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla

· Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum

· Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

Frekari upplýsingar

Umsóknarfrestur er til 13.júlí 2017

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ

Upplýsingar veitir Björg Baldursdóttir skólastjóri sem hefur netfangið bjorgb@kopavogur.is

Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is .

Sækja um starf

Sálfræðingur við skólaþjónustu KópavogsUmsóknarfrestur til: 17. júlí 2017

Sálfræðingur óskast við skólaþjónustu Kópavogs

Kópavogsbær óskar eftir að ráða sálfræðing í 50 - 75% stöðu við leikskóla bæjarins. Starfshlutfall er samkomulagsatriði.

Ráðið verður í starfið frá 1. september 2017 eða fyrr.

Helstu verkefni:

· Sálfræðilegar athuganir og greiningar vegna sérþarfa barna.

· Ráðgjöf við foreldra og starfsmenn leikskóla.

· Virk þátttaka í stefnumótun um málefni barna með sérþarfir í leikskólum.

· Þverfaglegt starf skóla, velferðarsviðs, heilsugæslu o.fl.

Menntun og hæfniskröfur:

· Löggilding til að starfa sem sálfræðingur.

· Þekking á þroska og þroskafrávikum barna.

· Reynsla af sálfræðilegri greiningu og ráðgjöf vegna barna.

· Leikni í mannlegum samskiptum.

· Skipulagshæfileikar, sjálfstæði og frumkvæði.

Launakjör og nánari upplýsingar:

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Launanefndar sveitarfélaga og Sálfræðingafélags Íslands.

Nánari upplýsingar um starfið má finna á vef Kópavogsbæjar, kopavogur.is (undir Laus störf) og hjá Önnu-Lind Pétursdóttur, yfirsálfræðingi, annalind@kopavogur.is eða Önnu Karen Ásgeirsdóttur sérkennslufulltrúa leikskóla annak@kopavogur.is

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar.

Umsóknarfrestur er til og með 17. júlí 2017.

Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið.

Sækja um starf

Leikskólakennari á EfstahjallaUmsóknarfrestur til: 25. júlí 2017

Leikskólinn Efstihjalli óskar eftir leikskólakennara

Leikskólinn Efstihjalli tók til starfa 1982. Haustið 2002 var tveimur deildum bætt við leikskólann þannig að í dag er hann 5 deilda. Leikskólinn er í grónu hverfi í göngufæri við Fossvogsdal, Kópavogsdal og Digraneshæð. Leikurinn, í allri sinni fjölbreytni, er kjarninn í uppeldisstarfinu. Einnig er unnið í litlum hópum að hinum ýmsu verkefnum sem örva félagsfærni barnanna, styrkja sjálfsmynd þeirra og auka skynreynslu. Skipulögð hreyfing fer fram í aldursskiptum hópum tvisvar í viku. Heimasíða: http://efstihjalli.is/

Ráðningartími og starfshlutafall

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf í ágúst eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100% starf.

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun.

· Viðkomandi þarf að vera ábyrgur, jákvæður og eiga auðvelt með mannleg samskipti.

· Viðkomandi þarf að hafa góða íslenskukunnáttu.

Ef ekki fæst fagmenntaður starfsmaður mun verða ráðinn leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Umsóknarfrestur er til og með 25. júní 2017.

Nánari upplýsingar veita Hafdís Hafsteinsdóttir leikskólastjóri og Margrét Lárusdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 441 6100. Einnig má senda fyrirspurnir á efstihjalli@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Frístundaleiðbeinendur í HörðuvallaskólaUmsóknarfrestur til: 08. ágúst 2017

Hörðuvallaskóli óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinendur í Hörðuheima

Hörðuvallaskóli var stofnaður árið 2006 og starfar undir einkunnarorðunum ?það er gaman í skólanum?. Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf með framangreind einkunnarorð að leiðarljósi. Dægradvöl skólans ber nafnið Hörðuheimar og þar dvelja um 300 nemendur í 1.-4. bekk að loknum skóladegi dag hvern.

Ráðningartími og starfshlutfall

Um er að ræða 35-50% störf frá 8. ágúst 2017.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Framhaldsskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi

· Reynsla og áhugi á að vinna með börnum

 • Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi
 • Frumkvæði, jákvæðni og sköpunargleði
 • Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru skv. kjarasamningum Sambands ísl. sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Nánari upplýsingar um Hörðuvallaskóla má finna á heimasíðu skólans www.horduvallaskoli.is

Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst 2017

Upplýsingar gefa Birta Baldursdóttir forstöðumaður í síma 8463484 netfang birta.b@kopavogur.iseða Ágúst Jakobsson skólastjóri í síma 441 3600 eða gsm. 8478812 netfang agustj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari á FögrubrekkuUmsóknarfrestur til: 10. ágúst 2017

Leikskólinn Fagrabrekka óskar eftir leikskólakennara eða öðrum uppeldismenntuðum starfsmanni

Leikskólinn Fagrabrekka, Fagrabrekka 26, Kópavogi hóf starfsemi sína 22. desember 1976. Fagrabrekka er fjögurra deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum 1 - 6 ára. Við leggum áherslu á einkunnarorð leikskólans sem eru að sýna gleði, frumkvæði og bera virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum. Leikskólinn Fagrabrekka starfar eftir hugmyndafræði Reggio Emilia. Frekari upplýsingar um leikskólann og leikskólastarfið er að finna á: http://fagrabrekka.kopavogur.is/

Ráðningartími og starfshlutafall

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 14. ágúst nk. eða eftir samkomulagi. Starfið er laust nú þegar og er um 100% stöðu að ræða.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun eða önnur sambærileg menntun.

· Góðir samskiptahæfileikar.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Áhugi á að starfa með börnum.

· Gott heilsufar.

· Stundvísi og áreiðanleiki.

· Góð íslenskukunnátta.

Unnið er samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara /Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Þeir sem ráðnir eru til starfa í leikskóla Kópavogs þurfa að skila inn sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2017.

Nánari upplýsingar veita Edda Valsdóttir, leikskólastjóri og Anna Friðriksdóttir í síma 4416200/8402676. Einnig má senda fyrirspurnir á eddav@kopavogur.is - annaf2@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi á FögrubrekkuUmsóknarfrestur til: 10. ágúst 2017

Leikskólinn Fagrabrekka óskar eftir leikskólasérkennara, þroskaþjálfa eða öðrum uppeldismenntuðum starfsmanni í sérkennslu

Leikskólinn Fagrabrekka, Fagrabrekka 26, Kópavogi hóf starfsemi sína 22. desember 1976. Fagrabrekka er fjögurra deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum 1 - 6 ára. Við leggum áherslu á einkunnarorð leikskólans sem eru að sýna gleði, frumkvæði og bera virðingu fyrir sjálfum sér og öðrum. Leikskólinn Fagrabrekka starfar eftir hugmyndafræði Reggio Emilia. Heimasíða: http://fagrabrekka.kopavogur.is/

Ráðningartími og starfshlutafall

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 14. ágúst nk. eða eftir samkomulagi. Starfið er laust nú þegar og er um 100% stöðu að ræða.

Menntunar og hæfniskröfur

Leikskólasérkennaramenntun, þroskaþjálfamenntun eða önnur sambærileg menntun. Starfið felst í stuðningi við börn með sérþarfir. Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti. Reynsla er kostur en ekki skilyrði. Þarf að geta unnið sjálfstætt og í samstarfi með öðru fagfólki leikskólans. Góð íslenskukunnátta, sjálfstæði og metnaður í vinnubrögðum er æskileg.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og FL/Þroskaþjálfafélag Íslands. Þeir sem ráðnir eru til starfa í leikskóla Kópavogs þurfa að skila inn sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2017.

Nánari upplýsingar veita Edda Valsdóttir, leikskólastjóri og Anna Friðriksdóttir í síma 4416200/8402676. Einnig má senda fyrirspurnir á eddav@kopavogur.is - annaf2@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf