Almenn störf

Vinsamlega fyllið út upplýsingar á því umsóknarformi sem birtist þegar sótt er um starf. Það er yfirleitt beðið um að a.m.k. starfsferilskrá fylgi útfylltri umsókn.

Starfsmenn óskast í frekari liðveisluUmsóknarfrestur til: 19. október 2017

Starfsmenn óskast í frekari liðveislu

Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir starfsmanni, 20 ára eða eldri, til starfa á einkaheimilum fatlaðs fólks í Kópavogi. Markmiðið er að veita persónulegan stuðning og einstaklingsmiðaða þjónustu.

Starfshlutfall og ráðningartími

Um er að ræða starf í tímavinnu

Menntunar- og hæfniskröfur

? Góð almenn menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi

? Hæfni í mannlegum samskiptum

? Framtakssemi og jákvæðni í starfi

? Góð íslenskukunnátta

? Æskilegt er að umsækjandi hafi reynslu af starfi með fötluðu fólki

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið felst í því að veita stuðning og aðstoð við einstaklinga við athafnir dagslegs lífs.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Konur jafnt sem karlar hvattir til að sækja um störfin. Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá Velferðarsviði Kópavogs þurfa að skila sakavottorði eða veita heimild til að leitað sé upplýsinga af sakaskrá.

Umsóknarfrestur er til og með 19. október 2017

Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðlaug Ósk Gísladóttir stuðningsúrræða í síma 441-0000 eða í tölvupósti, gudlaugo@kopavogur.is

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Starfsmenn á heimili fyrir fatlað fólkUmsóknarfrestur til: 19. október 2017

Starfsmenn óskast á heimili fyrir fatlað fólk í Kópavogi.

Velferðarsvið Kópavogsbæjar óskar eftir starfsmönnum 20 ára eða eldri til starfa.

Starfshlutfall og ráðningartími

Um er að ræða allt að 50% stöðu í vaktavinnu.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Félagsliði, stúdentspróf eða önnur sambærileg menntun

· Hæfni í mannlegum samskiptum

· Íslenskukunnátta

· Framtakssemi, áreiðanleiki, heiðarleiki og jákvæðni í starfi

· Starfið getur verið líkamlega krefjandi

Helstu verkefni og ábyrgð

· Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við íbúa í þeirra daglega lífi, jafnt innan sem utan heimilis.

· Samvinna við starfsfólk, aðstandendur og aðra þjónustuaðila íbúa.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá velferðarsviði Kópavogs þurfa að skila sakavottorði eða veita heimild til að leitað sé upplýsinga af sakaskrá. Umsækjandi þarf að hafa náð 20 ára aldri.

Umsóknarfrestur er til 19.10.2017

Nánari upplýsingar veitir Helga Steinarsdóttir forstöðumaður í síma 564-3074 - 441-9670 eða í tölvupósti helgas@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægtað sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Kópavogsskóli óskar eftir frístundaleiðbeinendumUmsóknarfrestur til: 20. október 2017

Kópavogsskóli óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda í dægradvöl

Kópavogsskóli er heildstæður grunnskóli með um 340 nemendur og um 60 starfsmenn. Í skólanum er sérdeild fyrir nemendur á mið- og unglingastigi og dægradvöl fyrir nemendur í 1. ? 4. bekk. Skólinn er þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi grunnskól og unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Áhersla er lögð á list- og verkgreinar og ýmis þróunarverkefni eru í gangi. Kópavogur er í fararbroddi við innleiðingu breyttra kennsluhátta með nýtingu spjaldtölva og allir nemendur í 5. ? 10. bekk verða með spjaldtölvur frá upphafi skólaársins 2017-2018. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.

Ráðningarhlutfall og tími

Um er að ræða 50% starf frístundaleiðbeinanda í dægradvöl kl. 13-17. Ráðningartími er frá 1. okt. 2017.

Menntunar og hæfniskröfur

· Uppeldismenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi æskileg.

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum.

· Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður og drífandi.

· Stundvís og áreiðanleiki skilyrði

Frekari upplýsingar

Starf frístundaleiðbeinanda í dægradvöl felst í leik og starfi með börnum og gæslu jafnt innan sem utan húss. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði. Mjög viðamiklar upplýsingar um Kópavogsskóla og skólastarfið er að finna á www.kopavogsskoli.is. Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 20. október. 2017.

Upplýsingar gefur Guðmundur Ásmundsson skólastjóri í síma 4413400. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið goa@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvött til að sækja um starfið.

Sækja um starf

Leikskólakennari vegna stuðnings á SólhvörfumUmsóknarfrestur til: 20. október 2017

Laus staða leikskólasérkennara vegna stuðnings á leikskólanum Sólhvörfum skólaárið 2017-2018.

Leikskólinn Sólhvörf er 6 deildar leikskóli þar sem starfa 35. starfsmenn. Unnið er í anda Hugsmíðahyggju og er lögð rík áhersla á sjálfræði, siðferði og samvinnu.

Áhersla er lögð á teymisvinnu í sérkennslu á leikskólanum Sólhvörfum.

Laus er til umsóknar stöður leikskólasérkennara vegna stuðnings á leikskólanum Sólhvörfum.

Um er að ræða 100% starf og hlutastar.

Ráðningartími.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólasérkennari og eða þroskaþjálfi.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Sjálfstæði og metnaður í vinnubrögðum.

· Áhugi á að tileinka sér starfsaðferðir Hugsmíðakennara.

Ef ekki fæst leikskólasérkennari og eða þroskaþjálfi verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 20.oktober 2017

Upplýsingar gefur Bjarney Magnúsdóttir, leikskólastjóri, í síma 441-7700. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið solhvorf@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari á SólhvörfumUmsóknarfrestur til: 20. október 2017

Lausar stöður leikskólakennara á leikskólanum Sólhvörfum.

Leikskólinn Sólhvörf er 6 deildar leikskóli þar sem starfa 35. starfsmenn. Unnið er í anda Hugsmíðahyggju og er lögð rík áhersla á sjálfræði, siðferði og samvinnu.

Lausar eru stöður leikskólakennara á leikskólanum Sólhvörfum skólaárið 2017-2018.

Um er að ræða 100% stöður og hluta stöður.

Ráðningartími.

Viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst eða eftir nánari samkomulagi.

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennari eða önnur uppeldismenntun.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Sjálfstæði og metnaður í vinnubrögðum.

· Áhugi á að tileinka sér starfsaðferðir Hugsmíðakennara.

· Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 20. okt 2017

Upplýsingar gefur Bjarney Magnúsdóttir, leikskólastjóri, í síma 4417700. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið solhvorf@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Deildarstjóri í AusturkórUmsóknarfrestur til: 20. október 2017

Leikskólinn Austurkór óskar eftir að ráða deildarstjóra

Leikskólinn Austurkór er nýlegur sex deilda leikskóli staðsettur við götuna Austurkór í Kórahverfinu í Kópavogi. Í leikskólanum eru 120 börn á aldrinum 1-6 ára og um 30 manna fjölbreytt starfslið sem er einbeitt í að byggja upp metnaðarfullt starf í fallegum skóla. Í skólanum eru góðar vinnuaðstæður og liðsheild mikil.

Hornsteinar skólastarfsins í Austurkór eru: útinám, námslotur byggðar á gildum skólans og lýðræðisleg vinnubrögð. Gildi skólans eru Samvinna, Lýðræði, Atorka og einkunnarorð leiksskólans eru: ?Austurkór ... þar sem ævintýrin gerast?.

Ráðningarhlutfall og tími

· Óskað er eftir að viðkomandi hefji störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.

· Starfshlutfall er 100%

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun áskilin

· Ábyrgur og jákvæður fagmaður sem á auðvelt með mannleg samskipti

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Reynsla af deildarstjórnun æskileg

Starfskröfur

· Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingu deildarstjóra má finna á http://ki.is

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félag leikskólakennara.

Upplýsingar um skólann og starfsemi hans er hægt að nálgast á heimasíðunni austurkor.kopavogur.is og á facebook síðu skólans - https://www.facebook.com/austurkor/

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 20.10.2017

Upplýsingar gefur Guðný Anna Þóreyjardóttir, leikskólastjóri, í síma 4415101/8989092 og Steinunn Jónsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415102. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið austurkor@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Aðstoðarleikskólastjóri í AusturkórUmsóknarfrestur til: 20. október 2017

Aðstoðarleikskólastjóri í leikskólanum Austurkór

Leikskólinn Austurkór er nýlegur sex deilda leikskóli staðsettur við götuna Austurkór í Kórahverfinu í Kópavogi. Í leikskólanum eru 120 börn á aldrinum 1-6 ára og um 30 manna fjölbreytt starfslið sem er einbeitt í að byggja upp metnaðarfullt starf í fallegum skóla. Í skólanum eru góðar vinnuaðstæður og liðsheild mikil.

Hornsteinar skólastarfsins í Austurkór eru: útinám, námslotur byggðar á gildum skólans og lýðræðisleg vinnubrögð. Gildi skólans eru Samvinna, Lýðræði, Atorka og einkunnarorð leiksskólans eru: ?Austurkór ... þar sem ævintýrin gerast?.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun skilyrði

· Framhaldsmenntun í stjórnun eða leikskólafræðum æskileg

· Reynsla af starfi í leikskóla skilyrði

· Reynsla af stjórnun og rekstri mikilvæg

· Forystuhæfileikar og góð samskiptahæfni skilyrði

· Góð tölvukunnátta

Frekari upplýsingar

Um er að ræða fullt starf og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og FSL.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Nánari upplýsingar veita Guðný Anna Þóreyjardóttir leikskólastjóri í síma 4415100 eða í netfangið: austurkor@kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 20.10.2017

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólkUmsóknarfrestur til: 22. október 2017

Starfsmaður óskast á heimili fyrir fatlað fólk í Kópavogi

Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir starfsmönnum 20 ára eða eldri, til starfa á heimili og hæfingarstað fyrir fatlað fólk í Kópavogi. Um er að ræða störf með ungum mönnum með einhverfu.

Starfshlutfall og ráðningartími

Um er að ræða u.þb. 80-90% stöðu í vaktavinnu þar sem unnið er á dag-, kvöldvöktum og aðra hverja helgi. Starfið er laust nú þegar.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Reynsla af starfi með fötluðu fólki er kostur

· Íslenskukunnátta

· Bílpróf

· Hæfni í mannlegum samskiptum

· Framtakssemi og jákvæðni í starfi

· Starfið getur verið líkamlega krefjandi

Helstu verkefni og ábyrgð

· Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við íbúa í þeirra daglega lífi, jafnt innan sem utan heimilis.

· Fylgja íbúum til vinnu á hæfingarstöð og taka virkan þátt í starfi þar.

· Taka þátt í meðferð sem miðar að því að minnka ögrandi hegðun íbúa.

· Almenn heimilisstörf.

· Akstur til og frá vinnu/tómstundum.

· Samvinna við starfsfólk, aðstandendur og aðra þjónustuaðila íbúa.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá Velferðarsviði Kópavogs þurfa að skila sakavottorði eða veita heimild til að leitað sé upplýsinga af sakaskrá. Umsækjandi þarf að hafa náð 20 ára aldri.

Umsóknarfrestur er til og með 22. október 2017.

Nánari upplýsingar veitir Brynja Eyþórsdóttir, forstöðumaður Dimmuhvarfs 2 í síma 441 - 9581 eða í tölvupósti brynjae@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Sérkennari-þroskaþjálfi á BaugUmsóknarfrestur til: 25. október 2017

Leikskóla sérkennari / þroskaþjálfi í leikskólann Baug.

Leikskólinn Baugur er staðsettur í Kórahverfi í Kópavogi, er hann 8 deilda og þar starfa um 50 manns. Leikskólinn starfar eftir hugmyndafræði Reggio Emilia og til að nálgast hugmyndafræðina er stöðvavinna notuð þar sem lögð er áhersla á að skapa fjölbreytilegt leikumhverfi sem ýtir undir ímyndunarafl, sköpunarkraft og tjáningu barnanna. Lögð er áhersla á styrkleika barnsins með tilliti til þátttöku og virkni við dagleg störf svo barnið fái tækifæri til að upplifa og kanna á sínum forsendum. Sérkennslan tekur mið af þörfum hvers og eins og er unnin í nánu samráði og samstarfi við foreldra.

Upplýsingar um leikskólann má finna á http://baugur.kopavogur.is/

Einkunnarorð skólans eru: Skynjun ? uppgötvun ? þekking

Ráðningartími og starfshlutfall

1. nóvember 2017 80 - 100 %

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennnari, þroskaþjálfi eða önnur menntun sem nýtist í sérkennslu

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur með góða færni í mannlegum samskiptum

og sjálfstæð vinnubrögð

· Færni til að vinna samkvæmt einstaklingsnámskrám í teymisvinnu

· Hæfni til að beita lausnamiðaðri nálgun við úrvinnslu verkefna

· Góð íslenskukunnátta skilyrði

Starfskröfur

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingu leikskólasérkennara má finna á http://ki.is.

Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félag leikskólakennara/Starfsmannafélags Kópavogs.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 25. október 2017

Upplýsingar gefa Margrét Magnúsdóttir, leikskólastjóri í síma 4415601

Guðbjörg Sóley Þorgeirsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri í síma 4415602

eða á netfangið baugur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari/Þroskaþjálfi á KópasteinUmsóknarfrestur til: 25. október 2017

Leikskólinn Kópasteinn óskar eftir leikskólakennara/þroskaþjálfa í sérkennslu.

Leikskólinn Kópasteinn er 4 deilda skóli, á fögrum stað í Borgarholtinu, með 73 börn á aldrinum eins 1 til 6 ára.

Við störfum samkvæmt aðalnámskrá leikskóla, með áherslu á lífsleikni/samskipti, tónlist, skapandi starf, útiveru, upplifun og gleði. Kjörorð skólans eru ?gaman saman?.

Kópasteinn er þátttakandi í vináttuverkefni Barnaheilla og umhverfisvænn skóli.

Við skólann starfar reynslu mikill hópur kennara og starfsmanna sem leggur áherslu á að gera góðan skóla betri, alla daga. Kópasteinn, hóf starfsemi 1964, er því elsti leikskóli Kópavogs. Heimasíða: http://kopasteinn.kopavogur.is

Ráðningarhlutfall og tími

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100%.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun/þroskaþjálfamenntun eða önnur uppeldismenntun.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Starfið felst í að styðja við einstakling/a í daglegum athöfnum í leikskólastarfinu.

· Sjálfstæði, tölvulæsi og metnaður í vinnubrögðum.

· Góð íslensku kunnátta.

Frekari upplýsingar

· Laun eru samkvæmt kjarasamningi FL/Þroskaþjálfafélagi Íslands og/eða Launanefndar sveitarfélaga

· Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

· Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

· Umsóknarfrestur er til 25. október 2017.

· Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.

Upplýsingar gefur í síma 441-5700, Heiða Björk Rúnarsdóttir leikskólastjóri og Þóra Birna Björnsdóttir aðstoðarleikskólastjóri eða Katrín Guðjónsdóttir sérkennslustjóri.

Einnig má senda fyrirspurnir á : kopasteinn@kopavogur.is katringudjons@kopavogur.is

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Starfsmaður í sérkennslu á LækUmsóknarfrestur til: 26. október 2017

Starfsmaður í sérkennslu á leikskólann Læk

Lækur er 6 deilda leikskóli, í skólanum eru 128 börn og 40 starfsmenn. Deildir skólans eru aldursskiptar, eldri börnin eru í Stóra-Læk og yngri börnin í Litla-Læk.

Leikskólinn er staðsettur í Kópavogsdal, þar sem stutt er í góð og skemmtileg útivistarsvæði á öllum árstímum. Skólinn hefur afnot af Lækjavelli, fyrrum gæsluvelli, sem nýtist sem útiskóli.

Í Læk er lagt upp með lýðræðislega nálgun í starfi með börnunum og starfsfólki. Sérkennsla er unnin í teymisvinnu þar sem sjónarmið fjölbreyttra fagstétta mætast í góðu og skemmtilegu samstarfi. Í teyminu eru til dæmis sérkennslustjóri með leikskólakennara og iðjuþjálfamenntun, þroskaþjálfi, grunnskólakennari og starfsmaður með B.A í sálfræði. Sérkennari kemur að kennslu hjá fleiri en einu barni hverju sinni en hefur aukna ábyrgð varðandi skipulagningu hjá einu til tveimur börnum í senn. Það er því mikilvægt að viðkomandi geti bæði unnið í teymisvinnu og hafi góð sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu hans http://laekur.kopavogur.is/

Einkunnarorð leikskólans eru sjálfræði, hlýja og virðing

Ráðningartími og starfshlutfall

Staðan er laus nú þegar. Starfshlutfall er 90 til 100%.

Hæfniskröfur:

· Leikskólakennnari/þroskaþjálfi eða önnur menntun sem nýtist í sérkennslu.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem er með góða færni í samskiptum og er sjálfstæður í vinnubrögðum.

· Færni og vilji til að vinna samkvæmt einstaklingsnámskrám í teymisvinnu.

· Hæfni til að beita lausnamiðaðri nálgun við úrvinnslu verkefna.

· Góð íslenskukunnátta skilyrði.

· Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Nánari upplýsingar

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 26. október 2017.

Upplýsingar um starfið gefa María Vilborg Hauksdóttir leikskólastjóri og Daðey Arnborg Sigþórsdóttir sérkennslustjóri í síma 441-5900. Einnig má senda fyrirspurnir á laekur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar http://www.kopavogur.is

Sækja um starf

Deildarstjóri á LækUmsóknarfrestur til: 26. október 2017

Leikskólinn Lækur óskar eftir deildarstjóra. Á deildinni eru börn á aldinum 2 til 4 ára.

Lækur er 6 deilda leikskóli, í leikskólanum eru 130 börn og 40 starfsmenn. Deildir skólans eru aldursskiptar, eldri börnin eru í Stóra-Læk og yngri börnin í Litla-Læk.

Leikskólinn er staðsettur í Kópavogsdal, þar sem er veðursæld og stutt í skemmtileg útivistarsvæði á öllum árstímum. Leikskólinn hefur haft afnot af Lækjavelli, fyrrum gæsluvelli þar sem vinsælt er að fara og nýtist okkur vel sem útiskóli. Við leggjum upp með lýðræðislega nálgun í starfi með börnunum og starfsfólki. Með samræðum og mati hafa börn og starfsfólk áhrif á starfið.

Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu hans http://laekur.kopavogur.is/

Einkunnarorð leikskólans eru sjálfræði, hlýja og virðing

Ráðningartími og starfshlutfall

Um framtíðarstarf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 90 til 100%.

Hæfniskröfur:

Leikskólakennaramenntun.

Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti og er sjálfstæður í vinnubrögðum.

Góð íslenskukunnátta skilyrði.

Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun.

Nánari upplýsingar

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara, sjá http://fl.ki.is/

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 26. október. 2017.

Upplýsingar um starfið gefur María Vilborg Hauksdóttir leikskólastjóri í síma 441 5900 eða 840 2685. Einnig má senda fyrirspurnir á laekur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar http://www.kopavogur.is

Sækja um starf

Kennari á yngsta stig í VatnsendaskólaUmsóknarfrestur til: 27. október 2017

Vatnsendaskóli óskar eftir að ráða kennara á yngsta stig

Vatnsendaskóli er heildstæður grunnskóli með 595 nemendur og 80 starfsmenn. Skólinn er staðsettur í fallegu umhverfi við Elliðavatn. Áhersla er lögð á náttúrufræði og umhverfismennt í skólastarfinu, útikennslu og fjölbreytta kennsluhætti. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta, samvinna og skapandi starf. Hafin er innleiðing á notkun spjaldtölva í kennslu með markvissum hætti og öflugum stuðningi kennsluráðgjafa. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.

Ráðningarhlutfall og tími

Kennara vantar í kennslu á yngsta stigi í 100% starf.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla.

· Áhugi á að starfa með börnum.

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum.

· Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.

· Stundvísi og áreiðanleiki skilyrði.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Viðamiklar upplýsingar um Vatnsendaskóla og skólastarfið er að finna á www.vatnsendaskoli.is. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 27. október, 2017

Upplýsingar gefur Guðrún Soffía Jónasdóttir skólastjóri 441 4000. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið gudrunj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Frístundaleiðbeinendur í LindaskólaUmsóknarfrestur til: 27. október 2017

Lindaskóli óskar eftir frístundaleiðbeinanda

Lindaskóli er heildstæður grunnskóli í Kópavogi. Í skólanum eru 480 nemendur í 1. -10. bekk og rúmlega 70 starfsmenn. Þar ríkir góður starfsandi og vinnuaðstæður eru góðar. Lindaskóli leggur rækt við listir og menningu í skólastarfinu. Hann leggur jafnframt áherslu á umhverfismennt og tekur þátt í Grænfánaverkefninu. Virk heilsuefling er eitt einkenna skólans og hefur til margra ára verið í forystusveit skóla sem hafa tekið þátt í Skólahreysti. Mikil og góð samvinna hefur verið milli skólans og heimila í nærumhverfinu.

Ráðningartími og starfshlutafall

Starfshlutfall er 50%- eftir hádegi. Ráðið verður í starfið frá 14. ágúst 2017

Menntunar- og hæfniskröfur

· Framhaldsskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi

· Reynsla og áhugi á að starfa með börnum

· Hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfi

· Frumkvæði og sköpunargleði

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Umsóknarfrestur er til og með 27. október 2017

Upplýsingar gefur Guðrún G. Halldórsdóttir, skólastjóri, í síma 862-8778 og á netfanginu gudrungh@lindaskoli.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Frístundaleiðbeinendur í VatnsendaskólaUmsóknarfrestur til: 27. október 2017

Vatnsendaskóli óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinendur í Dægradvöl skólans.

Vatnsendaskóli er heildstæður grunnskóli með 595 nemendur og 80 starfsmenn. Skólinn er staðsettur í fallegu umhverfi við Elliðavatn. Áhersla er lögð á náttúrufræði og umhverfismennt í skólastarfinu, útikennslu og fjölbreytta kennsluhætti. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta, samvinna og skapandi starf. Hafin er innleiðing á notkun spjaldtölva í kennslu með markvissum hætti og öflugum stuðningi kennsluráðgjafa. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.

Ráðningartími og starfshlutfall

Starfshlutfall er 50% eftir hádegi. Hægt er að hækka starfshlutfallið ef áhugi er fyrir hendi.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Framhaldsskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi

· Reynsla og áhugi á að starfa með börnum

· Hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfi

· Frumkvæði og sköpunargleði

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Umsóknarfrestur er til og með 27. október.

Viðamiklar upplýsingar um Vatnsendaskóla og skólastarfið er að finna á www.vatnsendaskoli.is. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Upplýsingar gefa:

Sjöfn Kristjánsdóttir forstöðumaður Dægradvalar í síma 441 4000. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið sjofnkrist@kopavogur.is

Guðrún Soffía Jónasdóttir skólastjóri í síma 441 4000. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið gudrunj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvött til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Leikskólasérkennari á KópahvolUmsóknarfrestur til: 30. október 2017

Leikskólasérkennari í leikskólann Kópahvol

Leikskólinn Kópahvoll tók til starfa árið 1970 og er staðsettur á fallegum stað í austurbæ Kópavogs, við Víghól sem er friðað leik- og útivistarsvæði. Kópahvoll er fjögurra deilda leikskóli og þar dvelja 80 börn. Húsakynni og umhverfi leikskólans býður upp á spennandi tækifæri til náms og starfa fyrir börn og starfsfólk.

Einkunnarorð skólans eru: Leikur - List - Lífsleikni

Ráðningartími

· Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst

· Starfshlutfall 100 %

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennari eða önnur uppeldismenntun

· Lipurð og sveiganleiki í samskiptum

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Frumkvæði í starfi

· Færni í mannlegum samskiptum

· Góð íslenskukunnátta

Starfskröfur. Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólasérkennara en starfslýsingu leikskólasérkennara má finna á http://ki.is. Ef ekki fæst leikskólasérkennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félag leikskólakennara/Starfsmannafélags Kópavogs.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að undirrita heimild til að afla upplýsinga af sakaskrá.

Umsóknarfrestur er til 30. október 2017

Upplýsingar gefa Halla Ösp Hallsdóttir, leikskólastjóri í síma 441-6501, 663-0503 eða Stefanía Finnbogadóttir, aðstoðarleikskólastjóri í síma 441-6502, 778-0121 eða á netfangið kopahvoll@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Deildarstjóri á ÁlfatúniUmsóknarfrestur til: 31. október 2017

Leikskólinn Álfatún óskar eftir að ráða deildarstjóra fyrir börn 1 - 2ja ára á 11 barna deild.

Leikskólinn Álfatún er 5 deilda leikskóli á besta stað í Fossvoginum. Í skólanum eru 80 börn á aldrinum 1 ? 6 ára. Áherslur okkar eru málrækt ? hreyfing og skapandi starf í gegnum leik. Áhugi okkar snýr að lýðræðismenntun, skapandi hugsun, menningu, dalnum okkar og umhverfisvernd.

Við leggjum áherslu á góðan starfsanda, liðsheild, heilsuvernd, jákvæð samskipti og lausna-miðaða hugsun.

Ráðningarhlutfall og tími

Ráðningartími er strax eða eftir samkomulagi.

Starfshlutfall er 100%.

Menntunar- og hæfniskröfur

? Leikskólakennaramenntun

? Góðir samskiptahæfileikar

? Góðir skipulagshæfileikar

? Stundvísi og áreiðanleiki

? Gott vald á íslensku

? Gott heilsufar

Starfskröfur

Unnið er samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara /Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Upplýsingar um leikskólann Álfatún og skólastarfið er að finna á http://alfatun.kopavogur.is/

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2017.

Upplýsingar gefur Lilja Kristjánsdóttir leikskólastjóri 441-5501.

Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið liljak@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar.

Sækja um starf

Sérkennari á ÁlfatúniUmsóknarfrestur til: 31. október 2017

Leikskólinn Álfatún óskar eftir leikskólakennara /þroskaþjálfa í sérkennslu

Leikskólinn Álfatún er 5 deilda leikskóli á besta stað í Fossvoginum. Í leikskólanum eru 80 börn á aldrinum 1 - 6 ára.

Áherslur okkar eru málrækt - hreyfing og skapandi starf. Áhugi okkar snýr að lýðræðismenntun, skapandi hugsun, menningu, dalnum okkar og umhverfisvernd.

Við leggjum áherslu á góðan starfsanda, liðsheild, jákvæð samskipti, heilsuvernd og lausnamiðaða hugsun.

Heimasíða skólans er www.alfatun.kopavogur.is

Ráðningarhlutfall og tími

· Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 28. ágúst n.k. eða eftir samkomulagi.

· Starfshlutfall er 100%

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun/þroskaþjálfamenntun eða önnur uppeldismenntun.

· Ábyrgur og jákvæður leikskólakennari sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Reynsla er kostur en ekki skilyrði. Þarf að geta unnið sjálfstætt og í samstarfi með öðru fagfólki leikskólans.

· Góð íslenskukunnátta

Starfskröfur

Starfið felst í að styðja við barn með fötlun við athafnir daglegs lífs í leikskólastarfi.Við- komandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í samstarfi við foreldra og fagfólk utan og innan skólans.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og FL/Þroskaþjálfafélag Íslands.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Umsóknarfrestur er til og með 31.október 2017

Nánari upplýsingar veita Lilja Kristjánsdóttir leikskólastjóri og Linda B. Ólafsdóttir í síma 4415501/6984144 Einnig má senda fyrirspurnir á liljak@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari á ÁlfatúniUmsóknarfrestur til: 31. október 2017

Leikskólinn Álfatún óskar eftir að ráða leikskólakennara

Leikskólinn Álfatún er 5 deilda leikskóli á besta stað í Fossvoginum. Í leikskólanum eru 80 börn á aldrinum 1 ? 6 ára.

Áherslur okkar eru málrækt ? hreyfing og skapandi starf í gegnum leik. Áhugi okkar snýr að lýðræðismenntun, skapandi hugsun, menningu, dalnum okkar og umhverfisvernd.

Við leggjum áherslu á góðan starfsanda þar sem áhersla er lögð á liðsheild, heilsuvernd, jákvæð samskipti og lausnamiðaða hugsun.

Ráðningarhlutfall og tími

Ráðningartími er frá 28.ágúst 2017 Starfshlutfall er 100%

Menntunar- og hæfniskröfur

? Leikskólakennaramenntun

? Góðir samskiptahæfileikar

? Áhugasamur einstaklingur

? Stundvísi og áreiðanleiki

? Gott vald á íslensku

? Gott heilsufar

Starfskröfur

Unnið er samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara /Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Upplýsingar um leikskólann Álfatún og skólastarfið er að finna á http://alfatun.kopavogur.is/

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 31. október 2017

Upplýsingar gefur Lilja Kristjánsdóttir leikskólastjóri gsm 698-4144

Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið liljak@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Starfsmaður í félagslega heimaþjónustuUmsóknarfrestur til: 31. október 2017

Starfsmaður í félagslega heimaþjónustu

Þjónustudeild aldraðra óskar eftir starfsfólki

Félagsleg heimaþjónusta hefur það markmið að aðstoða eldri borgara og þá sem geta ekki án utanaðkomandi aðstoðar séð um heimilishald. Við óskum eftir jákvæðu og duglegu starfsfólki í okkar frábæra hóp heimaþjónustunnar. Um er að ræða bæði 100% störf sem og hlutastörf.

Helstu verkefni og ábyrgð

· Að styðja notendur til sjálfstæðis við ýmis heimilisstörf

· Að sjá um þrif og annað heimilishald

· Félagslegur stuðningur sem getur m.a. falist í spjalli, samveru, fylgd í búð, gönguferðum og stuðnings við að sækja félagsstarf.

Hæfniskröfur

· Umsækjendur skulu vera 20 ára og eldri

· Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af að starfa með öldruðum, séu stundvísir, jákvæðir og eigi auðvelt með mannleg samskipti

· Reglusemi og góð mæting eru eiginleikar sem við metum mikils

· Gott vald á íslensku er skilyrði

Nánari upplýsingar

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Kópavogsbæjar og Eflingar. Í boði eru bæði full störf og hlutastörf á dagvinnutíma.

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Athugið að einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Kópavogsbæjar: www.kopavogur.is

Nánari upplýsingar um starfið gefur Gauja Hálfdanardóttir gaujah@kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari á MarbakkaUmsóknarfrestur til: 31. október 2017

Leikskólinn Marbakki óskar eftir leikskólakennara.

Leikskólinn Marbakki tók til starfa 1986 og er 5 deilda leikskóli fyrir 104 börn. Hann er staðsettur í Sæbólshverfi og er hann í nálægð við hafið, eins og nafnið gefur til kynna. Megináhersla er lögð á skapandi starf í öllum listgreinum, þar sem hugmyndafræði sem kennd er við borgina Reggio Emilia á Ítalíu er höfð að leiðarljósi. Hugmyndafræðin er aðlöguð að íslenskum aðstæðum og menningu. Til að börnin verði skapandi, virk og gagnrýnin er þeim kennt að skilgreina hlutina og skoða frá öllum hliðum, skynja margbreytileika þeirra, ígrunda og taka afstöðu. Mikilvægt er að börnin fái að vinna verkefnin út frá eigin forsendum. Starfsfólk leikskólans hefur mikilvægu hlutverki að gegna í öllu námi barnanna.

Einkunnarorð skólans eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn.

Ráðningartími og starfshlutafall

Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst

Starfshlutfall er 100% og vakin er athygli á að um framtíðarstarf er að ræða.

Menntunar og hæfniskröfur

Leitað er leikskólakennara, einstakling með aðra uppeldisfræðilega menntun og eða reynslu af að starfa með börnum.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til 31. október 2017

Nánari upplýsingar veita Hólmfríður K Sigmarsdóttir, leikskólastjóri, eða Irpa Sjöfn Gestdóttur aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415800. Einnig má senda fyrirspurnir á marbakki@kopavogur.is

Upplýsingar um leikskólann má finna hér: http://marbakki.kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Þroskaþjálfi í fífusaliUmsóknarfrestur til: 01. nóvember 2017

Heilsuleikskólinn Fífusalir óskar eftir að ráða þroskaþjálfa -leikskólakennara

Heilsuleikskólinn Fífusalir leitar eftir starfsfólki til að starfa við sérkennslu. Leikskólinn er sex deilda leikskóli við Salaveg í Kópavogi og eru einkunnarorð hans virðing, uppgötvun, samvinna.

Starfið felur í sér að veita tveimur dásamlegum börnum stuðning og leiðsögn í daglegu starfi. Aðrar áherslur eru að eiga samstarf við foreldra, fagaðila og aðra ráðgjafa og að veita barninu atferlisþjálfun í samstarfi við aðra fagaðila. Hægt er að kynna sér starf leikskólans á http://fifusalir.kopavogur.is/

Einkunnarorð skólans eru : virðing - uppgötvun - samvinna

Ráðningartími.

Ráðningatími fer eftir samkomulagi, óskað er eftir 100% starfshlutfalli en hægt er að skoða aðra möguleika.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Áhugi fyrir starfi með börnum með sérþarfir.

· Áhugi á að starfa eftir atferlisíhlutun.

· Æskilegt er að viðkomandi hafi þroskaþjálfamenntun, leikskólakennaramenntun, sérkennaramenntun eða aðra sambærilega menntun, en ekki krafa.

· Reynsla af sérkennslu æskileg.

· Reynsla af atferlisþjálfun æskileg.

· Áhugi, frumkvæði og dugnaður er það sem skipti mestu máli.

Ef ekki fæst þroskaþjálfi eða leikskólakennari verður ráðinn leiðbeinandi eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi, Þroskaþjálfafélagi Islands, Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félgas Þroskaþjálfa og/eða Félags leikskólakennara.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til 1 nóvember 2017.

Nánari upplýsingar veitir Erla Stefanía Magnúsdóttir leikskólastjóri í síma 8402677 og Heiðbjört Gunnólfsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 4415200 eða í netfangið: fifusalir@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.Kopavogur.is

Sækja um starf

Forfallakennari í SalaskólaUmsóknarfrestur til: 01. nóvember 2017

Forfallakennari

Salaskóli var stofnaður árið 2001. Í Salaskóla eru nú um 590 nemendur í 1. ? 10. bekk og starfsmenn eru um rúmlega 80. Í skólanum eru góður andi og starfsumhverfi er gott.

Salaskóli óskar eftir forfallakennara í tilfallandi forföll. Þarf að geta hafið störf strax.

Menntun og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla

· Reynsla af kennslu á öllum stigum grunnskóla og í ólíkum námsgreinum

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi

· Samstarfshæfni og stundvísi

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 1. nóvember 2017.

Upplýsingar gefur Hafsteinn Karlsson skólastjóri í síma 441 3200, hafsteinn@salaskoli.is

Konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is .

Sækja um starf

Frístundaleiðbeinendur í KársnesskólaUmsóknarfrestur til: 01. nóvember 2017

Kársnesskóli óskar eftir frístundaleiðbeinendum í Vinahól - dægradvöl Kársnesskóla fyrir skólaárið 2017 - 2018

Kársnesskóli er heildstæður grunnskóli í vesturbæ Kópavogs. Í skólanum eru um 580 nemendur í 1. til 10. bekk og 80 starfsmenn og þar ríki góður starfsandi og vinnuaðstæður eru góðar. Við skólann er starfrækt dægradvöl fyrir börn í 1. til 4. bekk sem staðsett er í íþróttahúsi skólans við Holtagerði. Dægradvölin starfar í anda nýrrar stefnu Kópavogsbæjar um málefni dægradvala og klúbbastarfs en þar er lögð áhersla á að hver einstaklingur fái að njóta sín og þroskast í umhverfi sem einkennist af hlýju, öryggi og virðingu. Gildi skólans eru virðing, þekking, ábyrgð og ánægja. Vinnutími getur hentað fólki sem er í námi.

Ráðningarhlutfall og tími

Ráðningartími er frá 15.10.2017

35% - 50% starf. Um framtíðarstarf getur orðið að ræða.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Reynsla og áhugi á starfi með börnum

· þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum

· Viðkomandi þarf að vera skipulagður, sýna sjálfstæði og frumkvæði í starfi

· Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

· Framhaldskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi æskileg

Frekari upplýsingar

Umsóknarfrestur er til 1.nóvember 2017

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags

Upplýsingar gefur skólastjóri, Björg Baldursdóttir skólastjóri í síma 441-4600 og Rósa forstöðumaður Vinahóls í síma 441- 4634

Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is .

Sækja um starf

Frístundaleiðbeinendur í félagsmiðstöðvar KópavogsUmsóknarfrestur til: 01. nóvember 2017

Frístundadeild menntasviðs Kópavogsbæjar auglýsir eftir stöðu frístundaleiðbeinanda í eftirfarandi félagsmiðstöðvar barna- og unglinga; Igló, Jemen og Kúluna.

Menntasvið Kópavogsbæjar sameinar málefni grunnskóla, leikskóla, íþrótta og frístunda í Kópavogi. Undir frístundadeild sviðsins heyra félagsmiðstöðvar barna og unglinga, frístundaklúbbur og ungmennahús auk félagsmiðstöðva eldri borgara.

Mikilvægt að viðkomandi hafi hæfni í mannlegum samskiptum og einlægan áhuga og ánægju af að vinna með börnum og unglingum. Frístundaleiðbeinandi hefur umsjón með og skipuleggur hópastarf og verkefni tengdum menningar, félags- og forvarnarstarfi starfsstaðanna. Hann vinnur í anda lýðræðis á starfsstaðnum og vinnur markvisst að því að auka sjálfstæði, ábyrgð og virkni þeirra sem taka þátt í starfinu.

Ráðningarhlutfall og tími

Um er að ræða 33% störf frá nóvember og desember 2017. Umsóknarfrestur er til og með 1. nóvember 2017.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Diplómanám í uppeldis-eða tómstundafræðum eða sambærilegu námi æskileg, ekki skilyrði

· Reynsla af störfum með börnum og unglingum æskileg

· Færni í mannlegum samskiptum

· Frumkvæði og sjálfstæði í störfum

· Skipulögð og fagleg vinnubrögð

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 1. nóvember 2017.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Amanda K. Ólafsdóttir í síma 441-0000/665-2189 og í tölvupósti amanda.olafsdottir@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari í FífusölumUmsóknarfrestur til: 01. nóvember 2017

Leikskólinn Fífusalir óskar eftir að ráða leikskólakennara

Leikskólinn Fífusalir er sex deilda leikskóli í Salahverfinu í Kópavogi. Hægt er að kynna sér starf leikskólans á http://fifusalir.kopavogur.is/

Leitað er eftir áhugasömum leikskólakennara sem eru tilbúnir til að taka þátt í metnaðarfullu leikskólastarfi.

Einkunnarorð skólans eru : virðing - uppgötvun - samvinna

Ráðningartími.

Ráðningatími fer eftir samkomulagi.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun

· Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum

· Frumkvæði í starfi

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Góð íslenskukunnátta

· Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn leiðbeinandi eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til 1 nóvember 2017.

Nánari upplýsingar veitir Erla Stefanía Magnúsdóttir leikskólastjóri í síma 8402677 og Heiðbjört Gunnólfsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 4415200 eða í netfangið: fifusalir@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.Kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari í AusturkórUmsóknarfrestur til: 03. nóvember 2017

Leikskólinn Austurkór óskar eftir að ráða leikskólakennara

Leikskólinn Austurkór er nýlegur sex deilda leikskóli staðsettur við götuna Austurkór í Kórahverfinu í Kópavogi. Í leikskólanum eru 120 börn á aldrinum 1 til 6 ára og um 30 manna fjölbreytt starfslið sem er einbeitt í að byggja upp metnaðarfullt starf í fallegum skóla. Í skólanum eru góðar vinnuaðstæður og liðsheild mikil.

Hornsteinar skólastarfsins í Austurkór eru: útinám, námslotur byggðar á gildum skólans og lýðræðisleg vinnubrögð. Gildi skólans eru: Samvinna, lýðræði, atorka og einkunnarorð skólans eru: ?Austurkór - þar sem ævintýrin gerast?.

Ráðningarhlutfall og tími

· Óskað er eftir að viðkomandi hefji störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100%

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun

· Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum

· Frumkvæði í starfi

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Góð íslenskukunnátta

Starfskröfur

· Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingu leikskólakennara má finna á http://ki.is

Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félag leikskólakennara/Starfsmannafélags Kópavogs.

Upplýsingar um skólann og starfsemi hans er hægt að nálgast á heimasíðunni austurkor.kopavogur.is og á facebook síðu skólans: https://www.facebook.com/austurkor/

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 3.11.2017

Upplýsingar gefur Guðný Anna Þóreyjardóttir, leikskólastjóri, í síma 4415101/8989092 og Steinunn Jónsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415102. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið austurkor@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Nánari upplýsingar veita Guðný Anna Þóreyjardóttir leikskólastjóri og Steinunn Jónsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 4415100 eða í netfangið: austurkor@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Sækja um starf

Leikskólasérkennari í AusturkórUmsóknarfrestur til: 03. nóvember 2017

Leikskólinn Austurkór óskar eftir að ráða leikskólasérkennara/þroskaþjálfa/iðjuþjálfa

Leikskólinn Austurkór er nýlegur sex deilda leikskóli staðsettur við götuna Austurkór í Kórahverfinu í Kópavogi. Í leikskólanum eru 120 börn á aldrinum 1-6 ára og um 30 manna fjölbreytt starfslið sem er einbeitt í að byggja upp metnaðarfullt starf í fallegum skóla. Í skólanum eru góðar vinnuaðstæður og liðsheild mikil.

Hornsteinar skólastarfsins í Austurkór eru: útinám, námslotur byggðar á gildum skólans og lýðræðisleg vinnubrögð. Gildi skólans eru: Samvinna, lýðræði, atorka og einkunnarorð skólans eru: ?Austurkór ? þar sem ævintýrin gerast?.

Ráðningarhlutfall og tími

· Óskað er eftir að viðkomandi hefji störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.

· Starfshlutfall er 75% - 100%

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennara-, þroskaþjálfa- eða iðjuþjálfamenntun

· Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum

· Frumkvæði í starfi og reynsla af sérkennslu æskileg

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Góð íslenskukunnátta

Starfskröfur

· Um er að ræða sérkennslu á deild fyrir börn 2 ? 5 ára. Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingu leikskólasérkennara má finna á http://ki.is

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félag leikskólakennara/ Þroskaþjálfafélagi Íslands/Iðjuþjálfafélag Íslands .

Upplýsingar um skólann og starfsemi hans er hægt að nálgast á heimasíðunni austurkor.kopavogur.is og á facebook síðu skólans - https://www.facebook.com/austurkor/

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 03.11.2017

Upplýsingar gefur Guðný Anna Þóreyjardóttir, leikskólastjóri, í síma 4415101/8989092 og Steinunn Jónsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415102. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið austurkor@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Frístundaleiðbeinendur í SmáraskólaUmsóknarfrestur til: 03. nóvember 2017

Frístundaleiðbeinendur í dægradvöl óskast í Smáraskóla

Smáraskóli er tveggja hliðstæðu, heildstæður grunnskóli með um 400 nemendur. Skólinn er staðsettur neðst í Kópavogsdal í fallegu umhverfi nálægt íþróttavelli Kópavogs, Fífunni og Kópavogslæk. Skólinn er þekktur fyrir útivistarátak sitt og blómlegt tónlistarlíf. Einkunnarorð skólans eru; virðing, vöxtur, viska og víðsýni.

Ráðningartími og starfshlutafall

Lausar eru stöður starfsmanna í dægradvöl skólaárið 2017 - 2018. Starfshlutfall 40 - 50%

Viðkomandi þarf að geta byrjað sem fyrst.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Nauðsynlegt að viðkomandi hafi reynslu af vinnu með börnum.

· Uppeldisnám æskilegt.

· Reynsla af vinnu með börnum æskileg.

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum.

· Stundvís og áreiðanleiki skilyrði.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og Stfk.

Umsóknarfrestur er til og með 3. Nóvember 2017

Nánari upplýsingar um störfin veitir Anna María Skúladóttir, skólastjóri, í símum 441-4800 og 865-2959. Einnig má senda fyrirspurnir á annamarias@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Starfsmenn á heimili fyrir fatlað fólkUmsóknarfrestur til: 05. nóvember 2017

Starfsmenn óskast á vinnustofur fyrir fatlað fólk í Kópavogi

Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir starfsmönnum 20. ára eða eldri, til starfa á hæfingarstað fyrir fatlað fólk í Kópavogi. Um er að ræða störf með ungum mönnum með einhverfu.

Starfshlutfall og ráðningartími

Um er að ræða 100% starf í dagvinnu og er starfið laust nú þegar.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Reynsla í starfi með fötluðu fólki er kostur

· Íslenskukunnátta

· Hæfni í mannlegum samskiptum

· Framtakssemi og jákvæðni í starfi

· Starfið getur verið líkamlega krefjandi

Helstu verkefni og ábyrgð

· Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við íbúa.

· Fylgja íbúum til vinnu á hæfingarstöð og taka virkan þátt í starfi þar.

· Taka þátt í meðferð sem miðar að því að minnka ögrandi hegðun íbúa.

· Samvinna við starfsfólk, aðstandendur og aðra þjónustuaðila íbúa.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá Velferðarsviði Kópavogs þurfa að skila sakavottorði eða veita heimild til að leitað sé upplýsinga af sakaskrá. Umsækjandi þarf að hafa náð 20 ára aldri.

Umsóknarfrestur er til og með 5. nóvember 2017.

Nánari upplýsingar veitir Óli Freyr Axelsson, deildarstjóri Dimmuhvarfs 2 í síma 441 - 9581 eða í tölvupósti olifreyr@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Húsvörður í SmáraskólaUmsóknarfrestur til: 09. nóvember 2017

Smáraskóli óskar eftir húsverði

Smáraskóli er heildstæður grunnskóli með um 400 nemendur í 1. ? 10. bekk. Skólinn er staðsettur neðst í Kópavogsdal í fallegu umhverfi nálægt íþróttavelli Kópavogs, Fífunni og Kópavogslæk. Skólinn er þekktur fyrir útivistarátak sitt og blómlegt tónlistarlíf. Einkunnarorð skólans eru; virðing, vöxtur, viska og víðsýni.

Ráðningartími og starfshlutafall

Ráðið verður í stöðuna frá 1. janúar 2018. Um er að ræða 100% framtíðarstarf.

Starfskröfur

Í starfi húsvarðar felst m.a:

· Að hafa umsjón og eftirlit með húsnæði skólans, húsgögnum, áhöldum og lóð.

· Að hafa daglega verkstjórn yfir skólaliðum og skipuleggja störf þeirra við gæslu, ræstingu og önnur dagleg störf.

· Að sjá um innkaup á hreinlætisvörum og öðru varðandi viðhald stofnunarinnar og sinna útréttingum fyrir skólann.

· Að sinna smálegu viðhaldi og endurnýjun á ýmsum búnaði skólans.

Menntunar og hæfniskröfur

· Ekki er gerð krafa um iðmenntun en hún er kostur.

· Einnig er æskilegt að umsækjendur hafi reynslu af húsvarðarstarfi í skóla.

· Lipurð í samskiptum, sveigjanleiki og samstarfshæfni.

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.

· Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.

· Stundvísi og samviskusemi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og starfsmannafélags Kópavogs.

Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember 2017.

Upplýsingar gefur skólastjóri, Friðþjófur Helgi Karlsson í símum 441-4803/863-6810.

Einnig má senda fyrirspurnir á fhk@kopavogur.is

Konur jafnt sem karlar eru hvattar til að sækja um starfið.

Sækja um starf