Almenn störf

Vinsamlega fyllið út upplýsingar á því umsóknarformi sem birtist þegar sótt er um starf. Það er yfirleitt beðið um að a.m.k. starfsferilskrá fylgi útfylltri umsókn.

Skólaliði í HörðuvallaskólaUmsóknarfrestur til: 18. ágúst 2017

Hörðuvallaskóli óskar eftir að ráða skólaliða

Hörðuvallaskóli var stofnaður árið 2006 og starfar undir einkunnarorðunum ?það er gaman í skólanum?. Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf með framangreind einkunnarorð að leiðarljósi. Skólaárið 2017-2018 er gert ráð fyrir liðlega 920 nemendum og rúmlega 130 starfsmönnum. Skólinn einkennist af góðum starfsanda og vinalegu viðmóti.

Ráðningartími og starfshlutfall

Um er að ræða 65-100% starf og kostur er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Einlægur áhugi á að vinna með börnum

· Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi

· Frumkvæði og jákvæðni

· Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru skv. kjarasamningum Sambands ísl. sveitarfélaga og Eflingar.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Nánari upplýsingarum Hörðuvallaskóla má finna á heimasíðu skólans www.horduvallaskoli.is

Umsóknarfrestur er til og með 18. ágúst 2017

Upplýsingar gefur Ágúst Jakobsson skólastjóri í síma 441 3600 eða gsm. 8478812. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið agustj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Ráðgjafi í málefnum fatlaðs fólks í KópavogiUmsóknarfrestur til: 19. ágúst 2017

Velferðarsvið Kópavogs auglýsir eftir ráðgjafa í málefnum fatlaðs fólks

Laus er til umsóknar staða ráðgjafa í málefnum fatlaðs fólks. Markmið þjónustu við fatlað fólk hjá Kópavogsbæ er að veita persónulegan stuðning og einstaklingsmiðaða aðstoð.

Starfshlutfall og ráðningartími

Um er að ræða 50% framtíðarstarf í dagvinnu.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Starfsréttindi í félagsráðgjöf eða þroskaþjálfamenntun

· Reynsla af starfi með fötluðu fólki og fjölskyldum

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Reynsla af teymisvinnu

· Lipurð í samskiptum og lausnamiðuð hugsun

Helstu verkefni og ábyrgð

· Móttaka og úrvinnsla umsókna

· Ráðgjöf við einstaklinga og foreldra

· Mat á þjónustuþörf einstaklinga

· Úttektir vegna stuðningsforeldra

· Er tengill við forstöðumenn starfsstöðva

· Kemur að áætlanagerð um uppbyggingu og þróun nýrra úrræða

Frekari upplýsingar

Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst 2017.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og Launanefndar sveitarfélaga .

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá velferðarsviði Kópavogs þurfa að skila sakavottorði eða veita heimild til að leitað sé upplýsinga af sakaskrá.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðlaug Ósk Gísladóttir deildarstjóri í síma 441-0000 eða með tölvupósti, gudlaugo@kopavogur.is

Við hvetjum karla jafnt sem konur að sækja um starfið.

Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Stærðfræðikennari í Álfhólsskóla á unglingastigUmsóknarfrestur til: 20. ágúst 2017

Álfhólsskóli óskar eftir stærðfræðikennara á unglingastig

Álfhólsskóli er heildstæður grunnskóli í Kópavogi. Í skólanum eru um 640 nemendur í 1. til 10. bekk og 120 starfsmenn. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla hefur verið lögð á þátttöku í margs konar þróunarverkefnum. Í skólanum eru námsver fyrir einhverfa nemendur og móttökudeild fyrir nýbúa. Hafin er innleiðing á notkun spjaldtölva í kennslu með markvissum hætti og öflugum stuðningi kennsluráðgjafa. Í Álfhólsskóla er skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins óháð menningarlegum bakgrunni.

Einkunnarorð skólans eru: menntun - sjálfstæði - ánægja.

Ráðningartími og starfshlutfall

Starfshlutfall er 100%. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2017.

Helstu verkefni og ábyrgð

· Annast stærðfærðikennslu á unglingastigi í samráði við skólastjórnendur, aðra kennara og foreldra

· Vinnur að þróun ognýbreytni skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk

· Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og fagfólk

· Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla

· Mjög góð þekking á tölvum og upplýsingatækni

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Jákvæðni og áhuga á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi

· Stundvísi og samviskusemi

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst 2017.

Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri í síma 4413800 og á netfanginu sigrunb@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Sérkennari í ÁlfhólsskólaUmsóknarfrestur til: 20. ágúst 2017

Álfhólsskóli óskar eftir sérkennara í sérdeild fyrir einhverfra

Álfhólsskóli er heildstæður grunnskóli í Kópavogi. Í skólanum eru um 660 nemendur í 1. til 10. bekk og 130 starfsmenn. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla hefur verið lögð á þátttöku í margs konar þróunarverkefnum. Í skólanum eru námsver fyrir einhverfa nemendur og móttökudeild fyrir nýbúa. Hafin er innleiðing á notkun spjaldtölva í kennslu með markvissum hætti og öflugum stuðningi kennsluráðgjafa. Í Álfhólsskóla er skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins óháð menningarlegum bakgrunni.

Einkunnarorð skólans eru: menntun - sjálfstæði - ánægja.

Ráðningartími og starfshlutfall

Starfshlutfall er 100%. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2017

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla

· Nám sem nýtist í starfi

· Viðbótarnám í sérkennslufræðum er kostur

· Mjög góð þekking á tölvum og upplýsingatækni

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Jákvæðni og áhuga á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi

· Stundvísi og samviskusemi

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur ertil og með 20. ágúst 2017.

Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri í síma 4413800 og á netfanginu sigrunb@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Þroskaþjálfi í ÁlfhólsskólaUmsóknarfrestur til: 20. ágúst 2017

Álfhólsskóli óskar eftir þroskaþjálfa

Álfhólsskóli er heildstæður grunnskóli í Kópavogi. Í skólanum eru um 640 nemendur í 1. til 10. bekk og 120 starfsmenn. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla hefur verið lögð á þátttöku í margs konar þróunarverkefnum. Í skólanum eru námsver fyrir einhverfa nemendur og móttökudeild fyrir nýbúa. Hafin er innleiðing á notkun spjaldtölva í kennslu með markvissum hætti og öflugum stuðningi kennsluráðgjafa. Í Álfhólsskóla er skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins óháð menningarlegum bakgrunni.

Einkunnarorð skólans eru: menntun ? sjálfstæði - ánægja.

Ráðningartími og starfshlutfall

Starfshlutfall er 100%. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2017.

Helstu verkefni og ábyrgð

· Annast almenna kennslu á yngstastigi í samráði við skólastjórnendur, aðra kennara og foreldra

· Vinnur að þróun og nýbreytni skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk

· Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og fagfólk

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla

· Mjög góð þekking á tölvum og upplýsingatækni

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Jákvæðni og áhuga á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi

· Stundvísi og samviskusemi

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst 2017.

Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri í síma 4413800 og á netfanginu sigrunb@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Leikskólakennari á ArnarsmáraUmsóknarfrestur til: 20. ágúst 2017

Leikskólinn Arnarsmári óskar eftir leikskólakennara

Leikskólinn Arnarsmári tók til starfa í janúar 1998. Arnarsmári er 5 deilda skóli og stendur á Nónhæð, þaðan sem er mjög fallegt útsýni í allar áttir. Frjáls leikur er aðalatriði í öllu starfi skólans, þar sem ímyndunarafl og sköpunargleði barnanna fær að njóta sín. Uppbyggingastefnan ? uppeldi til ábyrgðar, er leiðarljósið í starfinu með börnunum.

Markmiðið er að laða fram í fari þeirra frumkvæði, vináttu og gleði, með sérstaka áherslu á iðkun dyggða. Útikennsla, umhverfisvernd og læsi í víðum skilningi er stór þáttur í námi barnanna.

Í Arnarsmára er samheldinn hópur starfmanna sem hefur unnið lengi saman og leitar að jákvæðum einstaklingi í hópinn.

Ráðningartími og starfshlutfall

Staðan er laus nú þegar, starfshlutfall er 100%.

Um er að ræða framtíðarstarf.

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun.

· Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Skapandi og metnaðarfullur einstaklingur.

· Sjálfstæði í vinnubrögðum.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til 20.ágúst nk.

Upplýsingar gefa Brynja Björk Kristjánsdóttir, leikskólastjóri, og Rannveig Jónsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415300. Einnig má senda fyrirspurnir á

arnarsmari@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Leikskólakennari í leikskólann GrænatúnUmsóknarfrestur til: 20. ágúst 2017

Leikskólakennari í leikskólann Grænatún

Leikskólinn Grænatún tók til starfa 1984. Grænatún er 3ja deilda leikskóli í nálægð við Fossvogsdal sem býður upp á skemmtilega útivist allt árið. Helstu áherslur eru virkt nám barnsins þannig að barnið læri með því að framkvæma og gera tilraunir sjálft. Leikurinn er þungamiðjan en einnig er rík áhersla lögð á hinar daglegu þarfir. Þá er unnið markvisst með hreyfingu, myndlist og stærðfræði. Heimasíða: http://graenatun.kopavogur.is/

Einkunnarorð skólans eru: Leikur og gleði

Ráðningartími og starfshlutfall

Ráðið verður í 100 % stöðu frá 1. ágúst 2017 eða eftir samkomulagi.

Grænatún er þriggja deilda leikskóli þar sem dvelja 65 börn.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun skilyrði

· Reynsla af starfi í leikskóla skilyrði

· Góð samskiptahæfni skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og FSL.

Starfað er skv. starfslýsingu Kópavogsbæjar og Félags leikskólakennara.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að undirrita heimild til að afla uplýsinga af sakaskrá.

Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigríður Ólafsdóttir leikskólastjóri sigridurola@kopavogur.is og sími: 8917888.

Umsóknarfrestur er til og með 20. júní 2017.

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsækjendur athugið að ekki er tryggt að umsókn hafi borist, nema þið fáið svar þess efnis að hún hafi verið móttekin.

Sækja um starf

Frístundaleiðbeinandi í KópavogsskólaUmsóknarfrestur til: 21. ágúst 2017

Kópavogsskóli óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda í dægradvöl

Kópavogsskóli er heildstæður grunnskóli með um 340 nemendur og um 60 starfsmenn. Í skólanum er sérdeild fyrir nemendur á mið- og unglingastigi og dægradvöl fyrir nemendur í 1. ? 4. bekk. Skólinn er þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi grunnskól og unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Áhersla er lögð á list- og verkgreinar og ýmis þróunarverkefni eru í gangi. Kópavogur er í fararbroddi við innleiðingu breyttra kennsluhátta með nýtingu spjaldtölva og allir nemendur í 5. ? 10. bekk verða með spjaldtölvur frá upphafi skólaársins 2017-2018. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.

Ráðningarhlutfall og tími

Um er að ræða 50% starf frístundaleiðbeinanda í dægradvöl kl. 13-17. Ráðningartími er frá 22. ágúst 2017.

Menntunar og hæfniskröfur

? Uppeldismenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi æskileg.

? Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum.

? Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður og drífandi.

? Stundvís og áreiðanleiki skilyrði

Frekari upplýsingar

Starf frístundaleiðbeinanda í dægradvöl felst í leik og starfi með börnum og gæslu jafnt innan sem utan húss. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði. Mjög viðamiklar upplýsingar um Kópavogsskóla og skólastarfið er að finna á www.kopavogsskoli.is. Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 21. ágúst2017.

Upplýsingar gefur Guðmundur Ásmundsson skólastjóri í síma 4413400. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið goa@kopavogur.is.

Karlar jafnt sem konur er hvött til að sækja um starfið.

Sækja um starf

Leikskólakennari á MarbakkaUmsóknarfrestur til: 21. ágúst 2017

Leikskólinn Marbakki óskar eftir leikskólakennara.

Leikskólinn Marbakki tók til starfa 1986 og er 5 deilda leikskóli fyrir 104 börn. Hann er staðsettur í Sæbólshverfi og er hann í nálægð við hafið, eins og nafnið gefur til kynna. Megináhersla er lögð á skapandi starf í öllum listgreinum, þar sem hugmyndafræði sem kennd er við borgina Reggio Emilia á Ítalíu er höfð að leiðarljósi. Hugmyndafræðin er aðlöguð að íslenskum aðstæðum og menningu. Til að börnin verði skapandi, virk og gagnrýnin er þeim kennt að skilgreina hlutina og skoða frá öllum hliðum, skynja margbreytileika þeirra, ígrunda og taka afstöðu. Mikilvægt er að börnin fái að vinna verkefnin út frá eigin forsendum. Starfsfólk leikskólans hefur mikilvægu hlutverki að gegna í öllu námi barnanna.

Einkunnarorð skólans eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn.

Ráðningartími og starfshlutafall

Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 21. ágúst 2017

Starfshlutfall er 100% og vakin er athygli á að um framtíðarstarf er að ræða.

Menntunar og hæfniskröfur

Leitað er leikskólakennara, einstakling með aðra uppeldisfræðilega menntun og eða reynslu af að starfa með börnum.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til 8. Ágúst 2017

Nánari upplýsingar veita Hólmfríður K Sigmarsdóttir, leikskólastjóri, eða Irpa Sjöfn Gestdóttur aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415800. Einnig má senda fyrirspurnir á marbakki@kopavogur.is

Upplýsingar um leikskólann má finna hér: http://marbakki.kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Stuðningsfulltrúi í KársnesskólaUmsóknarfrestur til: 22. ágúst 2017

Kársnesskóli óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa fyrir skólaárið 2017 - 2018

Kársnesskóli er heildstæður grunnskóli í vesturbæ Kópavogs. Í skólanum eru um 570 nemendur í 1. til 10. bekk og 80 starfsmenn og þar ríki góður starfsandi og vinnuaðstæður eru góðar. Við skólann er starfrækt dægradvöl fyrir börn í 1. til 4. bekk sem staðsett er í íþróttahúsi skólans við Holtagerði. Dægradvölin starfar í anda nýrrar stefnu Kópavogsbæjar um málefni dægradvala og klúbbastarfs en þar er lögð áhersla á að hver einstaklingur fái að njóta sín og þroskast í umhverfi sem einkennist af hlýju, öryggi og virðingu. Gildi skólans eru virðing, þekking, ábyrgð og ánægja.

Ráðningarhlutfall og tími

Ráðningartími er frá 22.ágúst 2017

50% - 100% starf eftir samkomulagi. Um framtíðarstarf getur orðið að ræða.

Menntunar- og hæfniskröfur

? Reynsla og áhugi á starfi með börnum

? þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum

? Viðkomandi þarf að vera skipulagður, sýna sjálfstæði og frumkvæði í starfi

? Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

? Framhaldskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi æskileg

? Góð íslenskukunnátta er skilyrði

Frekari upplýsingar

Umsóknarfrestur er til. 22.ágúst 2017

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags

Upplýsingar gefur skólastjóri, Björg Baldursdóttir skólastjóri í síma 441-4600 og gsm 699-4181

Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is .

Sækja um starf

Sérkennsla á leikskólann LækUmsóknarfrestur til: 22. ágúst 2017

Starfsmaður í sérkennslu á leikskólann Læk

Lækur er 6 deilda leikskóli, í skólanum eru 128 börn og 40 starfsmenn. Deildir skólans eru aldursskiptar, eldri börnin eru í Stóra-Læk og yngri börnin í Litla-Læk.

Leikskólinn er staðsettur í Kópavogsdal, þar sem stutt er í góð og skemmtileg útivistarsvæði á öllum árstímum. Skólinn hefur afnot af Lækjavelli, fyrrum gæsluvelli, sem nýtist sem útiskóli.

Í Læk er lagt upp með lýðræðislega nálgun í starfimeð börnunum og starfsfólki. Sérkennsla er unnin í teymisvinnu þar sem sjónarmið fjölbreyttra fagstétta mætast í góðu og skemmtilegu samstarfi. Í teyminu eru til dæmis sérkennslustjóri með leikskólakennara og iðjuþjálfamenntun, þroskaþjálfi, grunnskólakennari og nemi á lokaári í B.A í sálfræði. Sérkennari kemur að kennslu hjá fleiri en einu barni hverju sinni en hefur aukna ábyrgð varðandi skipulagningu hjá einu til tveimur börnum í senn. Það er því mikilvægt að viðkomandi geti bæði unnið í teymisvinnu og hafi góð sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu hans http://laekur.kopavogur.is/

Einkunnarorð leikskólans eru sjálfræði, hlýja og virðing

Ráðningartími og starfshlutfall

Staðan er laus nú þegar.

Starfshlutfall er 100%.

Hæfniskröfur:

· Leikskólakennnari/þroskaþjálfi eða önnur menntun sem nýtist í sérkennslu.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem er með góða færni í samskiptum og er sjálfstæður í vinnubrögðum.

· Færni og vilji til að vinna samkvæmt einstaklingsnámskrám í teymisvinnu.

· Hæfni til að beita lausnamiðaðri nálgun við úrvinnslu verkefna.

· Góð íslenskukunnátta skilyrði.

· Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Nánari upplýsingar

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 31. júlí 2017.

Upplýsingar um starfið gefa María Vilborg Hauksdóttir leikskólastjóri og Daðey Arnborg Sigþórsdóttir sérkennslustjóri í síma 441-5900. Einnig má senda fyrirspurnir á laekur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar http://www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari eða starfsmaður á LækUmsóknarfrestur til: 22. ágúst 2017

Leikskólinn Lækur óskar eftir leikskólakennara eða starfsmanni á deild

Lækur er 6 deilda leikskóli, í skólanum eru 128 börn og 40 starfsmenn. Deildir skólans eru aldurskiptar, eldri börnin eru í stóra Læk og yngri börnin í litla Læk.

Leikskólinn er staðsettur í Kópavogsdal, þar sem stutt er í góð og skemmtileg útivistarsvæði á öllum árstímum. Skólinn hefur afnot af Lækjavelli, fyrrum gæsluvelli, sem nýtist sem útiskóli.

Einkunnarorð leikskólans eru sjálfræði, virðing og hlýja.

Lagt er upp með lýðræðislega nálgun í starfi með börnunum og starfsfólki með samræðum og mati þannig hafa börn og starfsfólk áhrif á starfið um leið og taka þarf tillit til skoðanna og þarfa allra. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu hans http://laekur.kopavogur.is/

Ráðningartími og starfshlutfall

Um framtíðarstarf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100%.

Hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun / háskólamenntun eða reynslu af starfi með börnum.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti og er sjálfstæður í vinnubrögðum.

· Góð íslenskukunnátta skilyrði.

· Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Nánari upplýsingar

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 31.júlí 2017.

Upplýsingar um starfið gefur María Vilborg Hauksdóttir leikskólastjóri í síma 443-5900 eða 840-2685. Einnig má senda fyrirspurnir á laekur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar http://www.kopavogur.is

Sækja um starf

Þroskaþjálf/leikskólakennari á EfstahjallaUmsóknarfrestur til: 22. ágúst 2017

Leikskólinn Efstihjalli óskareftir leikskólakennara/þroskaþjálfa

Leikskólinn Efstihjalli tók til starfa 1982. Haustið 2002 var tveimur deildum bætt við leikskólann þannig að í dag er hann 5 deilda. Leikskólinn er í grónu hverfi í göngufæri við Fossvogsdal, Kópavogsdal og Digraneshæð. Leikurinn, í allri sinni fjölbreytni, er kjarninn í uppeldisstarfinu. Einnig er unnið í litlum hópum að hinum ýmsu verkefnum sem örva félagsfærni barnanna, styrkja sjálfsmynd þeirra og auka skynreynslu. Skipulögð hreyfing fer fram í aldursskiptum hópum tvisvar í viku. Heimasíða: http://efstihjalli.is/

Ráðningartími og starfshlutafall

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.

Menntunar og hæfniskröfur

Leikskólakennaramenntun/þroskaþjálfamenntun eða önnur uppeldismenntun.

Viðkomandi þarf að vera ábyrgur, jákvæður og eiga auðvelt með mannleg samskipti.

Starfið felst í að fylgja eftir dreng sem er með einhverfu og vera honum til halds og trausts.

Ef ekki fæst fagmenntaður starfsmaður mun verða ráðinn leiðbeinandi.

Viðkomandi þarf að hafa góða íslenskukunnáttu.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Umsóknarfrestur er til og með 22. ágúst 2017.

Nánari upplýsingar veita Hafdís Hafsteinsdóttir leikskólastjóri og Margrét Lárusdóttir aðstoðarleikskólastjóri og Konný Hjaltadóttir sérkennslustjóri í síma 441-6100. Einnig má senda fyrirspurnir á efstihjalli@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Frístundaleiðbein. í LindaskólaUmsóknarfrestur til: 22. ágúst 2017

Lindaskóli óskar eftir frístundaleiðbeinanda

Lindaskóli er heildstæður grunnskóli í Kópavogi. Í skólanum eru 480 nemendur í 1. -10. bekk og rúmlega 70 starfsmenn. Þar ríkir góður starfsandi og vinnuaðstæður eru góðar. Lindaskóli leggur rækt við listir og menningu í skólastarfinu. Hann leggur jafnframt áherslu á umhverfismennt og tekur þátt í Grænfánaverkefninu. Virk heilsuefling er eitt einkenna skólans og hefur til margra ára verið í forystusveit skóla sem hafa tekið þátt í Skólahreysti. Mikil og góð samvinna hefur verið milli skólans og heimila í nærumhverfinu.

Ráðningartími og starfshlutafall

Starfshlutfall er 50%- eftir hádegi. Ráðið verður í starfið frá 14. ágúst 2017

Menntunar- og hæfniskröfur

· Framhaldsskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi

· Reynsla og áhugi á að starfa með börnum

· Hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfi

· Frumkvæði og sköpunargleði

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Umsóknarfrestur er til og með 8. ágúst

Upplýsingar gefur Guðrún G. Halldórsdóttir, skólastjóri, í síma 862-8778 og á netfanginu gudrungh@lindaskoli.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari á EfstahjallaUmsóknarfrestur til: 22. ágúst 2017

Leikskólinn Efstihjalli óskareftir leikskólakennara

Leikskólinn Efstihjalli tók til starfa 1982. Haustið 2002 var tveimur deildum bætt við leikskólann þannig að í dag er hann 5 deilda. Leikskólinn er í grónu hverfi í göngufæri við Fossvogsdal, Kópavogsdal og Digraneshæð. Leikurinn, í allri sinni fjölbreytni, er kjarninn í uppeldisstarfinu. Einnig er unnið í litlum hópum að hinum ýmsu verkefnum sem örva félagsfærni barnanna, styrkja sjálfsmynd þeirra og auka skynreynslu. Skipulögð hreyfing fer fram í aldursskiptum hópum tvisvar í viku. Heimasíða: http://efstihjalli.is/

Ráðningartími og starfshlutafall

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100% starf.

Menntunar og hæfniskröfur

Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun.

Viðkomandi þarf að vera ábyrgur, jákvæður og eiga auðvelt með mannleg samskipti.

Ef ekki fæst fagmenntaður starfsmaður mun verða ráðinn leiðbeinandi.

Viðkomandi þarf að hafa góða íslenskukunnáttu.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Umsóknarfrestur er til og með 22. ágúst 2017.

Nánari upplýsingar veita Hafdís Hafsteinsdóttir leikskólastjóri og Margrét Lárusdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 441 6100. Einnig má senda fyrirspurnir á efstihjalli@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari á KópahvollUmsóknarfrestur til: 22. ágúst 2017

Leikskólakennari í leikskólann Kópahvol

Leikskólinn Kópahvoll tók til starfa árið 1970 og er staðsettur á fallegum stað í austurbæ Kópavogs, við Víghól sem er friðað leik- og útivistarsvæði. Kópahvoll er fjögurra deilda leikskóli og þar dvelja 80 börn. Húsakynni og umhverfi leikskólans býður upp á spennandi tækifæri til náms og starfa fyrir börn og starfsfólk.

Einkunnarorð skólans eru: Leikur - List - Lífsleikni

Ráðningartími er frá ágúst 2017

Starfshlutfall 100 %

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennari eða önnur uppeldismenntun

· Lipurð og sveiganleiki í samskiptum

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Frumkvæði í starfi

· Færni í mannlegum samskiptum

· Góð íslenskukunnátta

Starfskröfur. Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingu leikskólakennara má finna á http://ki.is. Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félag leikskólakennara/Starfsmannafélags Kópavogs.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að undirrita heimild til að afla upplýsinga af sakaskrá.

Umsóknarfrestur er til 21. júlí 2017

Upplýsingar gefa Halla Ösp Hallsdóttir, leikskólastjóri í síma 663-0503 eða Stefanía Finnbogadóttir, aðstoðarleikskólastjóri í síma 778-0121 eða á netfangið kopahvoll@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Aðstoðarmatráður á EfstahjallaUmsóknarfrestur til: 22. ágúst 2017

Leikskólinn Efstihjalli óskareftir aðstoðarmatráði

Leikskólinn Efstihjalli tók til starfa 1982. Fimm deildir eru í skólanum með alls 104 börn. Leikskólinn er í grónu hverfi í göngufæri við Fossvogsdal, Kópavogsdal og Digraneshæð. Leikurinn, í allri sinni fjölbreytni, er kjarninn í uppeldisstarfinu. Einnig er unnið í litlum hópum að hinum ýmsu verkefnum sem örva félagsfærni barnanna, styrkja sjálfsmynd þeirra og auka skynreynslu. Skipulögð hreyfing fer fram í aldursskiptum hópum tvisvar í viku.

Ráðningartími og starfshlutafall

Starfshlutfall er ca 85% starf, æskilegt er að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.

Hæfniskröfur

Við í Efstahjalla leitum að jákvæðum, ábyrgum einstaklingi sem hefur reynslu af matreiðslustörfum, getur séð um pantanir og á auðvelt með mannleg samskipti.

Viðkomandi þarf að hafa góða íslenskukunnátu.

Nánari upplýsingar

Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi starfsmannafélags Kópavogs.

Umsóknarfrestur er til 22. ágúst 2017.

Hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið

Upplýsingar gefa Hafdís Hafsteinsdóttir leikskólastjóri og Margrét Lárusdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 441 6100.

Einnig má senda fyrirspurnir á efstihjalli@kopavogur.is

Heimasíða: http://efstihjalli.is

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar http://www.kopavogur.is

Sækja um starf

Forfallakennari í KársnesskólaUmsóknarfrestur til: 22. ágúst 2017

Kársnesskóli óskar eftir að ráða forfallakennara veturinn 2017 - 2018

Kársnesskóli er heildstæður grunnskóli í vesturbæ Kópavogs. Í skólanum eru 570 nemendur í 1. til 10. bekk og 75 starfsmenn og þar ríki góður starfsandi. Við skólann er starfrækt Dægradvöl fyrir börn í 1. til 4. bekk sem staðsett er í íþróttahúsi skólans við Holtagerði. Gildi skólans eru virðing, þekking, ábyrgð og ánægja.

Ráðningarhlutfall og tími

Um er að ræða tímabundna ráðningu skólaárið 2017 ? 2018 í tilfallandi stundakennslu

Menntunar- og hæfniskröfur

? Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla

? Þekking og áhugi á kennslu- og uppeldisfræði

? Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum

? Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum

? Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

Frekari upplýsingar

Umsóknarfrestur er til 22.ágúst 2017

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ

Upplýsingar gefur skólastjóri, Björg Baldursdóttir skólastjóri í síma 441-4600 og gsm 6994181 einnig má senda fyrirspurnir á netfangið bjorgb@kopavogur.is

Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is .

Sækja um starf

Frístundaleiðbeinendur í KársnesskólaUmsóknarfrestur til: 22. ágúst 2017

Kársnesskóli óskar eftir frístundaleiðbeinendum í Vinahól - dægradvöl Kársnesskóla fyrir skólaárið 2017 - 2018

Kársnesskóli er heildstæður grunnskóli í vesturbæ Kópavogs. Í skólanum eru um 580 nemendur í 1. til 10. bekk og 80 starfsmenn og þar ríki góður starfsandi og vinnuaðstæður eru góðar. Við skólann er starfrækt dægradvöl fyrir börn í 1. til 4. bekk sem staðsett er í íþróttahúsi skólans við Holtagerði. Dægradvölin starfar í anda nýrrar stefnu Kópavogsbæjar um málefni dægradvala og klúbbastarfs en þar er lögð áhersla á að hver einstaklingur fái að njóta sín og þroskast í umhverfi sem einkennist af hlýju, öryggi og virðingu. Gildi skólans eru virðing, þekking, ábyrgð og ánægja. Vinnutími getur hentað fólki sem er í námi.

Ráðningarhlutfall og tími

Ráðningartími er frá 23.ágúst 2017

35% - 50% starf. Um framtíðarstarf getur orðið að ræða.

Menntunar- og hæfniskröfur

? Reynsla og áhugi á starfi með börnum

? þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum

? Viðkomandi þarf að vera skipulagður, sýna sjálfstæði og frumkvæði í starfi

? Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

? Framhaldskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi æskileg

Frekari upplýsingar

Umsóknarfrestur er til 22.ágúst 2017

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags

Upplýsingar gefur skólastjóri, Björg Baldursdóttir skólastjóri í síma 441-4600 og gsm 699-4181

Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is .

Sækja um starf

Starfsmaður hjá Sundlaug KópavogsUmsóknarfrestur til: 24. ágúst 2017

Starfsmaður hjá Sundlaug Kópavogs - Karl

Sundlaug Kópavogs er staðsett í vesturbæ Kópavogs stutt frá Hamraborginni. Mannvirkið var að stórum hluta endurnýjað á árinu 2008 og er einn stærsti sundstaður landsins. Þar eru sundlaugar úti og inni ásamt heitum pottum, gufubaði og rennibrautum. Hjá lauginni starfa á þriðja tug manna, við þjónustustörf og öryggisgæslu.

Nánar um starfið

Laust er til umsóknar fullt starf við laugarvörslu, þrif, baðvörslu í búningsklefum karla og í móttöku sundlaugarinnar. Unnið er á vöktum og þar af eru vaktir aðra hverja helgi. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst.

Menntunar og hæfniskröfur

Allgóð sundkunnátta áskilin. Umsækjendur þurfa að hafa náð 20 ára aldri og vera reglusamir samviskusamir, vinnusamir og þjónustulundaðir. Athugið að starfið hentar ekki síður þeim sem eru komnir á og yfir miðjan aldur en þeim sem yngri eru. Eingöngu karlar koma til greina í starfið.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt samningi Starfsmannafélags Kópavogs og Launanefndar sveitarfélaga.

Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst, 2017.

Nánari upplýsingar um starfið gefur Jakob Þorsteinsson í síma 840 2689 eða í tölvupósti, jakob@kopavogur.is.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Aðstoðarmaður í eldhúsi hjá leikskólanum LækUmsóknarfrestur til: 24. ágúst 2017

Leikskólinn Lækur óskar eftir aðstoðarmanni í eldhús í hlutastarf

Lækur er 6 deilda leikskóli, í skólanum eru 129 börn og 40 starfsmenn. Deildir skólans eru aldurskiptar, eldri börnin eru í Stóra-Læk og yngri börnin í Litla-Læk.

Leikskólinn er staðsettur í Kópavogsdal, þar sem stutt er í góð og skemmtileg útivistarsvæði á öllum árstímum. Skólinn hefur afnot af Lækjavelli, fyrrum gæsluvelli, sem nýtist sem útiskóli.

Lagt er upp með lýðræðislega nálgun í starfi með börnunum, foreldrum og starfsfólki. Með mati og samræðu hafa börn og starfsfólk áhrif á starfið í leikskólanum. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu hans http://laekur.kopavogur.is/

Aðstoðarmaður í eldhúsi aðstoðar yfirmann eldhússins við að undirbúa og framreiða máltíðir auk þess að sjá um þvotta leikskólans.

Einkunnarorð leikskólans eru sjálfræði, hlýja og virðing

Ráðningartími og starfshlutfall

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 80%.

Hæfniskröfur

· Sýni ábyrgð, sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum

· Hafi áhuga og þekkingu á matreiðslu

· Búi yfir samviskusemi, snyrtimennsku, stundvísi og jákvæðu hugarfari

· Góð íslenskukunnátta skilyrði

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og starfsmannafélags Kópavogs.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst 2017.

Upplýsingar um starfið gefa María Vilborg Hauksdóttir leikskólastjóri í síma 564 4300 og 840 2685. Einnig má senda fyrirspurnir á laekur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar http://www.kopavogur.is

Sækja um starf

Aðstoðarleikskólastjóri í AusturkórUmsóknarfrestur til: 24. ágúst 2017

Aðstoðarleikskólastjóri í leikskólanum Austurkór

Leikskólinn Austurkór er nýlegur sex deilda leikskóli staðsettur við götuna Austurkór í Kórahverfinu í Kópavogi. Í leikskólanum eru 120 börn á aldrinum 1-6 ára og um 30 manna fjölbreytt starfslið sem er einbeitt í að byggja upp metnaðarfullt starf í fallegum skóla. Í skólanum eru góðar vinnuaðstæður og liðsheild mikil.

Hornsteinar skólastarfsins í Austurkór eru: útinám, námslotur byggðar á gildum skólans og lýðræðisleg vinnubrögð. Gildi skólans eru Samvinna, Lýðræði, Atorka og einkunnarorð leiksskólans eru: ?Austurkór ... þar sem ævintýrin gerast?.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun skilyrði

· Framhaldsmenntun í stjórnun eða leikskólafræðum æskileg

· Reynsla af starfi í leikskóla skilyrði

· Reynsla af stjórnun og rekstri mikilvæg

· Forystuhæfileikar og góð samskiptahæfni skilyrði

· Góð tölvukunnátta

Frekari upplýsingar

Um er að ræða fullt starf og er æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og FSL.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Nánari upplýsingar veita Guðný Anna Þóreyjardóttir leikskólastjóri í síma 4415100 eða í netfangið: austurkor@kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 11.08.2017

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Forfallakennari í HörðuvallaskólaUmsóknarfrestur til: 24. ágúst 2017

Hörðuvallaskóli óskar eftir að ráða forfallakennara

Hörðuvallaskóli var stofnaður árið 2006 og starfar undir einkunnarorðunum ?það er gaman í skólanum?. Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf með framangreind einkunnarorð að leiðarljósi. Skólaárið 2017-2018 er gert ráð fyrir liðlega 920 nemendum og rúmlega 130 starfsmönnum. Skólinn einkennist af góðum starfsanda og vinalegu viðmóti.

Ráðningartími og starfshlutfall

Um er að ræða tímabundna ráðningu skólaárið 2017-2018 í tilfallandi stundakennslu.

Menntunar- og hæfniskröfur

? Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla

? Þekking og áhugi á kennslu- og uppeldisfræði

? Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum

? Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum

? Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 24. ágúst2017

Upplýsingar gefur Ágúst Jakobsson skólastjóri í síma 441 3600 eða gsm. 8478812. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið agustj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari í AusturkórUmsóknarfrestur til: 24. ágúst 2017

Leikskólinn Austurkór óskar eftir að ráða leikskólakennara

Leikskólinn Austurkór er nýlegur sex deilda leikskóli staðsettur við götuna Austurkór í Kórahverfinu í Kópavogi. Í leikskólanum eru 120 börn á aldrinum 1 til 6 ára og um 30 manna fjölbreytt starfslið sem er einbeitt í að byggja upp metnaðarfullt starf í fallegum skóla. Í skólanum eru góðar vinnuaðstæður og liðsheild mikil.

Hornsteinar skólastarfsins í Austurkór eru: útinám, námslotur byggðar á gildum skólans og lýðræðisleg vinnubrögð. Gildi skólans eru: Samvinna, lýðræði, atorka og einkunnarorð skólans eru: ?Austurkór - þar sem ævintýrin gerast?.

Ráðningarhlutfall og tími

· Óskað er eftir að viðkomandi hefji störf sem fyrst eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 100%

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun

· Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum

· Frumkvæði í starfi

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Góð íslenskukunnátta

Starfskröfur

· Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingu leikskólakennara má finna á http://ki.is

Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félag leikskólakennara/Starfsmannafélags Kópavogs.

Upplýsingar um skólann og starfsemi hans er hægt að nálgast á heimasíðunni austurkor.kopavogur.is og á facebook síðu skólans: https://www.facebook.com/austurkor/

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 11.08.2017

Upplýsingar gefur Guðný Anna Þóreyjardóttir, leikskólastjóri, í síma 4415101/8989092 og Steinunn Jónsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415102. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið austurkor@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Nánari upplýsingar veita Guðný Anna Þóreyjardóttir leikskólastjóri og Steinunn Jónsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 4415100 eða í netfangið: austurkor@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Sækja um starf

Deildarstjóri í AusturkórUmsóknarfrestur til: 24. ágúst 2017

Leikskólinn Austurkór óskar eftir að ráða deildarstjóra

Leikskólinn Austurkór er nýlegur sex deilda leikskóli staðsettur við götuna Austurkór í Kórahverfinu í Kópavogi. Í leikskólanum eru 120 börn á aldrinum 1-6 ára og um 30 manna fjölbreytt starfslið sem er einbeitt í að byggja upp metnaðarfullt starf í fallegum skóla. Í skólanum eru góðar vinnuaðstæður og liðsheild mikil.

Hornsteinar skólastarfsins í Austurkór eru: útinám, námslotur byggðar á gildum skólans og lýðræðisleg vinnubrögð. Gildi skólans eru Samvinna, Lýðræði, Atorka og einkunnarorð leiksskólans eru: ?Austurkór ... þar sem ævintýrin gerast?.

Ráðningarhlutfall og tími

· Óskað er eftir að viðkomandi hefji störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.

· Starfshlutfall er 100%

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun áskilin

· Ábyrgur og jákvæður fagmaður sem á auðvelt með mannleg samskipti

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Reynsla af deildarstjórnun æskileg

Starfskröfur

· Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingu deildarstjóra má finna á http://ki.is

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félag leikskólakennara.

Upplýsingar um skólann og starfsemi hans er hægt að nálgast á heimasíðunni austurkor.kopavogur.is og á facebook síðu skólans - https://www.facebook.com/austurkor/

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 11.08.2017

Upplýsingar gefur Guðný Anna Þóreyjardóttir, leikskólastjóri, í síma 4415101/8989092 og Steinunn Jónsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415102. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið austurkor@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Leikskólasérkennari í AusturkórUmsóknarfrestur til: 24. ágúst 2017

Leikskólinn Austurkór óskar eftir að ráða leikskólasérkennara/þroskaþjálfa/iðjuþjálfa

Leikskólinn Austurkór er nýlegur sex deilda leikskóli staðsettur við götuna Austurkór í Kórahverfinu í Kópavogi. Í leikskólanum eru 120 börn á aldrinum 1-6 ára og um 30 manna fjölbreytt starfslið sem er einbeitt í að byggja upp metnaðarfullt starf í fallegum skóla. Í skólanum eru góðar vinnuaðstæður og liðsheild mikil.

Hornsteinar skólastarfsins í Austurkór eru: útinám, námslotur byggðar á gildum skólans og lýðræðisleg vinnubrögð. Gildi skólans eru: Samvinna, lýðræði, atorka og einkunnarorð skólans eru: ?Austurkór ? þar sem ævintýrin gerast?.

Ráðningarhlutfall og tími

· Óskað er eftir að viðkomandi hefji störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.

· Starfshlutfall er 75% - 100%

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennara-, þroskaþjálfa- eða iðjuþjálfamenntun

· Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum

· Frumkvæði í starfi og reynsla af sérkennslu æskileg

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Góð íslenskukunnátta

Starfskröfur

· Um er að ræða sérkennslu á deild fyrir börn 2 ? 5 ára. Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingu leikskólasérkennara má finna á http://ki.is

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félag leikskólakennara/ Þroskaþjálfafélagi Íslands/Iðjuþjálfafélag Íslands .

Upplýsingar um skólann og starfsemi hans er hægt að nálgast á heimasíðunni austurkor.kopavogur.is og á facebook síðu skólans - https://www.facebook.com/austurkor/

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 11.08.2017

Upplýsingar gefur Guðný Anna Þóreyjardóttir, leikskólastjóri, í síma 4415101/8989092 og Steinunn Jónsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415102. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið austurkor@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Frístundaleiðbein. í dægradvöl óskast í SmáraskólaUmsóknarfrestur til: 25. ágúst 2017

Frístundaleiðbeinendur í dægradvöl óskast í Smáraskóla

Smáraskóli er tveggja hliðstæðu, heildstæður grunnskóli með um 400 nemendur. Skólinn er staðsettur neðst í Kópavogsdal í fallegu umhverfi nálægt íþróttavelli Kópavogs, Fífunni og Kópavogslæk. Skólinn er þekktur fyrir útivistarátak sitt og blómlegt tónlistarlíf. Einkunnarorð skólans eru; virðing, vöxtur, viska og víðsýni.

Ráðningartími og starfshlutafall

Lausar eru stöður starfsmanna í dægradvöl skólaárið 2017 - 2018.

Starfshlutfall 40 - 50%

Menntunar- og hæfniskröfur

· Nauðsynlegt að viðkomandi hafi reynslu af vinnu með börnum.

· Uppeldisnám æskilegt.

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum.

· Stundvís og áreiðanleiki skilyrði.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélagi Kópavogs.

Umsóknarfrestur er til og með 25. ágúst 2017.

Nánari upplýsingar um störfin veitir Anna María Skúladóttir, skólastjóri, í símum 441-4800 og 865-2959. Einnig má senda fyrirspurnir á annamarias@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólasérkennari á SólhvörfumUmsóknarfrestur til: 25. ágúst 2017

Laus staða leikskólasérkennara vegna stuðnings á leikskólanum Sólhvörfum skólaárið 2017-2018.

Leikskólinn Sólhvörf er 6 deildar leikskóli þar sem starfa 33. starfsmenn. Unnið er í anda Hugsmíðahyggju og er lögð rík áhersla á sjálfræði, siðferði og samvinnu.

Áhersla er lögð á teymisvinnu í sérkennslu á leikskólanum Sólhvörfum.

Laus er til umsóknar staða leikskólasérkennara vegna stuðnings á leikskólanum Sólhvörfum.

Ráðningartími.

Viðkomandi þarf að geta hafið störf eigi síðar en 1. september 2017 eða eftir nánara samkomulag .

Menntunar og hæfniskröfur

? Leikskólasérkennari og eða þroskaþjálfi.

? Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.

? Sjálfstæði og metnaður í vinnubrögðum.

? Áhugi á að tileinka sér starfsaðferðir Hugsmíðakennara.

Ef ekki fæst leikskólasérkennari og eða þroskaþjálfi verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 25. ágúst 2017

Upplýsingar gefur Bjarney Magnúsdóttir, leikskólastjóri, í síma 441-7700. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið solhvorf@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari á SólhvörfumUmsóknarfrestur til: 25. ágúst 2017

Lausar stöður leikskólakennara á leikskólanum Sólhvörfum.

Leikskólinn Sólhvörf er 6 deildar leikskóli þar sem starfa 35. starfsmenn. Unnið er í anda Hugsmíðahyggju og er lögð rík áhersla á sjálfræði, siðferði og samvinnu.

Lausar eru stöður leikskólakennara á leikskólanum Sólhvörfum skólaárið 2017-2018.

Ráðningartími.

Viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst eða eftir nánari samkomulagi.

Menntunar og hæfniskröfur

? Leikskólakennari eða önnur uppeldismenntun.

? Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.

? Sjálfstæði og metnaður í vinnubrögðum.

? Áhugi á að tileinka sér starfsaðferðir Hugsmíðakennara.

Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 25. ágúst 2017

Upplýsingar gefur Bjarney Magnúsdóttir, leikskólastjóri, í síma 4417700. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið solhvorf@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Starfsmenn á heimili fyrir fatlað fólkUmsóknarfrestur til: 27. ágúst 2017

Starfsmenn óskast á heimili fyrir fatlað fólk í Kópavogi

Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir starfsmönnum 20. ára eða eldri, til starfa á heimili og hæfingarstað fyrir fatlað fólk í Kópavogi. Um er að ræða störf með ungum mönnum með einhverfu.

Starfshlutfall og ráðningartími

Um er að ræða u.þb. 90% stöðu í vaktavinnu þar sem unnið er á dag-, kvöldvöktum og eina til tvær helgar í mánuði. Starfið er laust nú þegar.

Menntunar- og hæfniskröfur

? Íslenskukunnátta

? Félagsliði, stúdentspróf eða önnur sambærileg menntun

? Bílpróf

? Hæfni í mannlegum samskiptum

? Framtakssemi og jákvæðni í starfi

? Starfið getur verið líkamlega krefjandi

Helstu verkefni og ábyrgð

? Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við íbúa í þeirra daglega lífi, jafnt innan sem utan heimilis.

? Fylgja íbúa til vinnu á hæfingarstöð og taka virkan þátt í starfi þar.

? Taka þátt í meðferð sem miðar að því að minnka ögrandi hegðun íbúa.

? Almenn heimilisstörf.

? Akstur til og frá vinnu/tómstundum.

? Samvinna við starfsfólk, aðstandendur og aðra þjónustuaðila íbúa.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá Velferðarsviði Kópavogs þurfa að skila sakavottorði eða veita heimild til að leitað sé upplýsinga af sakaskrá. Umsækjandi þarf að hafa náð 20 ára aldri.

Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst 2017.

Nánari upplýsingar veitir Brynja Eyþórsdóttir, forstöðumaður Dimmuhvarfs 2 í síma 441 - 9581 eða í tölvupósti brynjae@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari/Þroskaþjálfi á ÁlftatúnUmsóknarfrestur til: 27. ágúst 2017

Leikskólinn Álfatún óskar eftir leikskólakennara /þroskaþjálfa í sérkennslu

Leikskólinn Álfatún er 5 deilda leikskóli á besta stað í Fossvoginum. Í leikskólanum eru 80 börn á aldrinum 1 - 6 ára.

Áherslur okkar eru málrækt - hreyfing og skapandi starf. Áhugi okkar snýr að lýðræðismenntun, skapandi hugsun, menningu, dalnum okkar og umhverfisvernd.

Við leggjum áherslu á góðan starfsanda, liðsheild, jákvæð samskipti, heilsuvernd og lausnamiðaða hugsun.

Heimasíða skólans er www.alfatun.kopavogur.is

Ráðningarhlutfall og tími

· Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 28. ágúst n.k. eða eftir samkomulagi.

· Starfshlutfall er 100%

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun/þroskaþjálfamenntun eða önnur uppeldismenntun.

· Ábyrgur og jákvæður leikskólakennari sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Reynsla er kostur en ekki skilyrði. Þarf að geta unnið sjálfstætt og í samstarfi með öðru fagfólki leikskólans.

· Góð íslenskukunnátta

Starfskröfur

Starfið felst í að styðja við barn með fötlun við athafnir daglegs lífs í leikskólastarfi.Við- komandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í samstarfi við foreldra og fagfólk utan og innan skólans.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og FL/Þroskaþjálfafélag Íslands.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Umsóknarfrestur er til og með 27.ágúst 2017

Nánari upplýsingar veita Lilja Kristjánsdóttir leikskólastjóri og Linda B. Ólafsdóttir í síma 4415501/6984144 Einnig má senda fyrirspurnir á liljak@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari á AlfatúniUmsóknarfrestur til: 27. ágúst 2017

Leikskólinn Álfatún óskar eftir að ráða leikskólakennara

Leikskólinn Álfatún er 5 deilda leikskóli á besta stað í Fossvoginum. Í leikskólanum eru 80 börn á aldrinum 1 ? 6 ára.

Áherslur okkar eru málrækt ? hreyfing og skapandi starf í gegnum leik. Áhugi okkar snýr að lýðræðismenntun, skapandi hugsun, menningu, dalnum okkar og umhverfisvernd.

Við leggjum áherslu á góðan starfsanda þar sem áhersla er lögð á liðsheild, heilsuvernd, jákvæð samskipti og lausnamiðaða hugsun.

Ráðningarhlutfall og tími

Ráðningartími er frá 28.ágúst 2017 Starfshlutfall er 100%

Menntunar- og hæfniskröfur

? Leikskólakennaramenntun

? Góðir samskiptahæfileikar

? Áhugasamur einstaklingur

? Stundvísi og áreiðanleiki

? Gott vald á íslensku

? Gott heilsufar

Starfskröfur

Unnið er samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara /Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Upplýsingar um leikskólann Álfatún og skólastarfið er að finna á http://alfatun.kopavogur.is/

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 27.ágúst 2017

Upplýsingar gefur Lilja Kristjánsdóttir leikskólastjóri gsm 698-4144

Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið liljak@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Leikskólakennari á BaugUmsóknarfrestur til: 27. ágúst 2017

Leikskólakennari í leikskólann Baug.

Leikskólinn Baugur er staðsettur í Kórahverfi í Kópavogi, er hann 8 deilda og þar starfa um 50 manns. Leikskólinn starfar eftir hugmyndafræði Reggio Emilia og til að nálgast hugmyndafræðina er stöðvavinna notuð þar sem lögð er áhersla á að skapa fjölbreytilegt leikumhverfi sem ýtir undir ímyndunarafl, sköpunarkraft og tjáningu barnanna.

Upplýsingar um leikskólann má finna á http://baugur.kopavogur.is/

Einkunnarorð skólans eru: Skynjun - uppgötvun - þekking

Ráðningartími og starfshlutfall

September 2017 80 - 100 %

Menntunar og hæfniskröfur

? Leikskólakennari eða önnur uppeldismenntun

? Lipurð og sveiganleiki í samskiptum

? Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

? Frumkvæði í starfi

? Færni í mannlegum samskiptum

? Góð íslenskukunnátta

Starfskröfur

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingu leikskólakennara má finna á http://ki.is. Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félag leikskólakennara/Starfsmannafélags Kópavogs.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til 27. ágúst 2017

Upplýsingar gefa Margrét Magnúsdóttir, leikskólastjóri í síma 8402672

Guðbjörg Sóley Þorgeirsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri í síma 6994589

eða á netfangið baugur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Skólaliði í KópavogsskólaUmsóknarfrestur til: 27. ágúst 2017

Kópavogsskóli óskar eftir að ráða skólaliða

Kópavogsskóli er heildstæður grunnskóli með um 340 nemendur og um 60 starfsmenn. Í skólanum er sérdeild fyrir nemendur á mið- og unglingastigi og dægradvöl fyrir nemendur í 1. ? 4. bekk. Skólinn er þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi grunnskól og unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Áhersla er lögð á list- og verkgreinar og ýmis þróunarverkefni eru í gangi. Kópavogur er í fararbroddi við innleiðingu breyttra kennsluhátta með nýtingu spjaldtölva og allir nemendur í 5. ? 10. bekk verða með spjaldtölvur frá upphafi skólaársins 2017-2018. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.

Ráðningarhlutfall og tími

Um er að ræða 75% starf til frambúðar. Ráðningartími frá 1. september 2017.

Menntunar og hæfniskröfur

? Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður, drífandi og þolinmóður.

? Hæfni í mannlegum samskiptum.

? Reynsla af starfi með börnum æskileg.

Frekari upplýsingar

Starfið felst í þrifum, frímínútnagæslu og aðstoð í mötuneyti. Vinnutími kl. 10:00-16:00. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Eflingar. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði. Mjög viðamiklar upplýsingar um Kópavogsskóla og skólastarfið er að finna á www.kopavogsskoli.is. Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst 2017

Upplýsingar gefur Guðmundur Ásmundsson skólastjóri í síma 441 3400. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið goa@kopavogur.is.

Karlar jafnt sem konur er hvött til að sækja um starfið.

Sækja um starf

Umsjónarkennari á miðstig í VatnsendaskólaUmsóknarfrestur til: 28. ágúst 2017

Vatnsendaskóli óskar eftir aðráða umsjónarkennara á miðstig

Vatnsendaskóli er heildstæður grunnskóli með 595 nemendur og 85 starfsmenn. Skólinn er staðsettur í fallegu umhverfi við Elliðavatn. Áhersla er lögð á náttúrufræði og umhverfismennt í skólastarfinu, útikennslu og fjölbreytta kennsluhætti. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta, samvinna og skapandi starf. Hafin er innleiðing á notkun spjaldtölva í kennslu með markvissum hætti og öflugum stuðningi kennsluráðgjafa. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.

Ráðningarhlutfall og tími

Umsjónarkennara vantar í kennslu á miðstigi í 100% starf frá 1. ágúst 2017.

Menntunar- og hæfniskröfur

? Kennsluréttindi í grunnskóla.

? Áhugi á að starfa með börnum.

? Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum.

? Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.

? Stundvísi og áreiðanleiki.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ. Viðamiklar upplýsingar um Vatnsendaskóla og skólastarfið er að finna á www.vatnsendaskoli.is. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 28. ágúst 2017

Upplýsingar gefur Guðrún Soffía Jónasdóttir skólastjóri 441 4000. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið gudrunj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Starfsmaður á skrifstofu menntasviðsUmsóknarfrestur til: 28. ágúst 2017

Kópavogsbær óskar eftir starfsmanni á skrifstofu menntasviðs

Á skrifstofu Menntasviðs Kópavogsbæjar starfa að jafnaði 24 starfsmenn. Menntasvið skiptist í 4 fagdeildir; grunnskóladeild, leikskóladeild, íþróttadeild og frístunda- og forvarnadeild auk rekstrardeildar, sem er stoðdeild sviðsins.

Starfið heyrir undir rekstrardeild og er afar fjölbreytt og margþætt skrifstofustarf. Það felur í sér náið samstarf og samskipti við alla starfsmenn menntasviðs sem og annarra sviða bæjarins.

Helstu verkefni

· Umsjón með skjalavistun í One Systems skjalavistunarkerfi.

· Þátttaka í þjálfun og eftirfylgni með notkun One Systems á sviðinu og vinnur með upplýsingatæknideild að þróun og breytingum á kerfinu.

· Umsjón með mótun og viðhaldi skjalavistunaráætlunar menntasviðs.

· Vinnur að viðhaldi gæðavottunar menntasviðs í samstarfi við gæðastjóra og stjórnendur sviðsins.

· Þátttaka í boðun og undirbúningi nefndarfunda, lokafrágangi fundargerða og afgreiðslu erinda.

· Umsjón með viðhaldi upplýsinga um menntasvið á heimasíðu Kópavogsbæjar.

· Veitir upplýsingar um starfsemi menntasviðs og ferli einstakra mála til þjónustuvers og annarra sem á þurfa að halda.

· Umsjón með móttöku og miðlun erinda og pósts til nefnda og samstarfsmanna

· Ritun og svörun erinda í samráði við stjórnendur.

· Vinnur að endurnýjun símenntunaráætlunar menntasviðs í samstarfi við stjórnendur

· Þátttaka í skipulagningu viðburða á vegum sviðsins.

· Vinnur önnur þau verkefni og störf sem yfirmaður ákveður.

Menntunar og hæfniskröfur

· Stúdentspróf eða sambærileg menntun skilyrði.

· Góð tölvukunnátta skilyrði.

· Reynsla af sambærilegu starfi æskileg

· Reynsla og þekking á gæðastjórnun og vinnu við One Systems skjalavistunarkerfi æskileg.

· Færni í íslenskri málfræði, textagerð, ritvinnslu og skjalafrágangi.

· Færni í að tileinka sér ný vinnubrögð og verkefni.

· Færni í mannlegum samskiptum, skipulagsfærni, sjálfstæði, samviskusemi og góð þjónustulund.

Frekari upplýsingar

Um er að ræða 100% starf og ráðið verður í starfið sem fyrst eða samkvæmt samkomulagi.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Umsóknarfrestur til og með 28. ágúst 2016.

Upplýsingar gefur Sindri Sveinsson, rekstrarstjóri menntasviðs, í síma 411-0000, sindri@kopavogur.is

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Stuðningsfulltrúi hjá ÁlfhólsskólaUmsóknarfrestur til: 29. ágúst 2017

Álfhólsskóli óskar eftir stuðningsfulltrúa

Álfhólsskóli er heildstæður grunnskóli í Kópavogi. Í skólanum eru um 660 nemendur í 1. til 10. bekk og 130 starfsmenn. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla hefur verið lögð á þátttöku í margs konar þróunarverkefnum. Í skólanum eru námsver fyrir einhverfa nemendur og móttökudeild fyrir nýbúa. Í Álfhólsskóla er skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins óháð menningarlegum bakgrunni.

Einkunnarorð skólans eru: menntun ? sjálfstæði - ánægja.

Ráðningartími og starfshlutfall

Um er að ræða 65% - 100% starf

Menntunar- og hæfniskröfur

? Hafa áhuga á því að vinna með börnum

? Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

? Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi.

? Mikil áhersla á samstarfshæfni og stundvísi

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga starfsmannafélags Kópavogs.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 29. ágúst 2017

Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri í síma 4413800 og á netfanginu sigrunb@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Leikskólasérkennari á MarbakkaUmsóknarfrestur til: 30. ágúst 2017

Leikskólinn Marbakki óskar eftir leikskólasérkennara.

Leikskólinn Marbakki tók til starfa 1986 og er 5 deilda leikskóli fyrir 104 börn. Hann er staðsettur í Sæbólshverfi og er í nálægð við hafið, eins og nafnið gefur til kynna. Megináhersla er lögð á skapandi starf í öllum listgreinum, þar sem hugmyndafræði sem kennd er við borgina Reggio Emilia á Ítalíu er höfð að leiðarljósi. Hugmyndafræðin er aðlöguð að íslenskum aðstæðum og menningu. Til að börnin verði skapandi, virk og gagnrýnin er þeim kennt að skilgreina hlutina og skoða frá öllum hliðum, skynja margbreytileika þeirra, ígrunda og taka afstöðu. Mikilvægt er að börnin fái að vinna verkefnin út frá eigin forsendum. Starfsfólk leikskólans hefur mikilvægu hlutverki að gegna í öllu námi barnanna.

Einkunnarorð skólans eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn.

Ráðningartími og starfshlutafall

Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf ekki síðar en 8. ágúst 2017.

Starfshlutfall er 100%.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólasérkennaramenntun.

· Leikskólakennaramenntun.

· Þorskaþjálfamenntun.

· Önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi.

· Reynsla af starfi með börnum.

· Frumkvæði og jákvæðni í starfi.

  • Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður, skapandi og drífandi
  • Stundvísi og áreiðanleiki skilyrði.
  • Góð íslenskukunnátta

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félagi leikskólakennara.

Nánari upplýsingar um leikskólann og starfið þar má finna á heimasíðu skólans http://marbakki.kopavogur.is/

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til 30.júní 2017 og eru karlar jafnt sem konur hvattir til þess að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Nánari upplýsingar veita Hólmfríður Sigmarsdóttir Leikskólastjóri og Irpa Sjöfn Gestsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415800 eða 4415801. Einnig má senda fyrirspurnir á marbakki@kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari á MarbakkaUmsóknarfrestur til: 30. ágúst 2017

Leikskólinn Marbakki óskar eftir leikskólakennara.

Leikskólinn Marbakki tók til starfa 1986 og er 5 deilda leikskóli fyrir 104 börn. Hann er staðsettur í Sæbólshverfi og er hann í nálægð við hafið, eins og nafnið gefur til kynna. Megináhersla er lögð á skapandi starf í öllum listgreinum, þar sem hugmyndafræði sem kennd er við borgina Reggio Emilia á Ítalíu er höfð að leiðarljósi. Hugmyndafræðin er aðlöguð að íslenskum aðstæðum og menningu. Til að börnin verði skapandi, virk og gagnrýnin er þeim kennt að skilgreina hlutina og skoða frá öllum hliðum, skynja margbreytileika þeirra, ígrunda og taka afstöðu. Mikilvægt er að börnin fái að vinna verkefnin út frá eigin forsendum. Starfsfólk leikskólans hefur mikilvægu hlutverki að gegna í öllu námi barnanna.

Einkunnarorð skólans eru sjálfstæð, glöð og skapandi börn.

Ráðningartími og starfshlutafall

Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 8.ágúst 2017 eða sem fyrst þaðan í frá.

Starfshlutfall er 100% og vakin er athygli á að um framtíðarstarf er að ræða.

Menntunar og hæfniskröfur

Leitað er leikskólakennara, einstakling með aðra uppeldisfræðilega menntun og eða reynslu af að starfa með börnum.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til 30.júní 2017

Nánari upplýsingar veita Hólmfríður K Sigmarsdóttir, leikskólastjóri, eða Irpa Sjöfn Gestdóttur aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415800. Einnig má senda fyrirspurnir á marbakki@kopavogur.is

Upplýsingar um leikskólann má finna hér:http://marbakki.kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Frístundaleiðbeinendur í VatnsendaskólaUmsóknarfrestur til: 31. ágúst 2017

Vatnsendaskóli óskar eftir aðráða frístundaleiðbeinendur í Dægradvöl skólans.

Vatnsendaskóli er heildstæður grunnskóli með 595 nemendur og 85 starfsmenn. Skólinn er staðsettur í fallegu umhverfi við Elliðavatn. Áhersla er lögð á náttúrufræði og umhverfismennt í skólastarfinu, útikennslu og fjölbreytta kennsluhætti. Unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Einkunnarorð skólans eru virðing, vinátta, samvinna og skapandi starf. Hafin er innleiðing á notkun spjaldtölva í kennslu með markvissum hætti og öflugum stuðningi kennsluráðgjafa. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.

Ráðningartími og starfshlutfall

Starfshlutfall er 50% eftir hádegi. Ráðið verður í störfin frá 14. ágúst 2017.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Framhaldsskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi

· Reynsla og áhugi á að starfa með börnum

· Hæfni í mannlegum samskiptum og samstarfi

· Frumkvæði og sköpunargleði

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst.

Viðamiklar upplýsingar um Vatnsendaskóla og skólastarfið er að finna á www.vatnsendaskoli.is. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Upplýsingar gefa:

Sjöfn Kristjánsdóttir forstöðumaður Dægradvalar í síma 441 4000. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið sjofnkrist@kopavogur.is

Guðrún Soffía Jónasdóttir skólastjóri í síma 441 4000. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið gudrunj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvött til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Leikskólakennari á NúpUmsóknarfrestur til: 31. ágúst 2017

Leikskólinn Núpur óskar eftir leikskólakennara

Leikskólinn Núpur er 5 deilda leikskóli sem staðsettur er í Núpalind 3.Einkunnarorð Núps eru sjálfstæði og sköpun í samvinnu og gleði. Við leggjum áherslu á Fjölgreindir í leikskólastarfi og að hin siðferðislegu gildi samfélagsins endurspeglist í öllu leikskólastarfinu s.s. virðing fyrir einstaklingnum, samábyrgð, umhyggja, sáttfýsi og tjáningarfrelsi allra.

Fjölgreindir í leikskólastarfi hjálpa okkur að sjá hvernig hvert barn lærir best og hvað við getum gert til að auðvelda því að nýta allar greindir til náms. Í leikskólanum eru börn með mismunandi atgervi og frá ólíkum menningarheimum. Hvert barn fær viðfangsefni við sitt hæfi. Upplýsingar um leikskólann má finna á http://nupur.kopavogur.is/

Ráðningartími og starfshlutafall

Starfið felst í kennslu og umönnun barna á aldrinum eins til sex ára. Starfið er laust og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100%

Menntunar og hæfniskröfur

? Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun.

? Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.

? Skapandi og metnaðarfullur einstaklingur.

? Sjálfstæði í vinnubrögðum.

? Góð íslenskukunnátta skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst nk.

Upplýsingar gefa Svana Kristinsdóttir, leikskólastjóri, og Bryndís Baldvinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri, í síma 441-6600. Einnig má senda fyrirspurnir á nupur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Frístundaleiðbeinendur í HörðuheimaUmsóknarfrestur til: 31. ágúst 2017

Hörðuvallaskóli óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinendur í Hörðuheima

Hörðuvallaskóli var stofnaður árið 2006 og starfar undir einkunnarorðunum ?það er gaman í skólanum?. Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf með framangreind einkunnarorð að leiðarljósi. Dægradvöl skólans ber nafnið Hörðuheimar og þar dvelja um 300 nemendur í 1.-4. bekk að loknum skóladegi dag hvern.

Ráðningartími og starfshlutfall

Um er að ræða 35-50% störf eftir hádegi. Möguleiki getur verið á starfi innan skólans fyrir hádegi einnig.

Menntunar- og hæfniskröfur

? Framhaldsskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi er kostur

? Reynsla og/eða áhugi á að vinna með börnum

? Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi

? Frumkvæði, jákvæðni og sköpunargleði

? Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru skv. kjarasamningum Sambands ísl. sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Nánari upplýsingar um Hörðuvallaskóla má finna á heimasíðu skólans www.horduvallaskoli.is

Umsóknarfrestur er til og með 31. ágúst 2017

Upplýsingar gefa Birta Baldursdóttir forstöðumaður í síma 8463484 netfang birta.b@kopavogur.is eða Ágúst Jakobsson skólastjóri í síma 441 3600 eða gsm. 8478812 netfang agustj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari í leikskólann DalUmsóknarfrestur til: 31. ágúst 2017

Leikskólinn Dalur óskar eftir leikskólakennara

Leikskólinn Dalur Funalind 4 hóf starfsemi sína 11. maí 1998. Dalur er fjögurra deilda leikskóli fyrir börn á aldrinum 1 - 5 ára Heimasíða: http://dalur.kopavogur.is/

Leikskólinn Dalur leggur megináherslu á gæði í samskiptum til að tryggja öryggi og vellíðan barna í leikskólanum. Samskipti er grundvallarþáttur í öllu starfi leikskólans.

Einkunnarorð leikskólans eru Virðing - ábyrgð - sjálfstæði

Ráðningartími og starfshlutafall

Starfið er laust frá 7. ágúst og er um 100% stöðu að ræða.

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun.

· Ábyrgur og jákvæður leikskólakennari sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Umsóknarfrestur er til og með 10. ágúst 2017.

Upplýsingar gefur Sóley Gyða Jörundsdóttir, leikskólastjóri, í síma 441-6000/8402674. Einnig má senda fyrirspurnir á soleyg@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Stuðningsfulltrúi á áfangaheimili fyrir fatlaðaUmsóknarfrestur til: 01. september 2017

Stuðningsfulltrúi óskast á áfangaheimili fyrir fatlað fólk í Kópavogi

Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir stuðningsfulltrúa til starfa á áfangaheimili fyrir fatlað fólk í Kópavogi. Á heimilinu sækja tíu einstaklingar þjónustu, fimm í einu, og þar er lögð áhersla á að þjónustunotendur búi sig undir flutninga að heiman. Starfið felst í því að veita aðstoð og leiðbeiningar við allt er lýtur að daglegu lífi þjónustunotenda bæði inni á heimilinu og utan þess.

Starfshlutfall og ráðningartími

Um er að ræða 60% starf þar sem unnið er á kvöldvöktum og aðra hvora helgi. Starfið er laust frá 15.september.

Menntunar- og hæfniskröfur

? Þekking og reynsla af vinnu með einstaklingum með þroskahömlun er kostur.

? Góð íslenskukunnátta.

? Hæfni í mannlegum samskiptum.

? Framtakssemi og sjálfstæði.

? Jákvæðni og sveigjanleiki í starfi.

? Geta unnið vel með öðrum.

Helstu verkefni og ábyrgð

? Einstaklingsmiðaður, persónulegur stuðningur við þjónustunotendur.

? Vera þjónustunotendum góð fyrirmynd.

? Stuðla að auknu sjálfstæði þjónustunotenda.

? Almennt heimilishald.

? Samvinna við starfsmenn og aðstandendur.

? Fjölbreytt verkefni.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá Félagsþjónustu Kópavogs þurfa að skila sakavottorði eða veita heimild til að leitað sé upplýsinga af sakaskrá. Umsækjandi þarf að hafa náð 20 ára aldri.

Umsóknarfrestur er til og með 1.september 2017.

Upplýsingar gefa Berglind Ósk Guðnadóttir, forstöðuþroskaþjálfi, í síma 554-3414 eða á netfangið berglindo@kopavogur.is eða Sigríður Heiða Kristjánsdóttir, deildarstjóri, netfang sigridurheida@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Þroskaþjálfi í SalaskólaUmsóknarfrestur til: 01. september 2017

Þroskaþjálfi

Salaskóli var stofnaður árið 2001. Í Salaskóla eru um 600 nemendur í 1. ? 10. bekk og starfsmenn eru um 80. Í skólanum eru góður andi og starfsumhverfi er gott. Þroskaþjálfar og kennarar vinna í teymum við undirbúning og skipulagningu námsins. Skólaþróun er ríkur þáttur í starfinu og mikil áhersla lögð á fjölbreytta kennsluhætti. Rauður þráður í starfi skólans er að nemendur fái að njóta sín og að þeim líði vel í skólanum.

Fyrir skólaárið 2017-2018 viljum við fá til liðs við okkur gott starfsfólk til sem er tilbúið að takast á við krefjandi og gefandi starf og að vinna eftir stefnu skólans.

Þroskaþjálfi 100% starf

Menntun og hæfniskröfur

· Þroskaþjálfamenntun

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Hæfni í mannlegum samskiptum, þolinmæði og umburðarlyndi

· Áhugi og vilji til að taka þátt í þróunarstarfi

· Samstarfshæfni og stundvísi

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 1. september 2017.

Upplýsingar gefur Hafsteinn Karlsson skólastjóri eða Hrefna Björk Karlsdóttir aðstoðarskólastjóri í síma 821 1630 og 441 3200

Konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is .

Sækja um starf

Frístundaleiðbeinendur í dægradvöl SalaskólaUmsóknarfrestur til: 01. september 2017

Frístundaleiðbeinendur í dægradvöl

Í Salaskóla eru 600 nemendur og 80 starfsmenn. Góður andi, gott starfsumhverfi. Í skólanum er rekin dægradvöl fyrir yngri nemendur. Starfið í dægradvöl er fjölbreytt og leitast við að allir finni eitthvað við sitt hæfi.

Salaskóli óskar eftir því að ráða frístundaleiðbeinendur í dægradvöl frá og með 15. ágúst nk. Um er að ræða 50% starf eftir hádegi. Möguleiki á starfi fyrir hádegi líka.

Hæfniskröfur

· hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum

· frumkvæði og hugmyndaauðgi

· stundvísi og metnaður

· reynsla og áhugi á að starfa með börnum

Frekari upplýsingar

Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 1. September 2017.

Karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið.

Upplýsingar gefur Hafsteinn Karlsson, skólastjóri í síma 441 3200 eða í tölvupósti

Netfang hafsteinn@salaskoli.is

Sækja um starf

Matreiðslumaður í SalaskólaUmsóknarfrestur til: 01. september 2017

Matreiðslumaður

Í Salaskóla eru 580 nemendur og 80 starfsmenn. Góður andi, gott starfsumhverfi. Í skólanum er gott mötuneytiseldhús og áhersla lögð á að elda hollan og góðan mat og sem mest frá grunni. Skólinn er heilsueflandi grunnskóli.

Salaskóli eftir áhugasömum matreiðslumanni til að sjá um mötuneyti nemenda og starfsmanna. Um er að ræða 100% starf.

Hæfniskröfur

? a.m.k. sveinspróf í matreiðslu

? hæfni til að sjá um mötuneyti fyrir 6-700 manns

? frumkvæði og metnaður í starfi

? sjálfstæði í vinnubrögðum

? skipulagshæfileikar

? lipurð og færni í samskiptum

? stundvísi, þolinmæði og umburðarlyndi

? reynsla og áhugi á að starfa með börnum

Frekari upplýsingar

Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 1. september 2017.

Karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um starfið.

Upplýsingar gefur Hafsteinn Karlsson, skólastjóri eða Hrefna Björk Karlsdóttir í síma 441 3200

Netfang hafsteinn@salaskoli.is

Sækja um starf

Fagaðili í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólkUmsóknarfrestur til: 15. september 2017

Óskað er eftir Fagaðila til starfa í íbúðakjarna fyrir fatlað fólk.

Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir fagaðila til starfa í íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk í Kópavogi. Starfið felst í þátttöku faglegs starfs innan kjarnans ásamt því að veita persónulegan stuðning.

Starfshlutfall og ráðningartími

Um er að ræða allt að 100% starfshlutfall í vaktavinnu og er starfið laust nú þegar.

Um framtíðarstarf er að ræða.

Menntunar- og hæfniskröfur

? Háskólamenntun sem nýtist í starfi

? Reynsla og þekking á starfi með fötluðu fólki nauðsynleg

? Hæfni í mannlegum samskiptum

? Framtakssemi og jákvæðni í starfi

? Starfið getur verið líkamlega og andlega krefjandi

Helstu verkefni og ábyrgð

? Ábyrgð á faglegu starfi í samvinnu við forstöðumann og deildarstjóra

? Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við íbúa í þeirra daglega lífi, jafnt innan sem utan heimilis.

? Samvinna við starfsfólk, aðstandendur og aðra þjónustuaðila.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðeigandi stéttarfélags.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá Velferðarsviði Kópavogs þurfa að skila sakavottorði eða veita heimild til að leitað sé upplýsinga af sakaskrá. Umsækjandi þarf að hafa náð 20 ára aldri.

Umsóknarfrestur er til og með 15.september 2017

Nánari upplýsingar veitir Bryngerður Bryngeirsdóttir, forstöðumaður í síma 441-9560 eða í tölvupósti binna@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf