Almenn störf

Vinsamlega fyllið út upplýsingar á því umsóknarformi sem birtist þegar sótt er um starf. Það er yfirleitt beðið um að a.m.k. starfsferilskrá fylgi útfylltri umsókn.

Deildarstjóri á ÁlfatúniUmsóknarfrestur til: 20. nóvember 2017

Leikskólinn Álfatún óskar eftir að ráða deildarstjóra fyrir börn 1 - 2ja ára á 11 barna deild.

Leikskólinn Álfatún er 5 deilda leikskóli á besta stað í Fossvoginum. Í skólanum eru 80 börn á aldrinum 1 - 6 ára. Áherslur okkar eru málrækt ? hreyfing og skapandi starf í gegnum leik. Áhugi okkar snýr að lýðræðismenntun, skapandi hugsun, menningu, dalnum okkar og umhverfisvernd.

Við leggjum áherslu á góðan starfsanda, liðsheild, heilsuvernd, jákvæð samskipti og lausna-miðaða hugsun.

Ráðningarhlutfall og tími

Ráðningartími er strax eða eftir samkomulagi.

Starfshlutfall er 100%.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun

· Góðir samskiptahæfileikar

· Góðir skipulagshæfileikar

· Stundvísi og áreiðanleiki

· Gott vald á íslensku

· Gott heilsufar

Starfskröfur

Unnið er samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara /Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Upplýsingar um leikskólann Álfatún og skólastarfið er að finna á http://alfatun.kopavogur.is/

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Upplýsingar gefur Lilja Kristjánsdóttir leikskólastjóri 441-5501.

Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið liljak@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar.

Sækja um starf

Leikskólakennari á ÁlfatúniUmsóknarfrestur til: 20. nóvember 2017

Leikskólinn Álfatún óskar eftir að ráða leikskólakennara

Leikskólinn Álfatún er 5 deilda leikskóli á besta stað í Fossvoginum. Í leikskólanum eru 80 börn á aldrinum 1 ? 6 ára.

Áherslur okkar eru málrækt ? hreyfing og skapandi starf í gegnum leik. Áhugi okkar snýr að lýðræðismenntun, skapandi hugsun, menningu, dalnum okkar og umhverfisvernd.

Við leggjum áherslu á góðan starfsanda þar sem áhersla er lögð á liðsheild, heilsuvernd, jákvæð samskipti og lausnamiðaða hugsun.

Ráðningarhlutfall og tími

Ráðningartími er frá 31.október 2017 Starfshlutfall er 100%

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun

· Góðir samskiptahæfileikar

· Áhugasamur einstaklingur

· Stundvísi og áreiðanleiki

· Gott vald á íslensku

· Gott heilsufar

Starfskröfur

Unnið er samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara /Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Upplýsingar um leikskólann Álfatún og skólastarfið er að finna á http://alfatun.kopavogur.is/

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Upplýsingar gefur Lilja Kristjánsdóttir leikskólastjóri gsm 698-4144

Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið liljak@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Sérkennari á ÁlfatúniUmsóknarfrestur til: 20. nóvember 2017

Leikskólinn Álfatún óskar eftir leikskólakennara /þroskaþjálfa í sérkennslu

Leikskólinn Álfatún er 5 deilda leikskóli á besta stað í Fossvoginum. Í leikskólanum eru 80 börn á aldrinum 1 - 6 ára.

Áherslur okkar eru málrækt - hreyfing og skapandi starf. Áhugi okkar snýr að lýðræðismenntun, skapandi hugsun, menningu, dalnum okkar og umhverfisvernd.

Við leggjum áherslu á góðan starfsanda, liðsheild, jákvæð samskipti, heilsuvernd og lausnamiðaða hugsun.

Heimasíða skólans er www.alfatun.kopavogur.is

Ráðningarhlutfall og tími

· Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 31. október n.k. eða eftir samkomulagi.

· Starfshlutfall er 100%

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun/þroskaþjálfamenntun eða önnur uppeldismenntun.

· Ábyrgur og jákvæður leikskólakennari sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Reynsla er kostur en ekki skilyrði. Þarf að geta unnið sjálfstætt og í samstarfi með öðru fagfólki leikskólans.

· Góð íslenskukunnátta

Starfskröfur

Starfið felst í að styðja við barn með fötlun við athafnir daglegs lífs í leikskólastarfi.Við- komandi þarf að geta unnið sjálfstætt og í samstarfi við foreldra og fagfólk utan og innan skólans.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og FL/Þroskaþjálfafélag Íslands.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Nánari upplýsingar veita Lilja Kristjánsdóttir leikskólastjóri og Linda B. Ólafsdóttir í síma 4415501/6984144 Einnig má senda fyrirspurnir á liljak@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari á ÁlfaheiðiUmsóknarfrestur til: 20. nóvember 2017

Leikskólinn Álfaheiði óskar eftir leikskólakennara

Álfaheiði er fjögurra deilda og er hann staðsettur við Álfaheiði 46 þar sem stutt er í skemmtileg útivistarsvæði. Leikskólinn vinnur eftir námsefninu Lífsmennt en meginmarkmið þess er að örva jákvæða sjálfsmynd barnanna og kærleiksrík samskipti. Leikskólinn flaggar Grænfánanum sem er alþjóðlegt merki um gott umhverfisstarf og menntun í skólum. Upplýsingar um skólann er hægt að finna á http://alfaheidi.kopavogur.is/

Starfshlutfall: 100 %

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.

Hæfniskröfur:

Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun. Viðkomandi þarf að vera jákvæður, ábyrgur og eiga auðvelt með mannleg samskipti. Ef ekki fæst fagmenntaður starfsmaður verður ráðinn leiðbeinandi. Þeir sem ráðnir eru til starfa í leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði. Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Nánari upplýsingar

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitafélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara sem má finna á http://ki.is

Umsóknarfrestur er til 20. nóvember 2017.

Upplýsingar gefur Elísabet Eyjólfsdóttir leikskólastjóri í síma 441- 5400 eða 840-2671 . Einnig má senda fyrirspurnir á www.alfaheidi@kopavogur.is

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar http://www.kopavogur.is

Sækja um starf

Starfsmaður á hjúkrunarsambýliUmsóknarfrestur til: 20. nóvember 2017

Starfsmaður óskast í Roðasali ? hjúkrunarsambýli fyrir minnissjúka

Roðasalir er heimili sem ætlað er minnissjúkum öldruðum í Kópavogi. Starfsemin hófst formlega þann 19. janúar 2005. Í sambýlinu búa 11 einstaklingar með minnissjúkdóm.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið er hlutastarf og felst meðal annars í að veita aðstoð við athafnir daglegs lífs. Sinna daglegri afþreyingu og aðstoða heimilismenn við næringu, hreyfingu og persónulegt hreinlæti. Mikil áhersla er lögð á félagslega samveru og heimilislegan brag. Starfsmaður skal leggja sig fram við að veita sem besta þjónustu hverju sinni og leysa verkefni vel af hendi.

Hæfniskröfur

Umsækjendur skulu vera 20 ára og eldri. Æskilegt að umsækjendur hafi reynslu og/eða áhuga á að starfa með öldruðum, séu stundvísir, jákvæðir og eigi auðvelt með mannleg samskipti og séu fullfærir um að tala og skrifa íslensku. Reglusemi og góð mæting eru eiginleikar sem við metum mikils hjá umsækjendum.

Nánari upplýsingar

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Kópavogsbæjar og Eflingar, um er að ræða hlutastarf og vaktavinnu. Umsóknarfrestur er til og með 20 nóvember 2017.

Karlar jafnt sem konur, hvattir til að sækja um starfið.

Athugið að einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Kópavogsbæjar: www.kopavogur.is

Nánari upplýsingar um starfið gefur Ída Atladóttir, forstöðumaður Roðasala í síma 441-9621 eða í tölvupósti ida@kopavogur.is og/eða Fanney Gunnarsdóttir, deildarstjóri, í síma 441-9622, 783-0680 eða í tölvupósti fanneyg@kopavogur.is

Sækja um starf

Starfsmaður í sérkennslu á LækUmsóknarfrestur til: 21. nóvember 2017

Starfsmaður í sérkennslu á leikskólann Læk

Lækur er 6 deilda leikskóli, í skólanum eru 128 börn og 40 starfsmenn. Deildir skólans eru aldursskiptar, eldri börnin eru í Stóra-Læk og yngri börnin í Litla-Læk.

Leikskólinn er staðsettur í Kópavogsdal, þar sem stutt er í góð og skemmtileg útivistarsvæði á öllum árstímum. Skólinn hefur afnot af Lækjavelli, fyrrum gæsluvelli, sem nýtist sem útiskóli.

Í Læk er lagt upp með lýðræðislega nálgun í starfi með börnunum og starfsfólki. Sérkennsla er unnin í teymisvinnu þar sem sjónarmið fjölbreyttra fagstétta mætast í góðu og skemmtilegu samstarfi. Í teyminu eru til dæmis sérkennslustjóri með leikskólakennara og iðjuþjálfamenntun, þroskaþjálfi, grunnskólakennari og starfsmaður með B.A í sálfræði. Sérkennari kemur að kennslu hjá fleiri en einu barni hverju sinni en hefur aukna ábyrgð varðandi skipulagningu hjá einu til tveimur börnum í senn. Það er því mikilvægt að viðkomandi geti bæði unnið í teymisvinnu og hafi góð sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu hans http://laekur.kopavogur.is/

Einkunnarorð leikskólans eru sjálfræði, hlýja og virðing

Ráðningartími og starfshlutfall

Staðan er laus nú þegar. Starfshlutfall er 90 til 100%.

Hæfniskröfur:

· Leikskólakennnari/þroskaþjálfi eða önnur menntun sem nýtist í sérkennslu.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem er með góða færni í samskiptum og er sjálfstæður í vinnubrögðum.

· Færni og vilji til að vinna samkvæmt einstaklingsnámskrám í teymisvinnu.

· Hæfni til að beita lausnamiðaðri nálgun við úrvinnslu verkefna.

· Góð íslenskukunnátta skilyrði.

· Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Nánari upplýsingar

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Upplýsingar um starfið gefa María Vilborg Hauksdóttir leikskólastjóri og Daðey Arnborg Sigþórsdóttir sérkennslustjóri í síma 441-5900. Einnig má senda fyrirspurnir á laekur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar http://www.kopavogur.is

Sækja um starf

Deildarstjóri á LækUmsóknarfrestur til: 21. nóvember 2017

Leikskólinn Lækur óskar eftir deildarstjóra. Á deildinni eru börn á aldinum 2 til 4 ára.

Lækur er 6 deilda leikskóli, í leikskólanum eru 130 börn og 40 starfsmenn. Deildir skólans eru aldursskiptar, eldri börnin eru í Stóra-Læk og yngri börnin í Litla-Læk.

Leikskólinn er staðsettur í Kópavogsdal, þar sem er veðursæld og stutt í skemmtileg útivistarsvæði á öllum árstímum. Leikskólinn hefur haft afnot af Lækjavelli, fyrrum gæsluvelli þar sem vinsælt er að fara og nýtist okkur vel sem útiskóli. Við leggjum upp með lýðræðislega nálgun í starfi með börnunum og starfsfólki. Með samræðum og mati hafa börn og starfsfólk áhrif á starfið.

Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu hans http://laekur.kopavogur.is/

Einkunnarorð leikskólans eru sjálfræði, hlýja og virðing

Ráðningartími og starfshlutfall

Um framtíðarstarf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 90 til 100%.

Hæfniskröfur:

Leikskólakennaramenntun.

Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti og er sjálfstæður í vinnubrögðum.

Góð íslenskukunnátta skilyrði.

Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun.

Nánari upplýsingar

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara, sjá http://fl.ki.is/

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Upplýsingar um starfið gefur María Vilborg Hauksdóttir leikskólastjóri í síma 441 5900 eða 840 2685. Einnig má senda fyrirspurnir á laekur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar http://www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari á AusturkórUmsóknarfrestur til: 24. nóvember 2017

Leikskólinn Austurkór óskar eftir að ráða leikskólasérkennara/þroskaþjálfa/iðjuþjálfa

Leikskólinn Austurkór er nýlegur sex deilda leikskóli staðsettur við götuna Austurkór í Kórahverfinu í Kópavogi. Í leikskólanum eru 120 börn á aldrinum 1-6 ára og um 30 manna fjölbreytt starfslið sem er einbeitt í að byggja upp metnaðarfullt starf í fallegum skóla. Í skólanum eru góðar vinnuaðstæður og liðsheild mikil.

Hornsteinar skólastarfsins í Austurkór eru: útinám, námslotur byggðar á gildum skólans og lýðræðisleg vinnubrögð. Gildi skólans eru: Samvinna, lýðræði, atorka og einkunnarorð skólans eru: ?Austurkór ? þar sem ævintýrin gerast?.

Ráðningarhlutfall og tími

· Óskað er eftir að viðkomandi hefji störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.

· Starfshlutfall er 75% - 100%

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennara-, þroskaþjálfa- eða iðjuþjálfamenntun

· Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum

· Frumkvæði í starfi og reynsla af sérkennslu æskileg

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Góð íslenskukunnátta

Starfskröfur

· Um er að ræða sérkennslu á deild fyrir börn 2 ? 5 ára. Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingu leikskólasérkennara má finna á http://ki.is

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félag leikskólakennara/ Þroskaþjálfafélagi Íslands/Iðjuþjálfafélag Íslands .

Upplýsingar um skólann og starfsemi hans er hægt að nálgast á heimasíðunni austurkor.kopavogur.is og á facebook síðu skólans - https://www.facebook.com/austurkor/

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Upplýsingar gefur Guðný Anna Þóreyjardóttir, leikskólastjóri, í síma 4415101/8989092 og Steinunn Jónsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415102. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið austurkor@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Leikskólasérkennari á AusturkórUmsóknarfrestur til: 24. nóvember 2017

Leikskólinn Austurkór óskar eftir að ráða leikskólasérkennara/þroskaþjálfa/iðjuþjálfa

Leikskólinn Austurkór er nýlegur sex deilda leikskóli staðsettur við götuna Austurkór í Kórahverfinu í Kópavogi. Í leikskólanum eru 120 börn á aldrinum 1-6 ára og um 30 manna fjölbreytt starfslið sem er einbeitt í að byggja upp metnaðarfullt starf í fallegum skóla. Í skólanum eru góðar vinnuaðstæður og liðsheild mikil.

Hornsteinar skólastarfsins í Austurkór eru: útinám, námslotur byggðar á gildum skólans og lýðræðisleg vinnubrögð. Gildi skólans eru: Samvinna, lýðræði, atorka og einkunnarorð skólans eru: ?Austurkór ? þar sem ævintýrin gerast?.

Ráðningarhlutfall og tími

· Óskað er eftir að viðkomandi hefji störf sem fyrst eða eftir samkomulagi.

· Starfshlutfall er 75% - 100%

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennara-, þroskaþjálfa- eða iðjuþjálfamenntun

· Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum

· Frumkvæði í starfi og reynsla af sérkennslu æskileg

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Góð íslenskukunnátta

Starfskröfur

· Um er að ræða sérkennslu á deild fyrir börn 2 ? 5 ára. Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingu leikskólasérkennara má finna á http://ki.is

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Félag leikskólakennara/ Þroskaþjálfafélagi Íslands/Iðjuþjálfafélag Íslands .

Upplýsingar um skólann og starfsemi hans er hægt að nálgast á heimasíðunni austurkor.kopavogur.is og á facebook síðu skólans - https://www.facebook.com/austurkor/

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Upplýsingar gefur Guðný Anna Þóreyjardóttir, leikskólastjóri, í síma 4415101/8989092 og Steinunn Jónsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, í síma 4415102. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið austurkor@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Tónmenntakennari á ÁlfhólsskólaUmsóknarfrestur til: 24. nóvember 2017

Álfhólsskóli óskar eftir tónmenntakennara

Álfhólsskóli er heildstæður grunnskóli í Kópavogi. Í skólanum eru um 660 nemendur í 1. til 10. bekk og 130 starfsmenn. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla hefur verið lögð á þátttöku í margs konar þróunarverkefnum. Í skólanum eru námsver fyrir einhverfa nemendur og móttökudeild fyrir nýbúa. Í Álfhólsskóla er skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins óháð menningarlegum bakgrunni.

Einkunnarorð skólans eru: menntun - sjálfstæði - ánægja.

Ráðningartími og starfshlutfall

Um er að ræða framtíðarstarf og ráðið verður í stöðuna frá 1. janúar 2018. Starfshlutfall er 70%.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla

· Sérhæfing í tónmennt

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Uppbyggjandi í samskiptum, ríkur sveigjanleiki og mikil samstarfshæfni

· Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi og efla sterka liðsheild enn frekar

· Stundvísi og samviskusemi

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember

Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri í síma 4413800 og á netfanginu sigrunb@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Sérkennari á ÁlfhólsskólaUmsóknarfrestur til: 24. nóvember 2017

Álfhólsskóli óskar eftir sérkennara

Álfhólsskóli er heildstæður grunnskóli í Kópavogi. Í skólanum eru um 680 nemendur í 1. til 10. bekk og 140 starfsmenn. Í skólanum er gott starfsumhverfi. Álfhólsskóli byggir á framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla er lögð á þátttöku í þróunarverkefnum. Í skólanum er námsver fyrir einhverfa nemendur og móttökudeild fyrir nýbúa. Í Álfhólsskóla er skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins óháð menningarlegum bakgrunni.

Einkunnarorð skólans eru: menntun ? sjálfstæði - ánægja.

Ráðningartími og starfshlutfall

Starfshlutfall er 100%.

Helstu verkefni og ábyrgð

· Annast almenna kennslu og þjálfun nemenda í samráði við deildarstjóra sérúrræða, skólastjórnendur og foreldra

· Vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum

· Stuðla að velferð nemenda í samstarfi og samráið við foreldra og annað fagfólk

Menntun og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla

· Nám sem nýtist í starfi

· Viðbótarnám í sérkennslufræðum er kostur

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Uppbyggjandi í samskiptum, ríkur sveigjanleiki og mikil samstarfshæfni

· Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi og efla sterka liðsheild enn frekar

· Stundvísi og samviskusemi

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og starfsmannafélags Kópavogs.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember 2017

Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri í síma 4413800 og á netfanginu sigrunb@kopavogur.is

Konur jafnt sem karlar hvött til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Stærðfræði og náttúrufræðikennari á unglingastigiUmsóknarfrestur til: 24. nóvember 2017

Álfhólsskóli óskar eftir stærðfræði og náttúrufræðikennara á unglingastig

Álfhólsskóli er heildstæður grunnskóli í Kópavogi. Í skólanum eru um 640 nemendur í 1. til 10. bekk og 120 starfsmenn. Skólinn byggir á langri hefð fyrir framsæknu og árangursríku skólastarfi þar sem áhersla hefur verið lögð á þátttöku í margs konar þróunarverkefnum. Í skólanum eru námsver fyrir einhverfa nemendur og móttökudeild fyrir nýbúa. Hafin er innleiðing á notkun spjaldtölva í kennslu með markvissum hætti og öflugum stuðningi kennsluráðgjafa. Í Álfhólsskóla er skapandi starf með fjölbreyttum kennsluháttum og nám við hæfi hvers og eins óháð menningarlegum bakgrunni.

Einkunnarorð skólans eru: menntun ? sjálfstæði - ánægja.

Ráðningartími og starfshlutfall

Starfshlutfall er 100%. Ráðið verður í stöðuna frá 1. janúar 2018

Helstu verkefni og ábyrgð

· Annast stærðfærði og náttúrfræðikennslu á unglingastigi í samráði við skólastjórnendur, aðra kennara og foreldra

· Vinnur að þróun og nýbreytni skólastarfs í samstarfi við stjórnendur og samstarfsfólk

· Stuðlar að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og fagfólk

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennsluréttindi í grunnskóla

· Mjög góð þekking á tölvum og upplýsingatækni

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

· Jákvæðni og áhuga á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi

· Stundvísi og samviskusemi

Nánari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá grunnskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 24. nóvember 2017

Upplýsingar gefur Sigrún Bjarnadóttir skólastjóri í síma 4413800 og á netfanginu sigrunb@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar

Sækja um starf

Starfsmenn á heimili fyrir fatlað fólkUmsóknarfrestur til: 26. nóvember 2017

Starfsmaður óskast á heimili fyrir fatlað fólk í Kópavogi

Velferðarsvið Kópavogs óskar eftir starfsmönnum 20 ára eða eldri, til starfa á heimili og hæfingarstað fyrir fatlað fólk í Kópavogi. Um er að ræða störf með ungum mönnum með einhverfu.

Starfshlutfall og ráðningartími

Um er að ræða fullt starf í vaktavinnu þar sem unnið er á dag-, kvöldvöktum og aðra hverja helgi. Starfið er laust nú þegar.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Reynsla af starfi með fötluðu fólki er kostur

· Íslenskukunnátta

· Bílpróf

· Hæfni í mannlegum samskiptum

· Framtakssemi og jákvæðni í starfi

· Starfið getur verið líkamlega krefjandi

Helstu verkefni og ábyrgð

· Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við íbúa í þeirra daglega lífi, jafnt innan sem utan heimilis.

· Fylgja íbúum til vinnu á hæfingarstöð og taka virkan þátt í starfi þar.

· Taka þátt í meðferð sem miðar að því að minnka ögrandi hegðun íbúa.

· Almenn heimilisstörf.

· Akstur til og frá vinnu/tómstundum.

· Samvinna við starfsfólk, aðstandendur og aðra þjónustuaðila íbúa.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá Velferðarsviði Kópavogs þurfa að skila sakavottorði eða veita heimild til að leitað sé upplýsinga af sakaskrá. Umsækjandi þarf að hafa náð 20 ára aldri.

Umsóknarfrestur er til og með 26. nóvember 2017.

Nánari upplýsingar veitir Óli Freyr Axelsson, forstöðumaður Dimmuhvarfs 2 í síma 441 - 9581 eða í tölvupósti olifreyr@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari á LækUmsóknarfrestur til: 27. nóvember 2017

Leikskólinn Lækur óskar eftir leikskólakennara eða starfsmanni á deild

Lækur er 6 deilda leikskóli, í skólanum eru 128 börn og 40 starfsmenn. Deildir skólans eru aldurskiptar, eldri börnin eru í stóra Læk og yngri börnin í litla Læk.

Leikskólinn er staðsettur í Kópavogsdal, þar sem stutt er í góð og skemmtileg útivistarsvæði á öllum árstímum. Skólinn hefur afnot af Lækjavelli, fyrrum gæsluvelli, sem nýtist sem útiskóli.

Einkunnarorð leikskólans eru sjálfræði, virðing og hlýja.

Lagt er upp með lýðræðislega nálgun í starfi með börnunum og starfsfólki með samræðum og mati þannig hafa börn og starfsfólk áhrif á starfið um leið og taka þarf tillit til skoðanna og þarfa allra. Upplýsingar um leikskólann má finna á heimasíðu hans http://laekur.kopavogur.is/

Ráðningartími og starfshlutfall

Um framtíðarstarf er að ræða og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100%.

Hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun / háskólamenntun eða reynslu af starfi með börnum..

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti og er sjálfstæður í vinnubrögðum.

· Góð íslenskukunnátta skilyrði.

· Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

Nánari upplýsingar

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 9. nóvember 2017.

Upplýsingar um starfið gefur María Vilborg Hauksdóttir leikskólastjóri í síma 441-5900 eða 840-2685. Einnig má senda fyrirspurnir á laekur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar http://www.kopavogur.is

Sækja um starf

Skólaliðar í SnælandsskólaUmsóknarfrestur til: 27. nóvember 2017

Snælandsskóli óskar eftir skólaliða og frístundaleiðbeinanda

Snælandsskóli v/Víðigrund er heildstæður grunnskóli með um 430 nemendur. Einkunnarorð skólans eru viska - virðing - víðsýni og vinsemd.

Ráðningartími og starfshlutafall

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf strax. Starfshlutföll eru 50% starf fyrir hádegi við ræstingu, mötuneyti og umönnun nemenda og 50% starf eftir hádegi á frístundaheimili skólans.

Hæfniskröfur

· Stúdentspróf eða sambærileg menntun

· Uppeldismenntun er æskileg

· Hæfni í mannlegum samskiptum og reynsla og áhugi á að starfa með börnum

· Æskilegt er að viðkomandi sé kunnugur íslensku skólakerfi og starfi frístundaheimila.

· Góð færni í íslensku talmáli

· Hreint sakavottorð gagnvart ofbeldis- og kynferðisbrotum

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga, Starfsmannafélags Kópavogsbæjar og Eflingar.

Umsóknarfrestur er til og með 27. nóvember 2017.

Upplýsingar gefur Magnea Einarsdóttir, skólastjóri mein@kopavogur.is í síma +354 4414200 og +354 6980828.

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Skólaliðar í SmáraskólaUmsóknarfrestur til: 27. nóvember 2017

Skólaliði/Frístundaleiðbeinandi óskast í Smáraskóla

Smáraskóli er tveggja hliðstæðu, heildstæður grunnskóli með um 400 nemendur. Skólinn er staðsettur neðst í Kópavogsdal í fallegu umhverfi nálægt íþróttavelli Kópavogs, Fífunni og Kópavogslæk. Skólinn er þekktur fyrir útivistarátak sitt og blómlegt tónlistarlíf. Einkunnarorð skólans eru; virðing, vöxtur, viska og víðsýni.

Ráðningartími og starfshlutafall

Um er að ræða 100 % stöðu og viðkomandi þarf að byrja sem fyrst.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Nauðsynlegt að viðkomandi hafi reynslu af vinnu með börnum.

· Reynsla af vinnu með börnum æskileg.

· Þolinmæði, umburðarlyndi og hæfni í mannlegum samskiptum.

· Stundvís og áreiðanleiki er skilyrði.

· Æskilegt að viðkomandi tali og skilji íslensku.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og Eflingar.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Nánari upplýsingar um störfinveitir Friðþjófur Helgi Karlsson, skólastjóri og Anna María Skúladóttir, aðstoðarskólastjóri, í síma 441-4800. Einnig má senda fyrirspurnir á fhk@kopavogur.is eða annamarias@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari á FífusölumUmsóknarfrestur til: 30. nóvember 2017

Leikskólinn Fífusalir óskar eftir að ráða leikskólakennara

Leikskólinn Fífusalir er sex deilda leikskóli í Salahverfinu í Kópavogi. Hægt er að kynna sér starf leikskólans á http://fifusalir.kopavogur.is/

Leitað er eftir áhugasömum leikskólakennara sem eru tilbúnir til að taka þátt í metnaðarfullu leikskólastarfi.

Einkunnarorð skólans eru : virðing - uppgötvun - samvinna

Ráðningartími.

Ráðningatími fer eftir samkomulagi.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun

· Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum

· Frumkvæði í starfi

· Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð

· Góð íslenskukunnátta

· Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn leiðbeinandi eða starfsmaður með aðra uppeldismenntun.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækendur að skila sakavottorði.

Nánari upplýsingar veitir Erla Stefanía Magnúsdóttir leikskólastjóri í síma 8402677 og Heiðbjört Gunnólfsdóttir aðstoðarleikskólastjóri í síma 4415200 eða í netfangið: fifusalir@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.Kopavogur.is

Sækja um starf

Forfallakennari í HörðuvallaskólaUmsóknarfrestur til: 30. nóvember 2017

Hörðuvallaskóli óskar eftir að ráða forfallakennara

Hörðuvallaskóli var stofnaður árið 2006 og starfar undir einkunnarorðunum ?það er gaman í skólanum?. Í skólanum fer fram metnaðarfullt starf með framangreind einkunnarorð að leiðarljósi. Skólaárið 2017-2018 starfa í skólanum 900 nemendur og rúmlega 130 starfsmenn. Skólinn einkennist af góðum starfsanda og vinalegu viðmóti.

Ráðningartími og starfshlutfall

Um er að ræða tímabundna ráðningu út skólaárið 2017-2018 í tilfallandi stundakennslu.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla

· Þekking og áhugi á kennslu- og uppeldisfræði

· Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum

· Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ.

Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði.

Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember 2017

Upplýsingar gefur Ágúst Jakobsson skólastjóri í síma 441 3600 eða gsm. 8478812. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið agustj@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Einungis er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Frístundaleiðbeinandi í KópavogsskólaUmsóknarfrestur til: 30. nóvember 2017

Kópavogsskóli óskar eftir að ráða frístundaleiðbeinanda í dægradvöl

Kópavogsskóli er heildstæður grunnskóli með um 350 nemendur og um 60 starfsmenn. Í skólanum er sérdeild fyrir nemendur á mið- og unglingastigi og dægradvöl fyrir nemendur í 1. ? 4. bekk. Skólinn er þátttakandi í verkefninu Heilsueflandi grunnskól og unnið er samkvæmt uppeldisstefnunni Uppeldi til ábyrgðar. Áhersla er lögð á list- og verkgreinar og ýmis þróunarverkefni eru í gangi. Kópavogur er í fararbroddi við innleiðingu breyttra kennsluhátta með nýtingu spjaldtölva og allir nemendur í 5. ? 10. bekk verða með spjaldtölvur frá upphafi skólaársins 2017-2018. Góður starfsandi er í skólanum og vinnuaðstæður góðar.

Ráðningarhlutfall og tími

Um er að ræða 50% starf frístundaleiðbeinanda í dægradvöl kl. 13-17. Ráðningartími er frá 1. des. 2017.

Menntunar og hæfniskröfur

· Uppeldismenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi æskileg.

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum.

· Viðkomandi þarf að vera sjálfstæður og drífandi.

· Stundvís og áreiðanleiki skilyrði

Frekari upplýsingar

Starf frístundaleiðbeinanda í dægradvöl felst í leik og starfi með börnum og gæslu jafnt innan sem utan húss. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs. Bent er á að samkvæmt lögum verða umsækjendur að skila sakavottorði. Mjög viðamiklar upplýsingar um Kópavogsskóla og skólastarfið er að finna á www.kopavogsskoli.is. Einungis er hægt að sækja um starfið á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Umsóknarfrestur er til og með 30. nóv. 2017.

Upplýsingar gefur Gunnlaug Ingvadóttir forstöðumaður dægradvalar í síma 4413432, gunnlaugi@kopavogur.is eða Guðmundur Ásmundsson skólastjóri í síma 4413400 eða goa@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur er hvött til að sækja um starfið.

Sækja um starf

Sérkennslustjóri á RjúpnahæðUmsóknarfrestur til: 30. nóvember 2017

Leikskólinn Rjúpnahæð óskar eftir sérkennslustjóra

Leikskólinn Rjúpnahæð stendur við Rjúpnasali í Salarhverfi í Kópavogi. Leikskólinn tók til starfa 1. júlí 2002 og er sex deilda, þrjár yngri deildir og þrjár eldri deildir, 111 börn samtímis i leikskólanum. Hugmyndafræði leikskólans Rjúpnahæðar byggir á hugsmíðahyggju og meginmarkmið okkar er sjálfræði. Við vinnum með hugtök sem snúa að lýðræði, sjálfsbjargarviðleitni, sjálfstæði o.fl. Heimasíðan okkar er: http://rjupnahaed.kopavogur.is/

Ráðningartími og starfshlutfall

Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1.janúar 2017 eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er 75% sérkennslustjóri og um framtíðarstarf er að ræða.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun.

· Ef ekki fæst leikskólakennari verður ráðinn starfsmaður með aðra uppeldismenntun eða leiðbeinandi.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Sjálfstæð vinnubrögð.

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.

Í Rjúpnahæð er unnið samkvæmt skóla án aðgreiningar.

Starfið felur í sér umsjón með sérkennslumálum í Rjúpnahæð.

Umsóknarfrestur er til og með 30. nóvember 2017.

Nánari upplýsingar veita Hrönn Valentínusdóttir, leikskólastjóri og Vigdís Guðmundsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri í síma 4416700.

Einnig má senda fyrirspurnir á rjupnahaed@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Frístundaleiðbeinandi í KársnesskólaUmsóknarfrestur til: 01. desember 2017

Kársnesskóli óskar eftir frístundaleiðbeinendum í Vinahól - dægradvöl Kársnesskóla fyrir skólaárið 2017 - 2018

Kársnesskóli er heildstæður grunnskóli í vesturbæ Kópavogs. Í skólanum eru um 580 nemendur í 1. til 10. bekk og 80 starfsmenn og þar ríki góður starfsandi og vinnuaðstæður eru góðar. Við skólann er starfrækt dægradvöl fyrir börn í 1. til 4. bekk sem staðsett er í íþróttahúsi skólans við Holtagerði. Dægradvölin starfar í anda nýrrar stefnu Kópavogsbæjar um málefni dægradvala og klúbbastarfs en þar er lögð áhersla á að hver einstaklingur fái að njóta sín og þroskast í umhverfi sem einkennist af hlýju, öryggi og virðingu. Gildi skólans eru virðing, þekking, ábyrgð og ánægja. Vinnutími getur hentað fólki sem er í námi.

Ráðningarhlutfall og tími

Ráðningartími er frá 10.11.2017

35% - 50% starf. Um framtíðarstarf getur orðið að ræða.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Reynsla og áhugi á starfi með börnum

· þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum

· Viðkomandi þarf að vera skipulagður, sýna sjálfstæði og frumkvæði í starfi

· Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

· Framhaldskólamenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi æskileg

Frekari upplýsingar

Umsóknarfrestur er til 1.desember 2017

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags

Upplýsingar gefur skólastjóri, Björg Baldursdóttir skólastjóri í síma 441-4600 og Rósa forstöðumaður Vinahóls í síma 441- 4634

Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is .

Sækja um starf

Starfsmaður í sérstæka heimaþjónustuUmsóknarfrestur til: 02. desember 2017

Velferðarsvið Kópavogsbæjar leitar að jákvæðu og duglegu starfsfólki í sinn frábæra hóp.

Starfið felst í að sinna sértækri heimaþjónustu við fólk með geðraskanir.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið felst í því að veita fólki með geðröskun fjölbreyttan stuðning og hvatningu við

félagslega þátttöku og heimilishald. Starfið fer fram á einkaheimilum og í daglegu umhverfi

notenda. Verkefni eru breytileg eftir þörfum og óskum þeirra einstaklinga sem verið er að

aðstoða hverju sinni. Unnið er eftir hugmyndafræði batamiðaðrar þjónustu og valdeflingar.

Starfsfólk mun sækja námskeið til að efla þekkingu og öðlast færni í nýju starfi.

Hæfniskröfur

? Formleg próf af styttri námsbrautum, s.s. félagsliðanám

eða a.m.k. tveggja ára nám í framhaldsskóla

? Reynsla af starfi með fólki með geðröskun er kostur

? Gott vald á íslensku

? Reglusemi og stundvísi

? Hæfni í mannlegum samskiptum

? Sjálfstæði, framtakssemi og jákvætt viðhorf

Um er að ræða hlutastörf á daginn, kvöldin og um helgar sem og 100% störf.

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá Velferðarsviði Kópavogsbæjar þurfa að veita heimild til að leitað

sé upplýsinga úr sakaskrá.

Umsóknarfrestur er til og með 2. desember 2017.

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Nánari upplýsingar um starfið veitir Kristín Þorsteinsdóttir, kristinthyri@kopavogur.is

Sækja um starf

Leikskólakennari á NúpUmsóknarfrestur til: 03. desember 2017

Leikskólinn Núpur óskar eftir leikskólakennara

Leikskólinn Núpur er 5 deilda leikskóli sem staðsettur er í Núpalind 3.Einkunnarorð Núps eru sjálfstæði og sköpun í samvinnu og gleði. Við leggjum áherslu á Fjölgreindir í leikskólastarfi og að hin siðferðislegu gildi samfélagsins endurspeglist í öllu leikskólastarfinu s.s. virðing fyrir einstaklingnum, samábyrgð, umhyggja, sáttfýsi og tjáningarfrelsi allra.

Fjölgreindir í leikskólastarfi hjálpa okkur að sjá hvernig hvert barn lærir best og hvað við getum gert til að auðvelda því að nýta allar greindir til náms. Í leikskólanum eru börn með mismunandi atgervi og frá ólíkum menningarheimum. Hvert barn fær viðfangsefni við sitt hæfi. Upplýsingar um leikskólann má finna á http://nupur.kopavogur.is/

Ráðningartími og starfshlutafall

Starfið felst í kennslu og umönnun barna á aldrinum eins til sex ára. Starfið er laust og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Starfshlutfall er 100%

Menntunar og hæfniskröfur

· Leikskólakennaramenntun eða önnur uppeldismenntun.

· Ábyrgur og jákvæður einstaklingur sem á auðvelt með mannleg samskipti.

· Skapandi og metnaðarfullur einstaklingur.

· Sjálfstæði í vinnubrögðum.

· Góð íslenskukunnátta skilyrði

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og KÍ.

Unnið er samkvæmt starfslýsingum Félags leikskólakennara en starfslýsingar má finna á http://ki.is

Þeir sem ráðnir eru til starfa á leikskólum Kópavogs þurfa að skila sakavottorði.

Upplýsingar gefa Svana Kristinsdóttir, leikskólastjóri, og Bryndís Baldvinsdóttir aðstoðarleikskólastjóri, í síma 441-6600. Einnig má senda fyrirspurnir á nupur@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja umstarfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Starfsmaður á vinnustað fyrir fatlað fólkUmsóknarfrestur til: 12. desember 2017

Starfsmaður óskast á vinnustað fyrir fatlað fólk í Kópavogi

Velferðarsvið Kópavogsbæjar óskar eftir starfsmanni til starfa í dagvinnu á hæfingarstöð fyrir fatlað fólk í Kópavogi.

Hæfingarstöðin býður uppá dagþjónustu, starfs- og vinnuþjálfun fyrir fatlaða einstaklinga. Meginmarkmið stöðvarinnar er leitast við með víðtækri hæfingu að efla og styðja notendur til virkari þátttöku í eigin lífi og þar með samfélaginu. Unnið er á sex sviðum hæfingar, í skipulagðri hópavinnu og einstaklingsmiðaðri þjálfun. Ýmis þróunarverkefni eru í gangi, til að mynda er vilji til að efla listasmiðju og verkefni tengd sköpun af ýmsu tagi.

Starfshlutfall og ráðningartími

Um er að ræða 69 % stöðu í dagvinnu. Vinnutími er 8:30 ? 14:00. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 2.1.2018.

Menntunar- og hæfniskröfur

· Góð almenn menntun og/eða reynsla sem nýtist í starfi

· Stundvísi og samviskusemi

· Hæfni í mannlegum samskiptum

· Framtakssemi og jákvæðni í starfi

· Starfið getur verið líkamlega krefjandi

· Góð íslenskukunnátta

Helstu verkefni

· Þátttaka í faglegu starfi

· Einstaklingsmiðaður persónulegur stuðningur við notendur í starfi

· Þátttaka í starfsþjálfun fatlaðs fólks

Frekari upplýsingar

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga og Starfsmannafélags Kópavogs.

Þeir sem ráðnir eru til starfa hjá velferðarsviði Kópavogs þurfa að skila sakavottorði eða veita heimild til að leitað sé upplýsinga af sakaskrá. Umsækjandi þarf að hafa náð 20 ára aldri.

Umsóknarfrestur er til og með 12. des. 2017.

Upplýsingar gefur Líney Óladóttir forstöðuþroskaþjálfi, í síma 441-9821 eða á netfanginu lineyo@kopavogur.is

Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um starfið.

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is

Sækja um starf

Sérkennari í KársnesskólaUmsóknarfrestur til: 15. desember 2017

Kársnesskóli óskar eftir að ráða sérkennara

Kársnesskóli er heildstæður framsækinn grunnskóli í vesturbæ Kópavogs. Í skólanum eru 570 nemendur í 1. til 10. bekk og um 75 starfsmenn og þar ríki góður starfsandi. Við skólann er starfrækt dægradvöl fyrir börn í 1. til 4. bekk sem staðsett er í íþróttahúsi skólans við Holtagerði. Gildi skólans eru virðing, þekking, ábyrgð og ánægja. Í Kársnesskóla eru allir nemendur í 5.-10.bekk með spjaldtölvur og áhersla er á fjölbreytta kennsluhætti. Verið er að innleiða hugmyndafræði sem byggir á teymiskennslu.

Ráðningarhlutfall og tími

Um 100% stöðu er að ræða og ráðning frá janúar 2018 og um framtíðarráðningu er að ræða

Menntunar- og hæfniskröfur

· Kennaramenntun og réttindi til kennslu í grunnskóla

· Viðbótarmenntun í sérkennslu er æskileg

· Einlægur áhugi á að vinna með börnum og unglingum

· Þolinmæði og hæfni í mannlegum samskiptum

· Stundvísi og áreiðanleiki er skilyrði

· Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum

Frekari upplýsingar

Umsóknarfrestur er til 15.desember 2017

Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og KÍ

Upplýsingar gefur skólastjóri, Björg Baldursdóttir skólastjóri í síma 441-4600 og gsm 6994181 einnig má senda fyrirspurnir á netfangið bjorgb@kopavogur.is

Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið

Eingöngu er hægt að sækja um starfið rafrænt á vef Kópavogsbæjar www.kopavogur.is .

Sækja um starf