Barnaskóli Kársness
Barnaskóli Kársness er nýr skóli í Kópavogi sem hóf göngu sína í ágúst 2025 og eru ætlaður börnum í 1.-4. bekk. Barnaskóli Kársness verður samrekinn leik- og grunnskóli. Hann stendur milli Skólagerðis og Holtagerðis og er tæpir 6000 m2 að stærð. Skólinn er reistur úr timbureiningum og byggingin Svansvottuð.