Leiðbeiningar
Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um hvernig setja á upp stafrænt skóladagatal í Google Calendar og Outlook. Flettið gluggunum til að sjá allar myndir.
Athugið að þegar smellt er á niðurhalstengilinn vistast .ics-skráin venjulega í möppunni Downloads. Ef vafrinn spyr hvar á að vista skrána geturðu valið staðsetningna sem þú vilt.
Ef foreldrar þurfa að bæta inn dagatölum fyrir fleiri en einn skóla, þarf að sækja .ics-skrá fyrir hvern skóla og setja upp aðskilið dagatal fyrir hvern þeirra.