- Íbúar
- Leikskólaaldur - Dagforeldrar
- Grunnskólaaldur
- Ungmenni
- Heimili
- Fatlað fólk
- Eldra fólk
- Félagsleg úrræði
- Stuðningur við börn og fjölskyldur þeirra
- Okkar Kópavogur
- Íbúasamráð
- Þjónustuver og neyðarsímar
- Barnvænt sveitarfélag
- Mannlíf
- Umhverfi
- Stjórnsýsla
- Umsóknir og eyðublöð




Samræming sorphirðukerfis á höfuðborgarsvæðinu er framfaraskref sem mun skipta miklu máli í baráttunni gegn loftslagsvánni og fyrir innleiðingu hringrásarhagkerfisins á Íslandi. Sveitarfélög sem eru aðilar að SSH hafa samþykkt að taka upp fjögurra tunnu kerfi sem þýðir að söfnun fer fram heim að dyrum fyrir pappírs- og pappaúrgang, plast, lífrænan úrgang og blandaðan úrgang við hvert heimili. Innleiðing þessa kerfis hefst vorið 2022. 