Kópavogshreppur var stofnaður árið 1948 og voru íbúar þá rúmlega 900.
- Íbúar
- Börn og ungmenni
- Íþróttir & útivist
- Velferð
- Þjónusta
- Skipulagsmál
- Byggingarmál
- Samgöngur
- Umhverfi
- Menning
- Íbúaverkefni
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- þjónustugátt
- Ábendingar
Þessi gönguhringur, sem er um 3,5 km langur, er beggja megin Hafnarfjarðarvegar og liggur um tvö af vinsælustu útvistarsvæðum Kópavogs; Kópavogsdalinn og Kársnesstíginn. Þó má segja að á þessum stutta hring fáum við sýnishorn af svæðunum þar sem þau teygja sig bæði til austurs og vesturs. Komið er við á fjölbreyttum stöðum á leiðinni sem kynna ótrúlega fjölbreytni í náttúru, sögu og menningu á þessu litla svæði og sýnir hvernig örnefni tengjast sögu fólksins í dalnum.
Hægt er að fara þessa leið allt árið og er tiltölulega skjólgott í dalnum í flestum áttum.
Takk fyrir! Ábending þín er móttekin
Kópavogshreppur var stofnaður árið 1948 og voru íbúar þá rúmlega 900.
Myndavefur Kópavogsbæjar birtir einnig gömul myndbönd úr Kópavogi. Sjáðu gömul myndbönd úr Kópavogi.
Vissir þú af opnu bókhaldi Kópavogsbæjar? Þarna getur þú skoðað hvert og í hvað peningarnir fara.
Íbúafjöldi í Kópavogi þann 1. ágúst 2023 var 40.288 íbúar.
Álfhóll við Álfhólsveg er jökulsorfinn klapparhóll sem nýtur bæjarverndar sem bústaður álfa.