Umhverfis Linda- og Salahverfi

Þessi leið fer nánast umhverfis allt Linda- og Salahverfi og öll leiðin er innan landamerkja jarðarinnar Fífuhvamms þar sem búið var fram yfir miðja 20. öld. Farið er framhjá bæjarstæði Fífuhvamms ofan við Lindaskóla á þessari leið. Einnig er gengið framhjá Kópavogskirkjugarði, Hádegishólum, um Selhrygg og ofan og meðfram golfvellinum Leirdal. Leiðin er greiðfær allt árið.

Powered by Wikiloc