Kórahátíð Kársness 2022

Kórarnir í Kársnesskóla fagna sumarkomu og efna til kórahátíðar þar sem fram koma öll syngjandi börn skólans á aldrinum 8-16 ára. Minnsti kór (1.-2.bekkur), Litli kór (3.-4.bekkur), Miðkórar (5.-6.bekkur), Kórstuð (7.bekkur) og Skólakór Kársness. Kór Hörðuvallaskóla verður gestakór á hátíðinni.

Nánar um viðburðinn