Fjölskyldustund: Flugdrekasmiðja

Tökum flugið!! Sköpunarkraftur og hugvitsemi ráða för í flugdrekasmiðju á Bókasafninu en flugdrekarnir verða svo prófaðir á útivistarsvæðinu. 

Smiðjan er liður í fjölskyldustundum Menningarhúsanna í Kópavogi. Allir velkomnir og þátttaka ókeypis.