Fjölskyldustund | Fánasmiðja

Alþjóðleg fánasmiðja þar sem hægt verður að kynnast fánum frá öllum heimshornum og föndra sinn eigin með aðstoð leiðbeinanda.

Allt efni á staðnum og allir velkomnir.

Fjölskyldustundir á laugardögum eru í boði Menningarhúsanna í Kópavogi sem eru Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa, Salurinn og Héraðsskjalasafn.

Þátttaka er gestum að kostnaðarlausu.


Flags of the world - workshop. 

Everyone welcome.