Fjölskyldustund: Videósmiðja í Gerðarsafni

Auðveldar tæknibrellur og Green Screen tækni verða skoðuð í Stopp Motion forriti.

Stefnt er að því að vídeóin fari beint á youtube. Þátttakendur hafi meðferðis ipad eða annað snjalltæki, gott ef forritin Stop Motion eða imovie eru til staðar (fást ókeypis á netinu).

 Smiðjan er ætluð 8-12 ára krökkum.Takmarkaður fjöldi þátttakenda er 20 og skráning fer fram á menningarhusin@kopavogur.is