Fjölskyldustund í Náttúrufræðistofu: Náttúrulífsbíó

Kvikmyndin Flug spóans eftir Pál Steingrímsson verður sýnd í salnum á 1. hæð.  Sýningin er liður í fjölskyldustundum Menningarhúsanna í Kópavogi. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.