Fjölskyldustund í Salnum: Tónsmiðja

Guðrún Hrund leiðir smiðju þar sem krakkar fá að spreyta sig á að skrifa nótur svo úr verði eigin tónverk sem frumflutt verða á staðnum.

Smiðjan er liður í Fjölskyldustundum Menningarhúsanna sem haldnar eru á hverjum laugardegi. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis.