Foreldramorgunn - Ebba Guðný

Ebba Guðný (PureEbba.com) fræðir foreldra um holla og næringarríka fæðu fyrir yngstu börnin í foreldramorgni á aðalsafni. Hún lofar fróðleik og hagnýtum ráðum sem nýtast flestum og svarar spurningum.

Foreldramorgnar verða fastir liðir á aðalsafni Bókasafns Kópavogs alla fimmtudaga frá kl. 10-11:30 til loka apríl.