Menning á miðvikudögum: Semball í Salnum

Guðrún Óskarsdóttir semballeikari fléttar saman ólíkum verkum frá barokktímanum og 21.öld.

 

Menningarhúsin í Kópavogi bjóða upp á dagskrá í hádeginu á miðvikudögum í vetur.

Salurinn býður fólki að líta inn og njóta  tónlistar í hádeginu einu sinni í mánuði.