Fara í aðalefni

Lýðheilsustefna

Lýðheilsustefnan hefur það að markmiði að Kópavogsbær sé jákvætt heilsueflandi samfélag sem stuðlar að vellíðan og öryggi meðal bæjarbúa á öllum aldursskeiðum með jöfnuði til heilsu að leiðarljósi.

Meginmarkmið lýðheilsustefnunnar:

  • Umhverfi
  • Geðrækt
  • Næring og Hreyfing
  • Forvarnir og heilsuefling

Skoða Lýðheilsustefnu Kópavogsbæjar í PDF sniði

Síðast uppfært 26. október 2023
Fara efst
á síðu
Heim
Var efnið á síðunni hjálplegt?

Opna / loka snjalltækjavalmynd
Venjulegt útlit Breyta stillingum