Fara í aðalefni

Lýðheilsustefna

Lýðheilsustefnan hefur það að markmiði að Kópavogsbær verði þekktur fyrir að vera lifandi og jákvætt samfélag sem stuðlar að vellíðan meðal íbúa á öllum aldursskeiðum með jöfnuð til heilsu að leiðarljósi.

Sex meginmarkmið lýðheilsustefnunnar:

  • Heilsuefling innan stofnana, starfsemi og starfsstaða bæjarins
  • Stuðla að neyslu hollrar fæðu
  • Samstarf við heilsugæslustöðvar og aðra hagsmunaaðila
  • Aukin geðrækt
  • Skapa umhverfi sem hvetur til aukinnar hreyfingar og útivistar
  • Umhverfi og öryggi

Skoða Lýðheilsustefnu Kópavogsbæjar í PDF sniði 

Síðast uppfært 24. febrúar 2021
Fara efst
á síðu
Heim
Var efnið á síðunni hjálplegt?

Opna / loka snjalltækjavalmynd
Venjulegt útlit Breyta stillingum