Persónuverndarsamþykkt

Kópavogsbær hefur einsett sér að tryggja áreiðanleika, trúnað og öryggi persónuupplýsinga sem sveitarfélagið og undirstofnarnir þess vinna.

Persónuverndarsamþykkt lýsir vinnslu sveitarfélagsins á persónuupplýsingum. Sveitarfélagið mun auk þess leitast við að veita þeim einstaklingum sem unnið er með persónuupplýsingar um nánari fræðslu um þá vinnslu sem sveitarfélagið hefur með höndum hverju sinni, eftir því sem við á. Ýmsar stofnanir sveitarfélagsins hafa jafnframt sett sér sínar eigin persónuverndarsamþykktir og vísast til þeirra þar sem það á við í persónuvendarsamþykkt Kópavogs.

Persónuverndarsamþykkt

Nánari upplýsingar

Senda má upplýsingar og ábendingar til persónuverndarfulltrúa Kópavogsbæjar

Síðast uppfært 23. maí 2022