Sumarsmiðjur
Með yngri hópinn er horft til þess að hafa fjölbreyttar smiðjur sem tengjast afþreyingu, föndri, útivist, hreyfingu og ýmislegt fleira. Fyrir eldri hópinn eru hefðbundnar dag- og kvöldopnanir ásamt hádegisopnunum fyrir vinnuskólann, sértækt hópastarf ásamt útilegu og öðrum sumarlegum viðburðum.
Sumarsmiðjur fyrir börn fædd 2012 – 2014 og sumaropnun fyrir unglinga fædd 2009 - 2011.
Hámarksfjöldi í hverja sumarsmiðju eru 20 börn.
Gjaldskrá í smiðjurnar er breytileg og tekur mið af viðfangsefni hverrar smiðju.