Sundlaug Kópavogs

Sundlaugar_1

Sundlaug Kópavogs
Við Borgarholtsbraut
Forstöðumaður: Jakob Þorsteinsson
Sími 441 8500  

Almennur opnunartími

Tímabil Opnunartími
Sumartími (1. maí til 30. september) Mánudaga til föstudaga kl. 06:30 til 22:00
Laugar- og sunnudaga kl. 08:00 til 20:00
 Vetrartími  (1. október til 30. apríl)

Mánudaga til föstudaga kl. 06:30 til 22:00
Laugar- og sunnudaga kl. 08:00 til 18:00

Opnunartími á rauðum dögum 2023

Skírdagur 6. apríl kl. 08:00 til kl. 18:00
Föstudagurinn langi 7. apríl kl.10:00 til kl. 18:00
Laugardagur f. páska 8 .apríl kl. 08:00 til kl. 18:00
Páskadagur 9. apríl LOKAÐ
Annar í páskum 10. apríl kl. 08:00 til kl. 18:00
Sumardagurinn fyrsti  20. apríl kl. 08:00 til kl. 18:00
1.maí 1. maí LOKAÐ
Uppstigningardagur 18. maí kl. 08:00 til kl. 18:00
Hvítasunnudagur 28. maí kl.10:00  til kl. 18:00
Annar í hvítasunnu 29. maí kl. 08:00 til kl. 18:00
17. júní 17. júní LOKAÐ
Frídagur verslunarmanna 07. ágúst kl. 08:00 til kl. 18:00
Aðfangadagur 24.desember kl. 08:00 til kl. 12:00
Jóladagur 25.desember LOKAÐ
Annar í jólum 26.desember kl. 08:00 til kl. 18:00
Gamlársdagur 31.desember kl. 08:00 til kl. 12:00
Nýársdagur 01.janúar kl. 10:00 til kl. 18:00


 

Æfingar og námskeið í kennslulaug (litlu innilaug) veturinn 2022 - 2023

 

Klukkan Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
08:00 - 11:30 Skólasund        
08:00 - 12:30       Skólasund  
08:00 - 12:40     Skólasund    
08:00 - 14:00         Skólasund
08:00 - 15:40   Skólasund      
15:40 - 18:40     Námskeið    
16:00 - 18:00   Æfingar   Æfingar  
16:00 - 19:00 Námskeið        

 

 

 

Sjá kort

  • Gjaldskrá sundlauga

   Prenta gjaldskrá

   Gildir frá 1. janúar 2023

   Börn yngri en 18 ára, öryrkjar og 67 ára og eldri fá frítt í sund.

   Fullorðnir (18 - 66 ára)

   Þjónusta
   Verð kr.
   Hvert skipti kr.
   Stakt gjald
   1.130
   1.130
   10 punkta kort
   6.460
   646
   30 punkta kort
   13.250
   442
   60 punkta kort
   21.430
   357
   Árskort - gildistími 12 mánuðir
   32.310

   Punktakort er handhafakort

   Leiga

   Þjónusta
   Verð kr.
   Sundföt
   650
   Handklæði
   650
  Síðast uppfært 30. maí 2023