Sundlaug Kópavogs

Sundlaugar_1

Sundlaug Kópavogs
Við Borgarholtsbraut
Forstöðumaður: Jakob Þorsteinsson
Sími 441 8500  
Vegna sóttvarna er Sundlaug Kópavogs lokuð frá miðvikudeginum 7. október um óákveðinn tíma.

Almennur opnunartími

TímabilOpnunartími
Sumartími (1. maí til 30. september) Mánudaga til föstudaga kl. 06:30 til 22:00
Laugar- og sunnudaga kl. 08:00 til 20:00
 Vetrartími  (1. október til 30. apríl)

Mánudaga til föstudaga kl. 06:30 til 22:00
Laugar- og sunnudaga kl. 08:00 til 18:00

 

 Æfingar og námskeið í kennslulaug (litlu innilaug) veturinn 2020 - 2021

Klukkan Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur
08:00 - 13:20 Skólasund        
08:00 - 11:50       Skólasund  
08:00 - 12:40   Skólasund      
08:00 - 14:30     Skólasund   Skólasund
16:00 - 19:00   Æfingar   Æfingar  
21.00 - 21:15   Vatnsjóga   Vatnsjóga  

 

 

Sjá kort

  • Gjaldskrá sundlauga

   Prenta gjaldskrá

   Gildir frá 1. janúar 2020

   Börn yngri en 18 ára, öryrkjar og 67 ára og eldri fá frítt í sund.

   Fullorðnir (18 - 66 ára)

   Þjónusta
   Verð kr.
   Hvert skipti kr.
   Stakt gjald
   970
   970
   10 punkta kort
   5.640
   564
   30 punkta kort
   11.580
   386
   60 punkta kort
   18.450
   308
   Árskort - gildistími 12 mánuðir
   28.650

   Punktakort er handhafakort

   Leiga

   Þjónusta
   Verð kr.
   Sundföt
   600
   Handklæði
   600
  Síðast uppfært 06. október 2020