Helga Jónsdóttir

Vinir Kópavogs

helga.jonsdottir@kopavogur.is

Alist upp með Kópavogi og búið hér nánast alla ævi. Móðir þriggja barna og amma níu barnabarna.

Menntun

Leiðsögumannspróf frá MK

Research Scholar við hagsögudeild London School of Economics

Nám í þjóðhagfræði við IMF Institute, Washington DC

Lögfræðipróf frá Háskóla Íslands

Stúdent frá Verslunarskóla Íslands

Grunnnám í Kópavogi, Kársnesskóli og Víghólaskóli

Alls kyns námskeið í stjórnun, reikningsskilum, tungumálum o.fl.

Starfsferill

Tímabundið: ríkissáttasemjari

Tímabundið: forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur

Fastafulltrúi í þriggja manna stjórn ESA, Eftirlitsstofnunar EFTA í Brussel

Ráðuneytisstjóri í efnahags- og viðskiptaráðuneyti

Bæjarstjóri í Fjarðabyggð

Borgarritari í Reykjavík

Í stjórn Alþjóðabankans í Washington DC fyrir Norðurlöndin og Eystrasaltsríkin

Skrifstofustjóri í forsætisráðuneyti og ritari ríkisstjórnar

Aðstoðarmaður utanríkisráðherra

Aðstoðarmaður forsætisráðherra

Fulltrúi yfirborgarfógeta

Almenn félagsstörf

Stjórn Orku náttúrunnar (formaður)

Stjórn Hörpu – tónlistar- og ráðstefnuhúss (formaður)

Orðunefnd (formaður)

Formaður stjórna Lífeyrissjóðs starfsmanna Reykjavíkurborgar, Lífeyrissjóðs starfsmanna Neskaupstaðar og varaformaður stjórnar Lífeyrissjóðs starfsmanna sveitarfélaga

Stjórn Aflvaka, atvinnuþróunarfélags (formaður)

Stjórn Landsvirkjunar (formaður)

Tryggingaráð (formaður)

Stjórn Minjaverndar, stjórn Nýja Kaupþings og Arion banka, stjórn Hafnasambands Íslands

Síðast uppfært 27. mars 2023