Afgreiðslur byggingarfulltrúa

150. fundur 16. apríl 2015 kl. 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Jóhannes Pétursson
  • Birgir Hlynur Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl byggingafulltrúi
Dagskrá

1.1412163 - Austurkór 60, byggingarleyfi

VSV ehf Hlíðasmára 19 sækir um leyfi til að nýta rými í kjallara að Austurkór 60
Teikn. Kristinn Raggnarsson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1412166 - Austurkór 62, byggingarleyfi

VSV ehf Hlíðasmára 19 sækir um leyfi til að nýta rými í kjallara að Austurkór 60
Teikn. Kristinn Raggnarsson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1503793 - Dalaþing 36, byggingarleyfi.

Laxamýri ehf. Bæjarlind 16 sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Dalaþingi 36
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1504311 - Ennishvarf 27, byggingarleyfi

Gísli Heiðberg Stefánsson Lækjarhvammi 861 Hvolsvelli sækir um leyfi til að flytja hús sem er á lóðini á brott.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. apríl 2015 þar sem skipulag gerir ráð fyrir að húsið víki fyrir nýju húsi.

5.1205173 - Lundur 17-23, umsókn um byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og gunnars hf. sækir um leyfi til að breyta útliti að Lundi 19-23.
Teikn, Guðmundur Gunnlaugsson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1403433 - Lundur 44-46, byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og gunnars hf. sækir um leyfi til að breyta útliti að Lundi 44-46.
Teikn, Guðmundur Gunnlaugsson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1211285 - Lundur 48-50, umsókn um byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og gunnars hf. sækir um leyfi til að breyta útliti að Lundi 48-50.
Teikn, Guðmundur Gunnlaugsson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1403434 - Lundur 68-72, byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og gunnars hf. sækir um leyfi til að breyta útliti að Lundi 68-72.
Teikn, Guðmundur Gunnlaugsson
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 16. apríl 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1504312 - Nýbýlavegur 28, byggingarleyfi

Leifur Breiðfjörð Laufásvegi 52 Reykjavík sækir um leyfi til að breyta atvinnuhúsnæði á 2. hæð í tvær íbúðir.
Teikn Hildigunnur Haraldsdóttir
Byggignarfulltrúi vísar umsókninni 16. apríl 2015 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

Fundi slitið.