Afgreiðslur byggingarfulltrúa

68. fundur 18. desember 2012 kl. 08:30 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl byggingafulltrúi
Dagskrá

1.1212228 - Austurkór 1, byggingarleyfi

Kópavogsbær Fannborg 2, sækir 4. desember 2012 um leyfi til að byggja leikskóla að Austurkór 1.
Teikn. Garðar Guðnason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1210432 - Austurkór 79, umsókn um byggingarleyfi.

Varmárbyggð Stórhöfða 34-40 Reykjavík, sækir 17. desember 2012 um leyfi til að breyta stöllun hússins og innraskipulagi að Austurkór 79.
Trikn. Pálmar Kristinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.903160 - Bjarnhólastígur 16, umsókn um byggingarleyfi.

Guðmundur Arnarson Bjarnhólastíg 16 Kópavogi, sækir 4. desember 2012 um leyfi til að leiðrétta áður samþykktar teikningar að Bjarnhólastíg 16.
Teikn. Jón M. Halldórsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1212042 - Engihjalli 11, byggingarleyfi.

Húsfélagið Engihjalla 11, sækir 4. desember 2012 um leyfi til að klæða húsið að utan að hluta og endurgera svalahandrið að hluta að Engihjalla 11.
Teikn. Pétur Kristjánsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1009117 - Fagraþing 14, umsókn um byggingarleyfi.

Friðrik Guðmundsson Fagraþingi 14 Kópavogi, sækir 14. desember 2012 um leyfi til að breyta innra skipulagi að Fargraþingi 14.
Teikn. Einar Ólafsson

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1212176 - Glæsihvarf 2, Byggingarleyfi.

Grétar Kristjánsson Glæsihvarfi 2 Kópavogi, sækir 12. desember 2012 um leyfi til að breyta innra skipulagi að Glæsihvarfi 2.
Teikn. Jón Hrafn Hlöðversson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1204151 - Hófgerði 10, umsókn um byggingarleyfi.

Sigurkarl Magnússon Hófgerði 10 Kópavogi, sækir 6. desember 2012 um leyfi til að leiðrétta skráningartöflu að Hófgerði 10.
Teikn. Jakob Líndal.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1209466 - Vallakór 2, umsókn um byggingarleyfi.

SS verk Haukdælabraut 2 Reykjavík, sækir 13. desember 2012 um leyfi til að breyta garðplani og innra skipulagi að Vallakór 2.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. desember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.