Afgreiðslur byggingarfulltrúa

190. fundur 02. júní 2016 kl. 15:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1606032 - Asparhvarf 4-6, byggingarleyfi.

Halldór Guðfinnsson, Asparhvarf 6, Kópavogi og Guðmundur Kristinn, Hagaflöt 20, Garðabæ sækja um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu og innra skipulagi að Asparhvarfi 4 - 6.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1210529 - Austurkór 181, umsókn um byggingarleyfi.

Kristjana L. Hilmarsdóttir og Benedikt Þ. Guðnason, Asparhvarf 5, Kópavogi sækja um leyfi til að endurnýja byggingarleyfi að Austurkór 181.
Teikn. Ásgeir Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.16051141 - Álfhólsvegur 85, byggingarleyfi.

Sigurjón Sigurðsson, Álfhólsvegur 85, Kópavogi sækir um leyfi til að bæta við bílastæðum að Álfhólsvegi 85.
Teikn. Emil Hallgrímsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.15082940 - Bæjarlind 7-9, byggingarleyfi.

Mótx, Hlíðasmára 19, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á byggingarlýsingu, hækkun bifreiðakjallara, íbúðum 0104-0304-0504 breytt og stækkaðar að Bæjarlind 7-9.
Teikn. Björn Skaptason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1602654 - Fannborg 8, byggingarleyfi.

Sunnuhlíð, byggingar, Kópavogsbraut 1c, Kópavogi sækir um leyfi til að bæta við íbúð að Fannborg 8.
Teikn. Árni Friðriksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.16051012 - Gulaþing 11, byggingarleyfi.

Ásgeir Einarsson, Ennishvarf 15b, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Gulaþingi 11.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 2. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.