Afgreiðslur byggingarfulltrúa

156. fundur 18. júní 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1412163 - Austurkór 60, byggingarleyfi

VSV ehf., Hlíðasmára 19, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 60.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1412166 - Austurkór 62, byggingarleyfi

VSV ehf., Hlíðasmára 19, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 62.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1206194 - Austurkór 94, umsókn um byggingarleyfi.

Upp-sláttur ehf., Viðarási 79, Reykjavík sækir um leyfi til að fá samþykktar reynarteikningar að Austurkór 94.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1211383 - Austurkór 96, umsókn um byggingarleyfi.

Upp-sláttur ehf., Viðarási 79, Reykjavík sækir um leyfi til að fá samþykktar reynarteikningar að Austurkór 96.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1506032 - Álmakór 18, byggingarleyfi.

Kjartan Lilliendahl, Viðarás 14, Reykjavík sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Álmakór 18.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1503704 - Ennishvarf 27, byggingarleyfi.

Jón Ingi Lárusson, Ennishvarf 27, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Ennishvarfi 27.
Teikn. Haraldur Ingvarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1502368 - Fróðaþing 44, byggingarleyfi.

Ágústa Hlín Gústafsdóttir, Fossahvarf 12, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Fróðaþingi 44.
Teikn. Atli Jóhann Guðbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1404613 - Kópavogsgerði 1-3, byggingarleyfi.

Bf. Gerði ehf., Askalind 5, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Kópavogsgerði 1-3.
Teikn. Valdimar Harðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1305374 - Landsendi 29, byggingarleyfi.

Valdimar Grímsson, Sunnuflöt 26, Garðabpæ sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Langsenda 29.
Teikn. Orri Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 18. júní 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.