Afgreiðslur byggingarfulltrúa

101. fundur 23. desember 2013 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Einar Sigurðsson
  • Birgir Hlynur Sigurðsson
Fundargerð ritaði: Gísli Norðdahl byggingafulltrúi
Dagskrá

1.1302335 - Austurkór 55-61, byggingarleyfi.

Sóltún ehf. Lækjargötu 4 Reykjavík sækir 18. desember 2013 um leyfi til að breyta innra skipulagi hússins nr. 61 við Austurkór.
Teikn. Aðalsteinn Júlíusson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1312392 - Bakkabraut 4 byggingarleyfi

Hjálparsveit skáta í Kópavogi, Bakkabraut 4, Kópavogi, sækir 17. desember 2013 um leyfi til að lagfæra brunavarnir hússins að Bakkabraut 4.
Teikn. Erlendur Birgisson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1312394 - Bryggjuvör 2 byggingarleyfi

Hjálparsveit skáta í Kópavogi, Bakkabraut 4, Kópavogi, sækir 17. desember 2013 um leyfi til að lagfæra brunavarnir hússins að Bruggjuvör 2.
Teikn. Erlendur Birgisson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1305333 - Fróðaþing 14, byggingarleyfi.

Ottó Garðar Eiríksson Fróðaþingi 22 Kópavogi sækir 20. desember 2013 um leyfi til að breyta innra skipulagi hússins að Fróðaþingi 14.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1312396 - Hlíðasmári 4 byggingarleyfi

Nordic Holding ehf Ögurhvarfi 4 Kópavogi sækir 16. desember 2013 um leyfi til að breyta innra skipulagi hússins að Hlíðasmára 4.
Tekn Ríkharður Oddsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1312397 - Nýbýlavegur 2 byggingarleyfi

GB Fasteignir Kvíslartungu 32 Mosfellsbæ sækja 10. desember 2013 um leyfi til að innrétta iðnaðarhúsnæði á 2. hæð að Nýbýlavegi 2.
Teikn. Vigfús Halldórsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1108286 - Vesturvör 12, umsókn um byggingarleyfi.

Ísam ehf. Tunguhálsi 11 Reykjavík sækir 17. desember 2013 um leyfi til að rífa að hluta og byggja við aðalhús að Vesturvör 12.
Teikn. Einar Tryggvason.

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 23. desember 2013 til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.