Afgreiðslur byggingarfulltrúa

31. fundur 20. desember 2011 kl. 09:30 - 09:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1112247 - Borgarholtsbraut 51, umsókn um byggingarleyfi.

Ævar Ísberg og Ingibjörg Jónsdóttir, Borgarholtsbraut 51, Kópavogi, 15. desember 2011 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi að Borgarholtsbraut 51.
Teikn. Guðfinna Thordarson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. desember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1112270 - Hagasmári 2, umsókn um byggingarleyfi.

Fasteignafélag Íslands ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir 19. desember 2011 um leyfi til að innrétta bílaþvottastöð og byggja skyggni að Hagasmára 2.
Teikn. Kristján Eggertsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. desember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.907124 - Hlíðarendi 22, umsókn um byggingarleyfi.

Þorsteinn Ragnarsson, Efstilundur 10, Garðabæ, sækir 15. desember 2011 um leyfi til að gera breytingu á innra skipulagi að Hlíðarenda 22.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

 Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. desember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1112272 - Kópavogsbraut 1, umsókn um byggingarleyfi.

Landspítali Háskólasjúkrahús, Eiríksgötu 5, Reykjavík, sækir 19. desember 2011 um leyfi til að byggja viðbyggingu, líknadeild að Kópavogsbraut 1.
Teikn. Björn Skaptason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 20. desember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:30.