Afgreiðslur byggingarfulltrúa

28. fundur 22. nóvember 2011 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1106041 - Fákahvarf 14, umsókn um byggingarleyfi.

Snæbjörn Konráðsson, Mánalind 11, Kópavogi, sækir 11. nóvember 2011 um leyfi til að gera breytingar á burðarvirki að Fákahvarfi 14.
Teikn. Einar Ólafsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. nóvember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1111420 - Hagasmári 1, rými L148, umsókn um byggingarleyfi.

Nisti ehf., Krókhálsi 4, Reykjavík, sækir 17. nóvember 2011 um leyfi til að deila rými í tvö sjálfstæð rými úr L146 í L148 að Hagasmára 1.
Teikn. Jón Ólafur Ólafsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. nóvember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1111452 - Huldubraut 15, umsókn um byggingarleyfi.

Gísli Jón Höskuldsson, Huldubraut 30, Kópavogi, sækir 18. nóvember 2011 um leyfi til að byggja parhús að Huldubraut 15.
Teikn. Jakob Líndal.

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 22. nóvember 2011 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

4.1111285 - Hvannhólmi 4, umsókn um byggingarleyfi.

Björgvin Örn Antonsson, Stella Aradóttir og Ari Sigurjónsson, Hvannhólmi 4, Kópavogi, sækir 11. nóvember 2011 um leyfi til að byggja sólstofu, stækka kjallara og anddyri að Hvannhólma 4.
Teikn. Einar Tryggvason.

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 22. nóvember 2011 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

5.1111381 - Lundur 52-54, umsókn um byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, Borgartúni 31, Reykjavík, sækir 16. nóvember 2011 um leyfi til að byggja parhús að Lundi 52-54.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. nóvember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1111515 - Markavegur 9, umsókn um byggingarleyfi.

Örn Þorvaldsson, Gulaþing 42, Kópavogi, sækir 21. nóvember 2011 um leyfi fyrir að byggja hesthús að Markavegi 9.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. nóvember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1003238 - Nýbýlavegur 32, umsókn um byggingarleyfi

Róm ehf., Nýbýlavegur 32, Kópavogi, sækir 10. nóvember 2011 um leyfi fyrir loftræstistokk að Nýbýlavegi 32.
Teikn. Hilmar Þór Björnsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. nóvember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1110124 - Smiðjuvegur 28, umsókn um byggingarleyfi.

Eik fasteignafélag, Sóltún 28, Reykjavík, sækir 17. nóvember 2011 um leyfi fyrir að gera breytingar á brunavörnum að Smiðjuvegi 28.
Teikn. Reynir Adamsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. nóvember 2011.
Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.