Afgreiðslur byggingarfulltrúa

82. fundur 22. maí 2013 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1305132 - Auðbrekka 9-11, byggingarleyfi.

Landfestar ehf., Álfheimar 74, Reykjavík, sækir 7. maí 2013 um leyfi til að byggja viðbyggingu að Auðbrekku 9-11.
Teikn. Halldór Guðmundsson.






Byggingarfulltrúi vísar erindinu 22. maí 2013 til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

2.1305028 - Borgarholtsbraut 16, byggingarleyfi.

Vala Guðnadóttir, Borgarholtsbraut 16, Kópavogi, sækir 2. maí 2013 um leyfi til að klæða hús að utan að Borgarholtsbraut 16.





Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. maí 2013.


Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1305365 - Dalvegur 10-14, byggingarleyfi.

Klettás Fasteignir ehf., Dalvegi 10-14, Kópavogi, sækir 17. maí 2013 um leyfi til að gera breytingar á brunavörnum að Dalvegir 10-14.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. maí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1305368 - Landsendi 27, byggingarleyfi.

Pétur Bergþór Arason, Hraunbraut 34, Kópavogi, sækir 11. mars 2013 um leyfi til að byggja hesthús að Landsenda 27.
Teikn. Orri Árnason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. maí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1305374 - Landsendi 29, byggingarleyfi.

Valdimar Grímsson, Sunnuflöt 26, Garðbæ, sækir 11. mars 2013 um leyfi til að byggja hesthús að Landsenda 29.
Teikn. Orri Árnason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. maí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1207164 - Lindasmári 20, umsókn um byggingaleyfi

Sigríður Guðrún Karlsdóttir, Tunguás 6, Garðabæ, sækir 11. mars 2013 um leyfi fyrir afturköllun á hárgreislustofu að Lindasmára 20.
Teikn. Eyjólfur Valgarðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. maí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1304557 - Smáratorg 1, byggingarleyfi.

Lyfja, Hlíðasmári 1, Kópavogi, sækir 7. maí 2013 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Smáratorgi 1.
Teikn. Egill Guðmundsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. maí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1110322 - Víkurhvarf 4, umsókn um byggingarleyfi.

Breiðás ehf., Brúnastaðir 73, Reykjavík, sækir 15. maí 2013 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Víkurhvarfi 4.
Teikn. Einar V. Tryggvason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. maí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.