Afgreiðslur byggingarfulltrúa

95. fundur 22. október 2013 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Smári Magnús Smárason embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1310102 - Borgarholtsbraut 36, byggingarleyfi.

Daníel Gunnlaugsson, Borgarholtsbraut 36, Kópavogi, sækir um leyfi 4. okt. 2013 til að gera breytingar á innra skipulagi að Borgarholtsbraut 36.
Teikn. Sveinn Arason.


Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. október 2013.


Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1308395 - Dalaþing 10, byggingarleyfi.

Óskar Friðbjörnsson, Fúfuhjalli 17, Kópavogi, sækir um leyfi 18. okt. 2013 til að fá samþykktar reyndarteikningar að Dalaþingi 10.
Teikn. Gunnlaugur Björn Jónsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. október 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1203197 - Kópavogsbakki 2, umsókn um byggingarleyfi.

Gunnar Þór Gíslason, Kópavogsbakki 2, Kópavogi, sækir um leyfi 11. okt. 2013 til að nýta neðri hæð að Kópavogsbakka 2.
Teikn. Sigurður Halldórsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. október 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1211404 - Naustavör 2-18, byggingarleyfi.

BRB ehf., Borgartúni 31, Reykjavík, sækir um leyfi 3. okt. 2013 til að gera breytingar á skráningartöflu að Naustavör 2-18.
Teikn. Björn Ólafs.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. október 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1108286 - Vesturvör 12, umsókn um byggingarleyfi.

Íslensk-ameríska verslunarfélagið, Tunguháls 11, Reykjavík, sækir um leyfi 22. okt. 2013 til að gera breytingar á innra skipulagi og byggja óupphitað skýli við norðurhlið að Vesturvör 12.
Teikn. Hans-Olav Andersen.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. október 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1310272 - Þinghólsbraut 75, byggingarleyfi.

Helga Jónsdóttir, Sunnubraut 8, Kópavogi, sækir um leyfi 17. okt. 2013 til að breyta einni íbúð í tvær að Þinghólsbraut 75.
Teikn. Björn S. Hallsson.
Byggingarfulltrúi vísar erindinu 22. október 2013 til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.