Afgreiðslur byggingarfulltrúa

141. fundur 22. janúar 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Smári Magnús Smárason embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1407558 - Austurkór 58, byggingarleyfi.

Gunnar Fannberg Gunnarsson, Perlukór 1b, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á útliti að Austurkór 58.
Teikn. Björgvin Snæbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. janúar 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.806041 - Fífuhvammur 25. Umsókn um byggingarleyfi

Gylfi Sigurður Geirsson, Fífuhvammur 25, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Fífuhvammi 25.
Teikn. Sævar Geirsson.
Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

3.1501623 - Hlíðasmári 8, byggingarleyfi.

Austurlandahraðlestin ehf., Hlíðasmára 8, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innréttingum að Hlíðasmára 8.
Teikn. Jóhannes Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. janúar 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1501141 - Kópalind 4, byggingarleyfi.

Þórunn Bjarney Garðarsdóttir, Kópalind 4, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja yfir svalir að Kópalind 4.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. janúar 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1406358 - Melaheiði 19, byggingarleyfi.

Björgvin Þór Guðnason, Melaheiði 19, Kópavogi sækir um leyfi til að stækka bílskúr að Melaheiði 19.
Teikn. Jóhann Magnús Kristinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 22. janúar 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.