Afgreiðslur byggingarfulltrúa

99. fundur 03. desember 2013 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1310020 - Almannakór 11, byggingarleyfi.

Vignir S. Halldórsson, Ennishvarf 11, Kópavogi, sækir um leyfi 1. október 2013 til að byggja einbýlishús að Almannakór 11.
Teikn. Björgvin Halldórsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1211182 - Álfhólsvegur 22, umsókn um byggingarleyfi.

Mótandi ehf., Jónsgeisli 11, Reykjavík, sækir um leyfi 19. nóvember 2013 til að gera óuppfyllt sökkulrými að Álfhólsvegi 22.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1310301 - Hagasmári 1 U-075, byggingarleyfi.

Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasári 1, Kópavogi, sækir um leyfi 14. október 2013 til að gera breytingu á innra skipulagi, baðhús að Hagasmári 1, rými U-075.
Teikn. Helgi Már Halldórsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1310302 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Reginn atvinnuhúsnæði ehf., Hagasmári 1, Kópavogi, sækir um leyfi 17. október 2013 til að gera breytingar á innra skipulagi, Baðhús að Hagasmári 3.
Teikn. Helgi Már Halldórsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1312048 - Hagasmári 3, byggingarleyfi.

Nýr Norðurturn ehf., Borgartún 26, Kópavogi, sækir um leyfi 27. nóvember 2013 til að gera breytingar á innra skipulagi að Hagasmára 3.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1306031 - Hálsaþing 1-3, byggingarleyfi.

Leigufélagið Bestla ehf., Boðaþing 4, Kópavogi, sækir um leyfi 25. nóvember 2013 til að gera breytingar á innra skipulagi að Hálsaþing 1.
Teikn. Páll Gunnlaugsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1212134 - Hestheimar 14-16, byggingarleyfi

Hestamannafélagið Kjóavöllum, Pósthólf 8413, Reykjavík, sækir um leyfi 27. nóvember 2013 til að setja inn fasta áhorfendabekkir á steypta plötu og breytingar á innra skipulagi að Hestheimar 14-16.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1305668 - Hófgerði 13, byggingarleyfi.

Þórður K. Júlíusson, Kópavogsbraut 1b, Kópavogi, sækir um leyfi 29. maí 2013 til fá samþykktar reyndarteikningar að Hófgerði 13.
Teikn. Kjartan Rafnsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 28. júní 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1303454 - Kópavogstún 10-12, byggingarleyfi.

Mótx ehf., Hlíðasmára 19, Kópavogi, sækir um leyfi 2. desember 2013 til að fjölga um eina íbúð á jarðhæð og salarhæð hækkuð á 4 hæð að Kópvogstúni 10-12.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

10.1312014 - Langabrekka 2, byggingarleyfi.

Fagsmíði Fasteignir, Kársnesbraut 98, Kópavogi, sækir um leyfi 2. desember 2013 til að byggja fjölbýlishús að Löngubrekku 2.
Teikn. Haukur Ásgeirsson.








Byggingarfulltrúi vísar erindinu 3. desember 2013 til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

11.1309047 - Laufbrekka 8, byggingarleyfi.

Snorri Magnússon, Laufbrekka 8, Kópavogi, sækir um leyfi 3. september 2013 til að byggja viðbyggingu að Laufbrekku 8.
Teikn. Árni Friðriksson.

Byggingarfulltrúi hafnar erindinu 3. desember 2013, með tilvísun í afgreiðslu skipulagnsnefndar 5. nóvember 2013.

12.1306091 - Melgerði 20, byggingarleyfi.

Kári Konráðsson og Elín Hanna Sigurðardóttir, Melgerði 20, Kópavogi, sækir um leyfi 4. desember 2013 til að byggja viðbygginu yfir svalir að Melgerði 20.
Teikn. Jóhannes Rafn Kristjánsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

13.1306090 - Melgerði 22, byggingarleyfi.

Guðmundur Ragnarsson, Melgerði 22, Kópavogi, sækir um leyfi 4. desember 2013 til að byggja viðbygginu yfir svalir að Melgerði 22.
Teikn. Jóhannes Rafn Kristjánsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

14.1307274 - Nýbýlavegur 20, byggingarleyfi.

Barki ehf., Pósthólf 335, Kópavogi, sækir um leyfi 22. nóvember 2013 til að gera breytingu á þakkanti að Nýbýlavegi 20.
Teikn. Hildur Bjarnadóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

15.1206572 - Selbrekka 8, umsókn um byggingarleyfi.

Víkingur Heiðar Arnórsson, Kársnesbraut 64, Kópavogi, sækir um leyfi 25. nóvember 2013 til að gera breytingar á gluggum að Selbrekku 8.
Teikn. Grétar Markússon.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

16.1311236 - Skeljabrekka 4, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir um leyfi 14. nóvember 2013 til að rífa niður húsið á lóðinni að Skeljabrekku 4.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2013 með fyrirvara um samþykki Heilbrigðiseftirlit um starfsleyfi til niðurrifs.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

17.1212103 - Þorrasalir 17, byggingarleyfi.

Mannverk ráðgjöf, Bæjarlind 16, Kópavogi, sækir um leyfi 25. nóvember 2013 til að gera breytingar á innra skipulagi og gluggum að Þorrasölum 17.
Teikn. Gylfi Guðjónsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. desember 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.