Afgreiðslur byggingarfulltrúa

133. fundur 23. október 2014 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1410382 - Asparhvarf 3, byggingarleyfi.

Sigurjón Þorláksson, Sautjándajúnítorgi 3, Garðabæ, sækir 22. október 2014 að gera breytingar á innra skipulagi að Asparhvarfi 3.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. október 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1404256 - Álmakór 13, byggingarleyfi.

Þórunn Björk Jónsdóttir, Álfkonuhvarfi 59, Kópavogi, sækir 22. október 2014 að gera breytingar á innra skipulagi að Álmakór 13.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. október 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1410332 - Álaþing 14, byggingarleyfi.

Kári Jónasson og Anna Bára Rakelardóttir, Álaþing 14, Kópavogi, sækir 16. október 2014 að breytingar á innra skipulagi að Álaþingi 14.
Teikn. Jón M. Halldórsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. október 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1209157 - Ástún 6, umsókn um byggingarleyfi.

Baldur Jónsson ehf., Grænahjalla 25, Kópavogi, sækir 17. febrúar 2014 að setja glerlokun á svalaganga að Ástúni 6.
Teikn. Stefán Hauksson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. október 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.14021126 - Dimmuhvarf 9b, byggingarleyfi.

Helga Salbjörg Guðmundsdóttir og Sigurður Guðmundsson, Stekkholti 8, Selfoss, sækir 22. október 2014 að breyta útliti að Dimmuhvarfi 9b.
Teikn. Helgi Hafliðason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. október 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1409246 - Dimmuhvarf 25, byggingarleyfi.

Kristján Friðrik Karlsson, Stararima 33, Reykjavík, sækir 11. september 2014 að byggja viðbyggingu og hesthús að Dimmuhvarfi 25.
Teikn. Elín Kjartansdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. október 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1410353 - Kleifakór 12, byggingarleyfi.

Hildur Björg Aradóttir og Guðni Hafsteinsson, Kleifakór 12, Kópavogi, sækir 20. október 2014 að gera breytingar á innra skipulagi að Kleifakór 12.
Teikn. Ómar Pétursson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. október 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1406654 - Smiðjuvegur 74, byggingarleyfi.

Blikkás ehf., Smiðjuvegi 74, Kópavogi, sækir 9. desember 2013 að gera breytingar á brunavörnum að Smiðjuvegi 74.
Teikn. Jón H. Hlöðversson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. október 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1410026 - Urðarhvarf 4, byggingarleyfi.

Akralind ehf., Miðhraun 13, Garðba, sækir 1. október 2014 að gera breytingu á einangrun ofl. að Urðarhvarfi 4.
Teikn. Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 23. október 2014. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.