Afgreiðslur byggingarfulltrúa

11. fundur 24. maí 2011 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.902142 - Boðaþing 22-24, umsókn um byggingarleyfi.

Naustavör ehf., Brúnavegur 13, Reykjavík, sækir um leyfi 16. maí 2011 um leyfi til að byggja þakskyggni á svölum 0524 í mhl. 01 og 02 að Boðaþing 22-24.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. maí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1105358 - Daltún 6, umsókn um byggingarleyfi.

Vestmann, Skemmuvegi 6, Kópavogi, sækir um leyfi 20. maí 2011 um leyfi til að byggja glerskála að Daltúni 6.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. maí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1105372 - Hagasmári 1, umsókn um byggingarleyfi.

Hagkaup, Holtagörðum, Reykjavík, sækir um leyfi 20. maí 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hagasmára 1.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. maí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1104160 - Hæðasmára 6, umsókn um byggingarleyfi.

Maður lifandi, Borgartún 24, Reykjavík, sækir um leyfi 12. apríl 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hæðasmára 6.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. maí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1105235 - Þrúðsalir 2, umsókn um byggingarleyfi.

Rebekka Rut S. Carlsson, Húsalind 11, Kópavogi, sækir um leyfi 17. maí 2011 um leyfi til að byggja einbýlishús að Þrúðsölum 2.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. maí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1105387 - Ögurhvarf 3, umsókn um byggingarleyfi.

Bergljót Þorsteinsdóttir, Glaðheimum 24, Reykjavík, sækir um leyfi 20. maí 2011 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi breyta pizzustað í apótek að Ögurhvarfi 3.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. maí 2011.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.