Afgreiðslur byggingarfulltrúa

91. fundur 27. ágúst 2013 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1212228 - Austurkór 1, byggingarleyfi

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir um 19. júlí 2013 um leyfi til að gera breytingar á brunavörnum að Austurkór 1.
Teikn. Garðar Guðnason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. ágúst 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1305596 - Austurkór 3b, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi, sækir um 18. júlí 2013 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Austurkór 3b.
Teikn. Jakob Líndal.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. ágúst 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1110361 - Borgarholtsbraut 37, umsókn um byggingarleyfi.

Hjálmar Erlendsson, Borgarholtsbraut 37, Kópsvogi, sækir um 4. júlí 2013 um leyfi til að byggja svalir á 2 hæð að Borgarholtsbraut 37.
Teikn. Sigurþór Aðalsteinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. ágúst 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1308401 - Ennishvarf 25, byggingarleyfi.

Einar Örn Gunnarsson, Ennisvarfi 25, Kópavogi, sækir um 20. ágúst 2013 um leyfi til að gera breytingar á útliti að Ennishvarfi 25.
Teikn. Guðmundur Gunnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. ágúst 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1308213 - Hagasmári 1, rými U-191, byggingarleyfi.

Móinn rekstrarfélag ehf., Ljósakur 9, Garðabæ, sækir um 14. ágúst 2013 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými U-191 að Hagasmára 1.
Teikn. Sigurlaug Sigurjónsdóttir.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. ágúst 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1109215 - Hófgerði 11, umsókn um byggingarleyfi.

Hólmsteinn Steingrímsson, Hófgerði 11, Kópavogi, sækir um 20. ágúst 2013 um leyfi til að gera breytingar á kvisti að Hófgerði 11.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. ágúst 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1308546 - Lómasalir 2-4, byggingarleyfi.

Lómasalir 2-4 húsfélag, Lómasalir 2-4, Kópsvogi, sækir um 23. ágúst 2013 um leyfi til að byggja skólvegg og svalalokanir að Lómasölum 2-4.
Teikn. Ragnar Auðunn Birgisson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. ágúst 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1202429 - Vesturvör 32b, umsókn um byggingarleyfi.

Ok fasteignir, Vesturvör 32b, Kópsvogi, sækir um 4. júlí 2013 um leyfi til að gera breytingar á brunahönnun að Vesturvör 32b.
Teikn. Ásgeir Ásgeirsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. ágúst 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.