Afgreiðslur byggingarfulltrúa

165. fundur 24. september 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson embættismaður
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1209157 - Ástún 6, umsókn um byggingarleyfi.

Baldur Jónsson ehf., Grænahjalla 25, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Ástún 6.
Teikn: Stefán Hallsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1306611 - Dalaþing 34, byggingarleyfi.

Bjössi ehf., Trönuhrauni 5, Hafnarfirði, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi og þaki breytt að Dalaþing 34.
Teikn: Ingi Gunnar Þórðarson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1507473 - Hlíðarvegur 43, byggingarleyfi.

Kristinn Bjarnason, Lækjarfit 11, Garðabæ, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á lögnum og staðsetning á súlu undir svölum ofl. að Hlíðarvegi 43.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1507474 - Hlíðarvegur 45, byggingarleyfi.

Bergur Gunnarsson, Lækjarfit 21, Garðabæ, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á súlum ofl. að Hlíðarvegi 45.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1406366 - Hæðarendi 10, byggingarleyfi.

Einar Ólafsson, Stokkhólmur, Varmahlíð, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Hæðarenda 10.
Teikn: Jón Stefán Einarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1406367 - Hæðarendi 12, byggingarleyfi.

Sverrir Þór Karlsson og Þóra Jónasdóttir, Vindakór 8, Kópavogi, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar á innra skipulagi að Hæðarenda 12.
Teikn: Jón Stefán Einarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.15062030 - Lundur 25, byggingarleyfi

Bygg ehf., Borgartún 31, Reykjavík, sækir um leyfi fyrir að gera breytingar að kvöð vegna lagnar að Lundur 25.
Teikn: Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1509784 - Vallakór 2, byggingarleyfi.

SS Hús ehf., Haukdælabraut 2, Reykjavík, sækir um fá leyfi til að fá reyndarteikningar samþykktar að Vallakór 2.
Teikn: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. september 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.