Afgreiðslur byggingarfulltrúa

191. fundur 24. júní 2016 kl. 08:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Jóhannes Pétursson byggingarfulltrúi
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.16061144 - Akurhvarf 6, byggingarleyfi.

Bragi Benediktsson, Akurhvarfi 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja sólskála við s-au horn hússins að Akurhvarfi 6.
Teikn.: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.16011556 - Austurkór 8, byggingarleyfi.

Jóhann Pálmason og Adda M. Guðlaugsdóttir, Akurhvarfi 5, Kópavogi sækja um leyfi til að gera breytingu utanhúss að Austurkór 8.
Teikn.: Runólfur Sigurðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1212301 - Austurkór 91-99, byggingarleyfi.

Lautarsmári ehf., Hraunhólum 21, Reykjavík, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 91-99.
Teikn.: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.907122 - Dalvegur 4, umsókn um byggingarleyfi.

Eignarhaldsfélagið Dalur ehf., Súðavogi 7, Reykjavík, sækir um leyfi til að stækka anddyri og gera breytingar innanhúss að Dalvegi 4.
Teikn.: Hildur Bjarnadóttir,
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.16061137 - Digranesheiði 33, byggingarleyfi.

Bjarni Matthíasson, Digranesheiði 33, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja svalaskýli á svalir 2. hæðar að Digranesheiði 33.
Teikn.: Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1605291 - Dimmuhvarf 11b, byggingarleyfi.

Strókur ehf., Grásteini, Hellu, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Dimmuhvarfi 11b.
Teikn.: Gunnlaugur Björn Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1605287 - Dimmuhvarf 11c, byggingarleyfi.

Strókur ehf., Grásteini, Hellu, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Dimmuhvarfi 11c.
Teikn.: Gunnlaugur Björn Jónsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1603962 - Faldarhvarf 15, byggingarleyfi.

Arnar L. Elfarsson og Hulda K. Haraldsdóttir, Álfkonuhvarfi 37, Kópavogi sækja um leyfi til að gera breytingar innanhúss.
Teikn.: Þorvarður Lárus Björgvinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1603963 - Faldarhvarf 17, byggingarleyfi.

Halldór Jónasson og Signý Jóhannsdóttir, Álfkonuhvarfi 47, Kópavogi, sækja um leyfi til að gera breytingar innanhúss að Faldarhvarfi 17.
Teikn.: Þorvarður Lárus Björgvinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.16061104 - Fjallalind 94, byggingarleyfi.

Ölver H. Arnarsson og Anna María Gísladóttir, Fjallalind 94, Kópavogi sækja um leyfi til að byggja sólpall, kalda geymslu og setja setlaug að Fjallalind 94.
Teikn. Stefán Ingólfsson
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 24. júní 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

11.16061090 - Furugrund 3, byggingarleyfi.

Magni ehf., Birkiás 15, Garðabæ, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu og gera íbúðarhótel að Furugrund 3.
Teikn.:Sigríður Ólafsdóttir.
Byggingarfulltrúi vísar umsókninni 24. júní 2016 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010

12.1403472 - Gnitaheiði 4-6, byggingarleyfi.

Bak Höfn, Jöklalind 8, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingar innanhúss að Gnitaheiði 4-6.
Teikn.: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

13.1605068 - Gulaþing 25, byggingarleyfi.

Elsa Soffía Jónsdóttir, Vesturhús 12, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Gulaþingi 25.
Teikn.: Svava Björk Jónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

14.1604482 - Hafnarbraut 27, byggingarleyfi.

Ísfiskur ehf., Hafnarbraut 27, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja viðbyggingu að Hafnarbraut 27.
Teikn.: Orri Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

15.16041083 - Hamraborg 1, byggingarleyfi.

Húsfélagið Hamraborg 1-3, Hamraborg 1-3, Kópavogi, sækir um leyfi til að setja upp auglýsingaskilti að Hamraborg 1-3.
Teikn.: Guðlaugur Aðalsteinsson.
Með tilvísan í skipulagsnefnd dags. 30.05.16 og bæjaráðs dags 02.06.16 samþykkir byggingarfulltrúi erindið 24. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010.

16.16061075 - Hamraendi 25, byggingarleyfi.

Rúna Einarsdóttir, Strandvegi 9, Garðabæ, sækir um leyfi til að byggja hesthús að Hamraenda 25.
Teikn.: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

17.1606033 - Klettakór 1b, byggingarleyf.

Kári Ólafsson, Klettakór 1b, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera tilfærslu á útgeymsluskúr að Klettakór 1b.
Teikn.: Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

18.16061103 - Lundarbrekka 6, byggingarleyfi.

Birna Hafsteinsdóttir, Lundarbrekku 6, Kópavogi, sækir um leyfi til að síkka glugga á suðurhlið.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

19.1411132 - Skemmuvegur 2, byggingarleyfi.

BYKO ehf., Skemmuvegi 2, Kópavogi, sækir um leyfi til að byggja sýningarhús til flutnings að Skemmuvegi 2.
Teikn.: Magnús H. Ólafsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

20.1606653 - Smiðjuvegur 2, byggingarleyfi.

Kvótasalan ehf., Vesturvangi 44, Hafnarfirði, sækir um leyfi til að gera breytingar innanhúss að Smiðjuvegi 2.
Teikn.: Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

21.1410026 - Urðarhvarf 4, byggingarleyfi.

Akralind ehf., Miðhrauni 13, Garðabæ, sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og gistiheimili að Urðarhvarfi 4.
Teikn.: Sigurlaug Sigurjónsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

22.1604727 - Kríunes, byggingarleyfi.

Kríunes ehf., Kríunesvegi 12, Kópavogi, sækir um leyfi til að gera breytingu innanhúss að Kríunesi.
Teikn.: Ívar Örn Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 24. júní 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.