Afgreiðslur byggingarfulltrúa

110. fundur 25. mars 2014 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Smári Magnús Smárason embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1403571 - Auðbrekka 9-11, byggingarleyfi.

LF11 ehf., Álfheimar 74, Reykjavík sækir 18. mars 2014 um leyfi til að gera breytingar á húsinu að Auðbrekku 9-11.
Teikn. Halldór Guðmundsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. mars 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1212301 - Austurkór 91-99, byggingarleyfi.

Lautasmári ehf., Hraunhólar 21, Garðabæ sækir 17. mars 2014 um leyfi til að breytingar á innra skipulagi að Austurkór 91-99.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. mars 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1403569 - Hagasmári 1, U-135, byggingarleyfi.

V.M. ehf., Skeiðarás 8, Garðabæ sækir 24. mars 2014 um leyfi til að breytingar á innra skipulagi að rými U-135 að Hagasmára 1
Teikn. Helgi Már Halldórsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. mars 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1403214 - Hagasmári 1, rými U-316, byggingarleyfi.

Clippers ehf., Borgartúni 30a, Reykjavík sækir 11. mars 2014 um leyfi til að breytingar á innra skipulagi að rými U-316 að Hagasmára 1
Teikn. Þorleifur Eggertsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. mars 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1402394 - Þrúðsalir 15, byggingarleyfi.

Jónas Kristinn Árnason, Galtalind 10, Kópavogi sækir 12. mars 2014 um leyfi til byggja einbýlishús að Þrúðsölum 15.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. mars 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.