Afgreiðslur byggingarfulltrúa

146. fundur 26. febrúar 2015 kl. 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Smári Magnús Smárason embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1502774 - Austurkór 53, byggingarleyfi.

Björg Ólafsdóttir, Austurkór 17, Kópavogi sækja um leyfi til gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 53.
Teikn. Aðalsteinn V. Júlíusson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. febrúar 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.1407558 - Austurkór 58, byggingarleyfi.

Gunnar Fannberg Gunnarsson, Perlukór 1b, Kópavogi sækja um leyfi til að bæta við útigeymlu og breytingar á skráningartöflu að Austurkór 58.
Teikn. Björgvin Snæbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. febrúar 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1502852 - Digranesvegur 18, byggingarleyfi.

Þórir Gíslason, Meðalbraut 14, Kópavogi sækja um leyfi til breyta tannlæknastofu í íbúð að Digranesvegi 18.
Teikn. Björgvin Snæbjörnsson.
Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

4.1212134 - Hestheimar 14-16, byggingarleyfi

Hestamannafélagið Sprettur, Pósthólf 8314, Reykjavík sækja um leyfi til fá samþykktar reyndarteikningar að Hestheimum 14-16.
Teikn. Sveinn Ívarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. febrúar 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1502595 - Huldubraut 7, byggingarleyfi.

Ævar Jóhannesson, Huldubraut 7, Kópavogi sækja um leyfi til að byggja fjölbýlishús í stað einbýlishúss að Huldubraut 7.
Teikn. Einar V. Tryggvason.
Vísað til skipulagsnefndar með vísan í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

6.1502665 - Skógarlind 2, byggingarleyfi.

Festi fasteignir ehf., Skarfagörðum 2, Reykjavík sækja um leyfi til gera breytingar á innra skipulagi að Skógarlind 2.
Teikn. G. Oddur Víðisson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. febrúar 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.1404106 - Smáratorg 3, byggingarleyfi.

EF1 hf., Álfheimar 74, Reykjavík sækja um leyfi til gera breytingar á innra skipulagi á 16. hæð að Smáratorgi 3.
Teikn. Björn Guðbrandsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. febrúar 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1502549 - Vallakór 16, byggingarleyfi.

Kópavogsbær, Fannborg 2, Kópavogi sækja um leyfi til gera breytingar á innra skipulagi og bráðabirgða kennsluhúsnæði, skrifstofur og framleiðslueldhús að Vallakór 16.
Teikn. Jakob Líndal.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 26. febrúar 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1501802 - Víghólastígur 14, byggingarleyfi.

Guðrún Guðnadóttir, Kristín Ingimardóttir og Friðrik Einarsson, Víghólastígur 14, Kópavogi sækja um leyfi til gera breytingar á glugga og beytingar á skráningartöflu að Víghólastíg 14.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 17. febrúar 2015. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.