Afgreiðslur byggingarfulltrúa

189. fundur 25. maí 2016 kl. 15:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1604243 - Hafraþing 9-11, byggingarleyfi.

Arnþrúður Soffía Ólafsdóttir, Fróðaþing 48 og Einar Tryggvason, Álfkonuhvarf 35, Kópavogi sækja um leyfi til að byggja parhús að Hafraþingi 9-11.
Teikn. Hildur Bjarnadóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

2.16031378 - Hamraborg 7, byggingarleyfi.

Kaskur ehf., Suðurlandsbraut 48, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, gistiheimili að Hamraborg 7.
Teikn. Guðni Pálsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

3.1605467 - Hlíðarvegur 58, byggingarleyfi.

Hanna Magnúsdóttir og Valdís Fjölnisdóttir, Hlíðarvegur 58, Kópavogi sækja um leyfi til að byggja yfir svalir að Hlíðarvegi 58.
Teikn. Einar Tryggvason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

4.1605269 - Hlíðarvegur 37, byggingarleyfi.

Bernhard Jóhannesson, Hlíðarvegi 37, Kópavogi sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Hlíðarvegi 37.
Teikn. Guðmundur Gunnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

5.1604400 - Kársnesbraut 135, byggingarleyfi.

Þorlákur Pétursson, Kársnesbraut 135, Kópavogi sækir um leyfi til að byggja bílskúr að Kársnesbraut 135.
Teikn. Haukur Ásgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

6.1412154 - Lundur 7-13, byggingarleyfi

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars, Borgartúni 31, Reykjavík sækir um leyfi til að byggja fjölbýli að Lundi 7-13.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

7.16031172 - Lundur 40-42, byggingarleyfi.

Byggingafélag Gylfa og Gunnars, Borgartún 31, Reykjavík sækir um leyfi til að byggja parhús að Lundi 40-42.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

8.1605155 - Smáratorg 1, byggingarleyfi.

Eik fasteignafélag, Álfheimar 74, Reykjavík sækir um leyfi til að gera breytingar í inngangi og tvær viðbyggingar að Smáratorgi 1.
Teikn. Egill Guðmundsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

9.1604027 - Smiðjuvegur 70, byggingarleyfi.

Sólning ehf., Skútuvogi 1d, Reykjavík sækir um leyfi til að fá samþykktar reyndarteikningar að Smiðjuvegi 70.
Teikn. Atli Jóhann Guðbjörnsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

10.1410286 - Sæbólsbraut 34, byggingarleyfi.

Hildur Kristinsdóttir og Sigurður Kristinn Ægisson, Viðarrimi 36, Reykjavík sækir um leyfi til að byggja einbýlishús að Sæbólsbraut 34.
Teikn. Sigríður Ólafsdóttir.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

11.1605466 - Ögurhvarf 2, byggingarleyfi.

Skalli ehf., Ögurhvarf 2, Kópavogi sækir um leyfi til að skipta 0203 upp í tvo eignarhluta og breyting á innra skipulagi í rými 0204 að Ögurhvarfi 2.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

12.1211104 - Austurkór 48, umsókn um byggingarleyfi.

Matthías Baldursson og Áslaug Helga Hálfdánardóttir, Roðasölum 20, Kópavogi sækja um leyfi til að gera breytingar á utanhússklæðningu að Austurkór 48.
Teikn. Sæmundur Eggertsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

13.16051028 - Álfhólsvegur 97, byggingarleyfi.

Haraldur Halldórsson, Álfhólsvegur 97, Kópavogi sækir um leyfi til að setja svalahurð á suðurhlið að Áflhólsvegi 97.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

14.1206199 - Dalsmári 9-11, umsókn um byggingarleyfi.

Sporthöllin ehf., Dalsmári 9-11, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi Dalsmára 9-11.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

15.1602811 - Faldarhvarf 10, byggingarleyfi.

Árni J. Valsson og Halldóra Harðardóttir, Breiðahvarf 3, Kópavogi sækir um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og byggingarlýsingu að Faldarhvarfi 10.
Teikn. Þorgeir Þorgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

16.1602813 - Faldarhvarf 12, byggingarleyfi.

Valur Árnason og Auður Sif Arnardóttir, Reykjafold 9, Reykjavík sækja um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi og byggingarlýsingu að Faldarhvarfi 12.
Teikn. Þorgeir Þorgeirsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 25. maí 2016. Samrýmist lögum nr. 160/2010

Fundi slitið.