Afgreiðslur byggingarfulltrúa

39. fundur 27. mars 2012 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1007208 - Austurkór 5, umsókn um byggingarleyfi.

Mótandi ehf., Jónsgeisla 11, Reykjavík, sækir 23. mars 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Austurkór 5.
Teikn. Kjartan Magnússon.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. mars 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1201260 - Dalaþing 30, umsókn um byggingarleyfi.

Torfi Pétursson, Kópalind 6, Kópavogi, sækir 13. mars 2012 um leyfi fyrir óuppfylltum sökklum undir suðurhluta hússins að Dalaþingi 30.
Teikn. Andrés Narfi Andrésson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. mars 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1111285 - Hvannhólmi 4, umsókn um byggingarleyfi.

Björgvin Örn Anotonsson, Stella Aradóttir og Ari Sigurjónsson, Hvannhólmi 4, Kópavogi, sækja 11. nóvember 2011 um leyfi til að byggja viðbyggingu að Hvannhólmi 4.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 2. mars 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.
Teikn. Einar Tryggvason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. mars 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.911897 - Langabrekka 5, umsókn um byggingarleyfi.

Kristján Kristjánsson, Langabrekka 5, Kópavogi, sækir 23. mars 2012 um leyfi til að byggja viðbyggingu við bílskúr að Löngubrekku 5.
Teikn. Vilhjálmur Þorláksson.

Byggingarfulltrúi vísar erindinu 27. mars 2012 til skipulagsnefndar með tilvísun í 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

5.1104230 - Skólagerði, 3 umsókn um byggingarelyfi

Sigurður Þór Þórsson, Skólagerði 3, Kópavogi, sækir 4. apríl 2011 um leyfi til að byggja við neðri hæð hússins að Skólagerði 3.
Teikn. Ríkharður Oddsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 15. mars 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. mars 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1203325 - Smiðjuvegur 3, umsókn um byggingarleyfi.

Skiki ehf., Síðumúla 34, Reykjavík, sækja 10. febrúar 2012 um leyfi til að gera breytingar á 2. hæð að Smiðjuvegi 3.
Teikn. Pálmar Kristmundsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. mars 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1202429 - Vesturvör 32b, umsókn um byggingarleyfi.

OK fasteignir ehf., Vesturvör 36, Kópavogi, 17. febrúar sækir 2012 um leyfi til að gera breytingar á millilofti og breytingar á innra skipulagi að Vesturvör 32b.
Teikn. Ásgeir Ásgeirsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. mars 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.