Afgreiðslur byggingarfulltrúa

61. fundur 30. október 2012 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Einar Sigurðsson embættismaður
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1210447 - Austurkór 54, umsókn um byggingareleyfi.

Sigríður Olsen Ármanssdóttir, Vindakór 9, Kópavogi, sækir 23. október 2012 um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 54.
Teikn. Brynjar Daníelsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 22. júlí 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.






Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. október 2012.


Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1210548 - Bakkabraut 4, umsókn um byggingarleyfi.

Erlendur S. Birgisson, Kaldalind 3, Kópavogi, sækir 29. október 2012 um leyfi til að gera breytingar á hurðum að Bakkabraut 4
Teikn. Erlendur S. Birgisson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1111598 - Dalaþing 25, umsókn um byggingarleyfi.

Jóhann Freyr Jóhannsson, Perlukór 3b, Kópavogi, sækir 5. október 2012 um leyfi til að hækka þak og þakplötu að Dalaþingi 25.
Teikn. Snorri Steinn Þórðarson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.907141 - Hlíðarendi 18, umsókn um byggingarleyfi.

Guðmundur Hlír Sveinsson, Fífuhvammur 35, Kópavogi, sækir 29. október 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hlíðarendi 18.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.907140 - Hlíðarendi 20, umsókn um byggingarleyfi.

Sveinn Ívarsson, Grundarhvarf 9, Kópavogi, sækir 29. október 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hlíðarendi 20.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1210519 - Lundur 2-6, umsókn um byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars ehf. Borgartúni 31, Reykjavík, sækir 11. júlí 2012 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Lundi 2-6.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 1. október 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 3. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1210479 - Nýbýlavegur 2, umsókn um byggingarleyfi.

GB fasteignir ehf., Hegranes 12, Garðabæ, sækir 24. október 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, verslun á 1. hæð að Nýbýlavegi 2.
Teikn. Aðalsteinn Snorrason.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. október 2012, með fyrirvara um notkun bílastæða sem sýnd eru vestan hússins og eru utan lóða og ófrágengin.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1002085 - Þorrasalir 1-3, umsókn um byggingarleyfi.

Leigugarðar ehf., Bæjarlind 4, Kópavogi, sækir 26. október 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Þorrasölum 1-3.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1006304 - Ögurhvarf 1, umsókn um byggingarleyfi.

Laugar ehf., Sundlaugavegur 30a, Reykjavík, sækir 25. október 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Ögurhvarf 1.
Teikn. Ari Már Lúðvíksson

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. október 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.