Afgreiðslur byggingarfulltrúa

65. fundur 27. nóvember 2012 kl. 08:30 - 08:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
  • Einar Sigurðsson embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1208745 - Auðnukór 1, umsókn um byggingarleyfi.

Ásdís Árnadóttir, Lómasalir 14-16, Kópavogi sækir 23. nóvember 2012 um leyfi til að gera breytingu á útliti að Auðnukór 1.
Teikn. Kári Eiríksson

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1211372 - Austurkór 15-33, umsókn um byggingarleyfi.

Kjarnibygg ehf., Amsturdam 4, Mosfellbæ sækir 26. nóvember 2012 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Austurkór 15-33.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 26. nóvember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1211383 - Austurkór 96, umsókn um byggingarleyfi.

Uppsláttur ehf, Skógarás 4, Reykjavík sækir 26. nóvember 2012 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Austurkór 96.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 26. nóvember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1211106 - Austurkór 102, umsókn um byggingarleyfi.

Varmárbyggð ehf., Stórhöfða 34-40, Reykjavík sækir 21. nóvember 2012 um leyfi til að gera breytingar á stærðum að Austurkór 102.
Teikn. Jón Hrafn Hlöðversson

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1210529 - Austurkór 181, umsókn um byggingarleyfi.

Kristjana L. Hilmarsdóttir og Benedikt Þ. Guðmundsson, Asparhvarf 5, Kópavogi sækir 26. október 2012 um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 181.
Teikn. Ásgeir Ásgeirsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 26. nóvember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1211182 - Álfhólsvegur 22, umsókn um byggingarleyfi.

Mótandi ehf., Jónsgeisli 11, Reykjavík sækir 12. nóvember 2012 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Álfhólsvegi 22.
Teikn. Kjartan Sigurðsson.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 12. nóvember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

7.1211182 - Álfhólsvegur 22, umsókn um byggingarleyfi.

Mótandi ehf., Jónsgeisli 11, Reykjavík sækir 20. nóvember 2012 um leyfi til að rífa einbýlishús að Álfhólsvegi 22.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

8.1211179 - Bæjarlind 1-3, umsókn um byggingarleyfi.

Ísbúð Vesturbæjar ehf., Hagamel 67, Reykjavík sækir 12. nóvember 2012 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi, ísbúð að Bæjarlind 1-3.
Teikn. Guðmundur Gunnlaugsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

9.1209447 - Helgubraut 10 - umsókn um byggingarleyfi

Björn Harðarson, Helgubraut 10, Kópavogi sækir 19. september 2012 um leyfi til að byggja sólstofu að Helgubraut 10.
Teikn. Sigurður Hafsteinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

10.1211404 - Naustavör 2-18, byggingarleyfi.

BRB ehf., Borgartúni 31, Reykjavík sækir 27. nóvember 2012 um leyfi til að byggja fjölbýlishús að Naustavör 2-18.
Teikn. Björn Ólafs.
Lögð fram beiðni lóðarhafa dags. 26. nóvember 2012 um undanþágu frá 6. til 16. hluta byggingarreglugerðar nr. 112/2012, með tilvísun í 1. tölulið í ákvæðum til bráðabirgða í reglugerðinni.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

11.1207283 - Víghólastígur 24, umsókn um byggingaleyfi

Kári Pálsson, Sogavegur 216, Reykjavík sækir 22. nóvember 2012 um leyfi til að gera breytingu á þakefni að Víghólastíg 24.
Teikn. Haukur Ásgeirsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. nóvember 2012.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 08:30.