Afgreiðslur byggingarfulltrúa

89. fundur 30. júlí 2013 kl. 09:00 - 13:30 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Einar Sigurðsson byggingarfulltrúi
  • Birgir Hlynur Sigurðsson skipulagsstjóri
Fundargerð ritaði: Björg Snjólfsdóttir
Dagskrá

1.1306239 - Akrakór 2, byggingarleyfi.

Múr og flísameistarinn ehf, Miðsölum 10, Kópavogi sækir um 10. júní 2013 um leyfi til að byggja parhús að Akrakór 2.
Teikn. Ingi Gunnar Þórðarson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. júlí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

 

2.1307499 - Akrakór 4 byggingarleyfi

B. Árnason ehf, Breiðagerði 21, 108 Reykjavík sækir um 10. júní 2013 um leyfi til að byggja parhús að Akrakór 4.
Teikn. Ingi Gunnar Þórðarson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. júlí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1305576 - Almannakór 3, byggingarleyfi.

Óskar Þór Óskarsson, Drekavöllum 42, Hafnarfirði sækir um 27. maí 2013 um leyfi til að byggja einbýlishús að Almannakór 3.
Teikn. Jón H. Hlöðversson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. júlí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1305349 - Austurkór 56, byggingarleyfi.

Ása Fríða Kjartansdóttir og Víglundur Pétursson, Sólarsölum 3, Kópavogi sækja um 16. maí 2013 um leyfi til að byggja einbýlishús að Austurkór 56.
Teikn. Sigurður Hallgrímsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. júlí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1307401 - Skógarlind 2 byggingarleyfi

Síminn hf, Ármúla 25, Reykjavík, sækja um 19. júlí 2013 um leyfi til að gera breytingar utanhúss.
Teikn. Jóhann M. Kristinsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. júlí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1307525 - Urðarhvarf 6, byggingarleyfi

Nova ehf, Lágmúla 9, Reykjavík sækja um 29. júlí 2013 um leyfi til að staðsetja fjarskiptaloftnet að Urðarhvarfi 6.
Teikn. Hjörtur Líndal.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 30. júlí 2013.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 13:30.