Afgreiðslur byggingarfulltrúa

117. fundur 27. maí 2014 kl. 09:00 - 09:00 í Fannborg 6, fundarherbergi 2. hæð
Fundinn sátu:
  • Gísli Norðdahl byggingarfulltrúi
  • Guðrún Hauksdóttir starfsmaður nefndar
  • Jóhannes Pétursson embættismaður
  • Þóra Jóhannesdóttir Kjarval embættismaður
Fundargerð ritaði: Guðrún Hauksdóttir
Dagskrá

1.1310483 - Hávegur 15, byggingarleyfi.

Ragnar Lövdahl, Hávegur 15, Kópavogi sækir 29. október 2013 um leyfi til að byggja þakrými yfir bílskúr og tengibyggingu að Hávegi 15.
Teikn. Björgvin Halldórsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

2.1008056 - Hæðarendi 4, umsókn um byggingarleyfi.

Ásgeir J. Guðmundsson, Jötunsalir 2, Kópavogi og Þóra Ásgrímsdóttir, Grímsstaðir, Borgarnesi sækja 16. maí 2014 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Hæðarenda 4.
Teikn. Sveinn Ívarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

3.1202196 - Hagasmári 1, rými U-285, umsókn um byggingarleyfi.

Líf og list ehf., Haukanesi 18, Garðabæ sækir 14. maí 2014 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi í rými U-285 að Hagasmára 1.
Teikn. Indro Indiriði Candi.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

4.1403081 - Lækjarbotnaland Bláfjöll, byggingarleyfi.

Reykjavíkurborg, Borgartúni 12-14, Reykjavík sækir 4. mars 2014 um leyfi til að byggja dómarahús í Kóngsgili Bláfjöll.
Teikn. Jón Kristjánsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

5.1211404 - Naustavör 2-18, byggingarleyfi.

Þróunarfélag BRB ehf., Borgartúni 31, Reykjavík sækir 26. maí 2014 um leyfi til að stækka geymslur í kjallara að Naustavör 2-12.
Teikn. Björn Ólafs.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

6.1009130 - Vindakór 10-12, umókn um byggingarleyfi.

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf., Borgartúni 31, Reykjavík sækir 16. maí 2014 um leyfi til að gera breytingar á innra skipulagi að Vindakór 10-12.
Teikn. Kristinn Ragnarsson.

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið 27. maí 2014.

Samrýmist lögum nr. 160/2010.

Fundi slitið - kl. 09:00.